Umbrot - 11.07.1975, Blaðsíða 17
Vélskóli á Akranes næsta vetur
1 apríl í vor var haldinn
fundur um skólamál á fram-
haldsstigi hér á Akranesi. Var
þar einkum rætt um, hvaða
möguleikar væru á því að
koma hér upp deildum við
Stýrimannaskóla, Fiskvinnslu-
skóla og Vélskóla og tengja
það nám við þær kennslubraut-
ir sem við höfum í dag. Þessar
umræður urðu til þess, að nú
er ákveðið að koma hér upp
deild við Vélskólann ef næg
þátttaka fæst, og búið er að
auglýsa eftir umsóknum um
skólavist nú í haust.
Ákveðið er áð starfrækja hér
1. stigs deild en ef vel tekst
til má búast við að 2. stig
verði einnig starfrækt næsta
skólaár. Ég mun nú gera lítil-
lega grein fyrir þessu fyrirhug-
aða námi, starfsmöguleikum og
réttindum sem nemum býðst
að námi loknu.
Vélstjóranám skiptist í 4
stig. Nám í hverju stigi tekur
814 mánuð. Hvert stig gefur
ákveðin atvinnuréttindi. Inn-
tökuskilyrði í 1. stig, það sem
hér á að halda eru:
1. að umsækjandi hafi náð 17
ára aldri
2. að umsækjandi sé ekki hald
inn næmum sjúkdómum, eða
hafi ekki líkamsgalla sem
geti orðið honum til tálmun-
ar við starf hans
3. að umsækjandi kunni sund.
Æskilegt er að umsækjandi
hafi lokið miðskóla- eða gagn-
fræðaprófi.
Atvinnuréttindi: Sá sem lok
ið hefur vélsjóranámi 1. stigs,
fær þegar í stað réttindi til
að vera yfirvélstjóri á fiski-
skipi með 51-250 hestafla vél
og undirvélstjóri á fiskiskipi
með 251-500 hestafla vél. Að
loknum 12 mánaða starfstíma
öðlast hann rétt til að vera
yfirvélstjóri á fiskiskipi með
251-500 hestafla vél. En sú
vélarstærð er algeng í okkar
fiskiskipum. Þegar lokið er
námi í 2. stigi gefur það rétt-
indi til vélgæslu á 1000 hest-
afla vél í fiskiskipi og 800
hestafla vél í flutningaskipi.
Þetta nám 1. stigs sem halda
á hér ætti með góðu móti að
geta samræmst námi málmiðn-
aðarmanna í verknámsdeild
UMBRDT
Útgefandi: Umbrot sf.
Blaftstjórn og ábyrgðarmenn:
Guójón SipurftsKon, augl.stj.
Indriói Valtlimarsson
Sigurvin Sigurjónsson
Þórður Elíasson
Aufflýsingasími: 1127.
Pósthólf 110
Verð kr. 100
Setning og prentun:
Prentverk Akraness hf.
Iðnskólans, sem er í undirbún-
ingi og tekur jafnvel til starfa
í haust. Mundu þá nemendur
jafnframt því að fá vélstjóra-
réttindi, öðlast rétt á að setj-
Laugard. 5. og sunnud. 6.
júlí hélt Golfklúbburinn Leynir
sitt árlega S.R. mót. Þetta er
eina opna mótið sem Leynir
heldur á árinu,.
Keppt var í meistara-, 1., 2.
og 3ja flokki með og án for-
gjafar, en meistaraflokkur lék
36 holur án forgjafar. Mótið
gaf 155 stig í landsliðið. Kepp-
endur voru 89 og kepptu 30 í
2. og 3. flokki en 49 í meistara-
og 1. flokki. Þetta er fjölmenn-
asta golfmót, sem haldið hefur
verið á Garðavelli. Keppendur
voru mjög ánægðir með völlinn
og telja hann í fremstu röð á
landinu í dag.
Úrslit í einstökum flokkum
urðu þessi:
18 holur m. forg., meistara- og
1. flokkur:
1. Sigurður Thorarensen GK 67
2. Atli Arason GR 70
3. Loftur Ólafsson NK 70
36 holur án forg. m. og 1. fl.
Þessir 10 hlutu stig til lands-
liðsins.
1. Sigurður Thorarens, GK 146
2. Loftur Ólafsson NK 153
3. -4. Geir Svansson GR 156
3.-4. Þorbjöm Kærbo GS 156
5. Atli Arason GR 157
6. Þórhallur Hólmgeirs. GS 158
7. Óttar Ingvason GR 159
8. -10. Gunnar Júlíusson GL 161
8.-10. Júlíus R. Júlíus. GK 161
8.-10. Hallur Þórmunds. GS 161
18 holur m. forg. 2. og 3. fl.
1. Eggert ísfeld NK 65
2. Sigmundur Gestsson GB 70
3. Guðjón H. Sigurðsson GL 71
4. -5. Björn Þórhallsson GL 72
4.-5. Gunnar Hjartarson GN 72
18 holur án forg. 2. og 3. fl.
1. Eggert ísfeld NK 81
2. Sigmundur Gestsson GB 85
3. -4. Björn Þórhallsson GL 89
3.-4. Guðmundur Ófeigs. GR 89
Finnbogi Gunnlaugsson GL
lék holu í höggi á 5. braut, sem
er par 3 og 113 m og er það í 2
skipti sem hann leikur það af-
rek, en Alfreð Viktorsson GL
hefur tvisvar leikið holu í höggi
á 8. braut. Finnboga voru veitt
verðlaun, „John letter“ pútter
sem Einar Guðnason gaf í keppn
ina.
