Umbrot - 12.04.1978, Blaðsíða 4

Umbrot - 12.04.1978, Blaðsíða 4
Akraneskaupstaður Iðnaðarmenn! Kynningarfundur Miðvikudaginn 19. apríl n.k- kl. 16.00 heldur Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins kynningarfund á Akranesi. Dagskráratriði: Starf semi R.b. Steinsteypugerð og steinsteypu- tækni (Sprungur — Loftblendiefni — Piötuefni — Fylliefni — Styrkleiki — Vetrarsteypa) Rb-kostnaðarkerfi Tilboðsgerð verktaka. Hljóðmælingar ísetning einangrunarglers Öllum er heimil þátttaka án endurgjalds. Þátttaka tilkynnist á bæjarskrifstofuna í síma 1211 fyrir 18. apríl nk. Bæjartæknifræðingur Akraneskaupstaður Atvinna Óskum eftir að ráða nú þegar duglegan mann isem aðstoðarflokksstjóra við lagningu bolræsalagna. Einnig viljum við ráða nú þegar dugleg- an iðnaðarmann sem aðstoðarflokks- stjóra við gatnagerð. Bæjartæknifræðingur Sjónvörp ASA og LÚMA litasjónvörp á lager: ASA 22” kr.: 352.000- ASA 26” kr.: 391.800- LÚMA 22” kr.: 372. 200- 3% staðgreiðsluafsláttur. — Greiðslu- skilmálar. Búsáhaldadeild — Sími 2034 F j ölbr autaskólinn á Akranesi vill kanna hve margir íbúðaeigendnr á Akranesi vilja leigja nemendum her- bergi á hausti komanda. Jafnframt er óskað eftir upplýsingum um hugsanleg- ar leiguíbúðir fyrir kennara næsta vet- ur. Ætla má að leigutími miðist við 15. ágúst. Þeir sem vildu sinna þessu vin- samlegast snúi sér til skrifstofu skól- ans (sími 1495) sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Skólanefnd. Aðalskoðun bifreiða á Akranesi 1978 , Aðfijlskoðan bifreiða og bifhjóla fer fram við Vörnbflastöðina að Þjóðbraut 9, Akranesi, eftirtalda daga sem hér segir: 17. apríl E-1 - E-125 18. apríl E-126 - E-251 19. apríl E-252 - E-376 24. apríl E-377 - E-502 25. apríl E-503-E-628 26. apríl E-629 - E-759 27. apríl E-760 - E-895 28. apríl E-896 - E-1026 2. maí E-1027 - E-1162 3. maí E-1163 - E-1303 8. maí E-1304 - E-1439 9. maí E-1440 - E-1575 10. maí E-1576 - E-1711 11. maí E-1712 og ofar. Skoðun fer fram alla fyrrgreinda daga kl. 9-12 og 13-16.30. Endurskoðun fer fram dagana 23.-25. maí nk. Númeraspjöld ber að endumýja fyrir skoðun, séu þau eigi vel skýr og læsileg. Bifreiðastjórar skulu hafa með sér ökuskírteini sín og sýna þau. Við skoðun ber a3 sanna að lögboð- in gjöld af bifreiðum séu greidd. Vanræksla á að koma bifreið til skoðunar, án þess að um lögmæt forföll sé að ræða, varða sektum og stöðvun bifreiðarinnar. Ofangreind farartæki, sem eigi eru færð til skoð- unar á tilskildum tíma, verða leituð uppi á kostnað eigenda, ef ekki eru tflkynnt forföll. Bæjarfógetinn á Akranesi, 20. marz 1978. Björgvin Bjamason. Laust starf við Sjúkrasamlag Akraness Starf gjaldkera og bókara við Sjúkrasamlag Akra- ness er laust til umsóknar. TJmsóknum ber að skfla til formanns samlagsins Þórhalls Sæmundssonar, fyrmm bæjarfógeta, fyrir 15. maá 1978. Starfið veitist frá og með 1. júlí næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórhallur Sæmundsson, Suðurgötu 108, Akranesi. 4

x

Umbrot

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.