Umbrot - 10.05.1978, Side 11
Tilkynning frá yfirkjörstjóm
Við bæjarstjórnarklosningarnar á Akranesi sunnudaginn 28. maí 1978 verða eftirfarandi
listar í framboði:
A
Listi Alþýðuflokks
RíkharÖur Jónsson, málarameistari, Heiðarbraut 53
Guðmundur Vésteinsson, tryggingafulltr Furugr. 24
Rannveig Edda Hálfdánardóttir, húsm., Esjubr. 20
Sigurjón Hannesson, byggingameistari, Vogabr. 44
Önundur Jónsson, prentari, Grenigrund 7
Arnfríður Valdimarsdóttir, húsmóðir, Garðabraut 45
Haukur Ármannsson, framkvstj., Stillholti 14
Erlingur Gissurarson, tæknifræðingur, Skarðsbr. 19
Guðrún Jónsdóttir, húsmóðir, Garðabraut 31
Guðmundur Rúnar Davíðsson, trésm., Garðabraut 45
Valentínus Ólason, stýrimaður, Vesturgötu 165
Guðmundur Páll Jónsson, nemi, Garðabraut 45
Þórólfur Ævar Sigurðsson, íþróttakenn., Laugarbr. 7
Jóhannes Jónsson, bakarameistari, Garðabraut 8
Kristín Ólafsdóttir, ljósmóðir, Dalbraut 59
Hallgrímur Árnason, byggingameistari, Háholti 11
Svala ívarsdóttir, húsmóðir, Vogabraut 28
Sveinn Kr. Guðmundss., bankaútibússtj., Jaðarsbr. 3
D
Listi Sjálfstæðisflokks
Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri, Háteigi 14
Jósef H. Þorgeirsson, lögfræðingur, Kirkjubraut 2
Hörður Pálsson, bakarameistari, Bjarkargrund 22
Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri, Garðabraut 8
Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafr., Skólabraut 29
Ólafur Grétar Ólafsson, skrifstofum., Höfðabr. 14
Árni Ingólfsson, yfirlæknir, Furugrund 18
Þorbergur Þórðarson, húsasmíðam., Heiðarbraut 3
Ásthildur Einarsdóttir, hjúkrunarfr., Suðurg. 17
Rúnar Pétursson, iðnrekandi, Vogabraut 26
Pálína Dúadóttir, launafulltrúi, Esjubraut 8
Brynja Halldórsdóttir, nemi, Vesturgötu 160
Benedikt Jónmundsson, framkvstj., Bakkatúni 10
Þórður Þórðarson, bifreiðastjóri, Melteigi 9
Valdimar Ágústsson, stýrimaður, Akurgerði 1
Jóhann Jónsson, verkamaður, Vesturgötu 65
Njáll Guðmundsson, skólastjóri, Vallholti 23
Ragnheiður Þórðardóttir, húsmóðir, Vesturgötu 41
B
Listi Framsóknarflokks
Daníel Ágústínusson, aðalbókari, Háholti 7
Ólafur Guðbrandsson, vélvirki, Merkurteig 1
Jón Sveinsson, lögfræðingur, Bjarkargrund 12
Bent Jónsson, skrifstofustjóri, Vogabraut 16
Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfr., Vesturgötu 32
Andrés Ólafsson, bankagjaldkeri, Kirkjubraut 11
Stefán Lárus Pálsson, skipstjóri, Deildartúni 10
Björn Gunnarsson, verslunarstjóri, Dalbraut 39
Jóhanna Karlsdóttir, kennari, Brekkubraut 13
Valgeir Guðmundsson, blikksmiður, Grenigrund 36
Björgólfur Einarsson, verkamaður, Greingrund 14
Guðrún Jóhannsdóttir, húsmóðir, Bjarkargrund 45
Hreggviður Karl Elíasson, verkamaður, Vesturg. 149
Sigmar H. Jónsson, rafsuðumaður, Bakkatúni 14
Þóra Einarsdóttir, húsmóðir, Bakkatúni 22
Gústaf Kristinsson, stýrimaður, Dalbraut 35
Jón Þorgrímsson, bifvélavirki, Stillholti 7
Ragnheiður Guðbjartsdóttir, húsmóðir, Akursbr. 17
G
Listi Alþýðubandalags
Jóhann Ársælsson, skipasmiður, Vesturgötu 59b
Engilbert Guðmundsson, hagfræðingur, Garðabr. 26
Guðlaugur Ketilsson, vélvirki, Garðabraut 17
Sigrún Gunnlaugsdóttir, kennari, Vallholti 21
Sigrún Clausen, verkamaður, Mánabraut 17
Laufey Skúladóttir, verslunarmaður, Merkurteig 8
Friðrik Kristinsson, stýrimaður, Vitateig 3
Búi Gíslason, vélvirki, Akurgerði 5
Ársæll Valdimarsson, fv. bæjarfulltr., Brekkubr. 10
Þórdís Kristjánsdóttir, verslunarstjóri, Vallholti 11
Jóna Kristín Ólafsdóttir, húsmóðir, Garðabraut 4
Árni Ingvarsson, verkamaður, Jaðarsbraut 41
Ásdís Magnúsdóttir, húsmóðir, Vesturgötu 140
Hulda Óskarsdóttir, húsmóðir, Skagabraut 50
Guðmundur M. Jónsson, varaf. S.Í., Garðabr. 45
Jón R. Runólfsson, híbýlafræðingur, Mánabraut 19
Bjarnfríður Leósdóttir, varaf. VLFA, Stillholti 13
Jón Mýrdal, skipasmiður, Vesturgötu 67
Klo'sning hefst í Iðnskólahúsinu við Skólabraut kl. 10 en lýkur kl. 23
v
KjördeiMaskipting verður þannig, að kjósendur, sem búa við göturnar Akurgerði-Laug-
arbraut, verða í kjördeild I, en kjósendur, sem búa við göturnar Mánabraut-Ægisbraut,
verði í kjördeild II.
Undirkjörstjórn mæti sama stað kl. 9
Yfirkjörstjórn Akraness
Björgvin Bjarnason Sverrir Sverrisson
Njörður Tryggvason
11