Umbrot - 10.05.1978, Page 13

Umbrot - 10.05.1978, Page 13
A AKRANESI KOCKY Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi Óskars- verðlaun árið 1977: Besta mynd ársins — Besti leikstjóri: John G. Avildsen — Besta klipping: Bichard Halsey. — Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talla Shire, Burt Young Sýnd: Fimmtudag, 11, mánudag 15. og þriðju- daginn 16. maí kl. 9 sd. Fmmsýning á Islandi HRAÐBRAUT Á RÚMSTOKKNUM Nýjasta myndin af hinnm frábæru rúmstokks- myndum. í aðalhlutverkum: Sören Strömberg, Birte Tove, Annie Birgite Garde, Paul Hagen, Sus- aarne Jagd, Axel Ströby o. fl. Sýnd fimmtudag 18. maí, föstud. 19. og laug- ardag 20. maí kl. 9 sd. ATVINNA Okkur vantar mann á byggingakrana, þarf að haf a réttindi á f ar antiv i n nu vélar. Einnig viljum við ráða nokkra smiði. Upplýsingar veitir Gísli S. Sigurðsson. Trésmiðjan AKUR hf. Akursbraut 11 Símar 2006 og 2066 Frá SKACAVER ht. Fjölbreytt árval af matvörum í hátíð- armatinn. U f Kirkjubraut símar 1775 og 1776 Garðagrundum sími 1031 3 Fasteignir til sölumeðferðar 2. herbergja íbúðir: Við Höfðabraut, tvær við Skagabraut, Stillholt og Vestur- götu. 3. herbergja íbúðir: Þrjár við Bárugötu, tvær við Brekkubraut, í fjölbýlis- húsi við Garðabraut, við Höfðabraut, Kirkjubraut, Skaga- braut, Skólabraut, Vesturgötu og Sóleyjargötu. 4. herbergja íbúðir: Við Háholt, Krókatún, Mánabraut, Sandabraut, Suður- götu, Vallholt, Vesturgötu og Sóleyjargötu. 5 og 6 herbergja íbúðir: Tvær við Höfðabraut, Kirkjubraut, Stekkjarholt og þrjár við Vesturgötu. Einbýlishús: Við Háteig, Krókatún, Laugarbraut, tvö við Mánabraut, tvö við Presthúsabraut, tvö við Suðurgötu og þrjú við Vesturgötu. Fokhelt: íTil sölu raðhús með bílskúr á hagkvæmu verði á besta stað í hinu nýja byggingasvæði á milli Esjubrautar og Bjarkargrundar. Einnig einbýlishús við Grenigrund og Reynigrund. Teikningar af öllum ofangreindum eignum eru til sýnis á skrifstofu minni ásamt upplýsingum um verð og greiðslukjör. Akurnesingar athugið! Ná er góður tími til fasteignaviðskipta. Haf ið samband strax í dag. HÚS og EIGNIR — fasteignasala Hallgrímur Hallgrímsson — löggiltur fasteignasali Deildartúni 3 — Akranesi — Sími 93-1940 13

x

Umbrot

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Umbrot
https://timarit.is/publication/1333

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.