Umbrot - 10.05.1978, Side 5

Umbrot - 10.05.1978, Side 5
Vorhljóm- leikar Tónlistar- skólans Vorhljómleikar Tónlisarskól- ans fara fram sem hér segir: Þriðjud. 9. maí: I Vorhljóm- leikar í Bíóhöllinni kl. 9.00 sd. Föstud. 12. maí II Vorhljóm- leikar í Bíóhöllinni kl. 9.00 sd. Mánud. 15. maí: III Vorhljóm leikar og skólaslit í Akraness- kirkju kl. 9.00 sd. 1 þessari röð þriggja hljóm- leika koma allir nemendur skól- ans fram í einni eða annarri mynd, bæði með íslensk lög og erlend, en þeir skiptast í for- skóla (blokkflauta), píanó- org- el- blásturs- og strengjahljóð- færadeild og söngdeild. Efnis- skrá hljómleikanna verður því mjög fjölbreytt, þar sem enn- fremur koma fram tvær hljóm- sveitir, sem starfa á vegum skól ans, auk fjölda smærri sam- leiksatriða á ýmis hljóðfæri. í vetur hafa um 120 nemendur stundað nám í skólanum. Kennarar við tónlistarskól- ann eru átta auk skólastjórans. ÍBÚÐ TIL SÖLU 1 húseigninni Vesturgötu 26 sem er tvær hæðir og kjallari, eru tvær efri hæðirnar til sölu. Efri hæðin er 4 svefnherbergi og bað, neðri hæðin 2 stofur, og eldhús með borðkrók. Geymsla í kjallara og sameigin- legt þvottahús. Upplýsingar í síma 2395 MÓTATIMBUR Til sölu er notað mótatimbur l”x6”, 11/2”x4, 2”x4”. Hjál'mar Þorsteinsson, Vallholti 21, s. 1656 ÍBÚÐ ÓSKAST Fjölskylda af minni stærð, ósk- eftir tveggja til þriggja herb. íbúð á leigu til eins árs eða lengur, helst í nýju húsi. Upp lýsingar í síma 1221. VINNA í SVEIT Duglegur og reglusamur piltur 14-15 ára óskast til sveitastarfa í sumar. Upplýsingar veitir Indriði Valdimarsson sími 2052. Ókeypis fyrirbörnin )c o Fjölskyldupamdís sumarsins *' JL. ^ Vetur, sumar, vor og haust, dagflug á laugardögum - fimmtudögum. Sólskins- paradís allan ársins hring. Nú fá íslendingar í fyrsta sinn tækifæri til sumarleyfis- dvalar á Kanaríeyjum. Þúsundir þekkja af eigin reynslu þessar paradísareyjar í vetrarsól. Aldrei of kalt og aldrei of heitt, þar er sjórinn, sólskiniðog skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það, í 365dagaáári. Góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtana- líf. Kanaríeyjar eru fríhöfn með tollfrjálsa verslun. Hægt er að velja um dvöl á vinsælustu og bestu hótelum og íbúðum áGran CanariaogTenerifesvosem: Koka, Corona Blanca, Corona Roja o.fl. Sunnu skrifstofa með þjálfuðu íslensku starfsfólki nú opin allan ársins hring. NÝTT. Vegna hagkvæmra samninga getum við í sumar boðið fjölskyldum með börn, ókeypis ferð fyrir öll börn innan 12 ára. GRIKKLAND dagflug á þriðjudögum COSTA BRAVA dagflug á sunnudögum MALLORKA dagflug á sunnudögum PORTÚGAL dagflug á fimmtudögum COSTA DEL SOL dagflug áföstudögum ÍTALÍA dagflug á þriðjudögum SUNNA BANKASTRÆTI 10. SÍMAR 16400 - 12070 - 25060 - 29322 Umboðsmenn á Akranesi: Sveinn Gnðmnndsson og Kristján Sveinsson BARNABÍLSTÖLL ÓSKAST Viðurkenndur barnabílstóll ósk- ast keyptur. Upplýsingar í síma 2052. TIL SÖLU Skrifborð, danskt, stærð 60x 115 cm eða 60x165 cm. Tvær skúffur vinstra megin. Upplýs- ingar í síma 1346. BARNFÓSTRA Barnfóstra óskast í sumar. Upp- lýsingar í síma 1319. Skrifstofustarf Viljum ráða karl eða konu til vélritunar og almennra skrifstofustarfa, hálfan daginn. Skrif legar umsóknir sendist Rafveitunni fyrir 15. maí nk. Rafveita Akraness HfJSGÖGN á 2. hæð: Vinsæla MEKKA hillu samstæðan komin aftur. — Væntanleg ný NÓVIS 2 samstæða. — Skatthol, skrif- borð, kommóður og margt fleira. FATNAÐUR: Gallabuxur og flauelsbuxur frá LEE COOPER. RADÍÓVÖRUR: KENWOOD hljómtæki. — TOSHIBA hljómtækja- samstæður. — HITACHI og DECCA litasjónvörp. VERZLUNIN SKOLABRAUTl AKRANESI 5

x

Umbrot

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.