Veitt voru tvenn aukaverð-
laun fyrir að vera næst holu í
einu höggi á 5. og 8. braut.
Skagaprjón gaf fallega lopa-
ast í 3. bekk Iðnskólans, ef
þeir komast á námssamning í
einhverri grein málmiðnaðar.
Ég vil eindregið hvetja
menn, jafnt karla sem konur,
peysu handa þeim er var næst
holu á 8. braut og hana hlaut
Jóhann Kjærbo GS, sem var 69
cm frá holu. Akraprjón gaf
kvennullarkápu eftir vali handa
Frh. af bls. 8
lóðir Viðlagasjóðshúsanna en
ekki þótti ástæða til að flytja
afgangsefni þaðan á elliheim-
ilislóðina enda þótt gildar heim
ildir séu fyrir því að hún sé
lífshættuleg fyrir íbúanna.
Eftir Héraðshátíð Borgfirð-
inga hafði ég samband við
einn aðalráðamann í bæjar-
stjóm og innti hann eftir hvers
vegna ekkert hefði verið gert
til að fegra umhverfi þessa
heimilis fyrir Þjóðhátíðina og
eftir þeim ótrúlegu afköstum
sem framkvæmd voru á tiltölu-
lega stuttum tíma, þá hefði
einhvern tíma verið hægt að
gera betur á þessum stað, og
hvort þessi lóð hefði ekki átt
forgangsrétt vegna margra ára
vanrækslu. Hann viðurkenndi
að það væri nokkuð til í þessu.
Þá spurði ég hvort ekki væri
hægt að vinna þetta fyrir Þjóð
hátíðradaginn 28. júlí og svar-
ið var: „Því miður, starfsfólk-
ið er farið í sumarfrí“.
Ég hef minnst á þetta ómenn
ingarástand við nokkra bæjar-
búa í þeirri von, að þeir tækju
það alvarlega, en svörin sönn-
uðu samhljóða jafnrétti kynj-
ana en þau voru: „Ég hef ekki
komið þar nýlega", eða: „Er
það virkilega svona“.
Vegna bæjarstjómarkosn-
inganna síðastliðið vor var út-
varpað umræðum frambjóð-
enda og það finnst mér ágætt
fyrirkomulag. Það er svo ró-
andi fyrir hugann að hlusta
á fögur fyrirheit. Að sjálf-
sögðu komu þarna fram konur,
viðurkenndar fyrir dugnað og
framkvæmdahugsjónir, en það
fór á sömu leið, bæði kynin
virtust sammála um að hafa
ekkert raunverulegt að segja
um þessa tegund ómenningar-
innar.
Og nú er Kvennaárið um
það bil hálfnað og von á gest-
um á næstunni. Við höfum
einn fagran útsýnisstað hér í
til að kynna sér vel þá ótal
möguleika sem bjóðast þeim
sem ljúka vélstjóranámi, því
það nám opnar leið inn í heim
tækninnar á svo mörgum svið-
um, og kemur öllum að notum,
hvort sem þeir gerast vélstjór-
ar á skipum eða ekki.
Guðlaugur Ketilsson.
þeim sem var næst holu á 5.
braut og hana hreppti Júlíus R.
Júlíusson GK sem var 55 sem
frá holu, Vöktu þessi aukaverð-
laun mjög mikla athygli.
bæ, en það er hóllinn upp af
höfninni. Þessi eftirtektarverði
staður hefur að undanförnu
verið svo grátt leikinn af ým-
is konar tryllitækjum að undr-
un sætir og líkist hann helst
kappaksturssvæði. Það er
hörmulegt að horfa á þennan
annars dásamlega stað, svona
útleikinn af íbúum bæjarins og
það eru áreiðanlega engin börn
þama að verki, heldur ein-
hverjir þeir menn sem ekki
gera sér grein fyrir hvaða voða
verk þeir eru að vinna með
þessum náttúruspjöllum á sín-
um fallega bæ.
Og nú finnst mér að vegna
Kvennaársins ættu allar konur
á starfsaldri að taka saman
höndum og gera þennan hól
eins fagran og mögulegt er
með því fyrst og fremst að
slá hann vel og snyrta fyrir
væntanlega gestakomu. Það
yrði áreiðanlega verk sem allir
hefðu varanlega ánægju af.
Hitt kynni ég betur við að við
þyrftum ekki ævinlega að hafa
væntanlegar gestakomur fyrir
keyri á okkur til þess að við
lærðum að ganga mannsæm-
andi um þennan bæ, sem gæti
verið svo fagur ef íbúarnir til-
einkuðu sér þær umgengnis-
venjur sem nauðsynlegar eru
til þess að halda honum sem
slíkum.
Karlmennirnir ættu að upp-
ræta heimanjólana og annað
illgresi og launin yrðu að sjálf
sögðu sömu laun fyrir sömu
vinnu í þessu tilfelli, aðeins
minnisverð ánægja af því menn
ingarstarfi sem þarna færi
fram.
Vegna tímamótanna legg ég
til að verkstjórnin við þetta
væntanlega verk, verði aðeins
í höndum kvenna. Lifið heil.
28. júní 1975.
Þuríður Gísladóttir,
Suðurgötu 29.
Sló holu í höggi
— Fjölmenn S.R.-keppni í golfi á Garðavelli
Til umhugsunar...
17