Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.11.2015, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 26.11.2015, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2015 Tryggðu þér auglýsingapláss .. kemur út 3. desember 4 ostborgarar m/ frönskum og kokteilsósu 4.250,- Flatahrauni 5a • sími 555 7030 www.burgerinn.is Tilboðsdagar! 2x 12" pizza m/ 2 áleggsteg. 2.990,- Bílaborgarinn m/ frönskum og kokteilsósu og 0,5 l Coke 1.790,-© Fjarðarpó st ur in n 20 15 11 Íshús Hafnarfjarðar, miðstöð hönnuða og handverksfólks hefur heldur betur dafnað á sínu fyrsta ári. Bæjarbúar og aðrir hafa tekið frumkvæðinu vel og sífellt hafa fleiri verið að bætast í hóp þeirra sem þarna starfa að framleiðslu á list­ og hönnunar­ tengdum vörum. Um helgina fagnaði Íshúsið eins árs afmæli með opnu húsi og létu bæjarbúar sig ekki vanta. Nú hefur verið opnað húsnæði sem snýr út að smábátabryggjunni og þar er nú verslunin sem áður hafði verið í litlu plássi á efri hæðinni. Er stefnan að þar verði jafnvel opnað kaffihús í tengslum við verslunina. Íshús Hafnarfjarðar og Ný ­ sköpunar miðstöð Íslands hafa undirritað samning um formlegt samstarf sín á milli um ráðgjöf, fræðslu og faglega aðstoð við frumkvöðla Íshússins en Íshús Hafnarfjarðar er eftir sem áður að fullu sjálfstætt rekið. Hlýnar í Íshúsinu og fjölgar Fagnaði ársafmæli með stækkun á húsnæði Aðkoma að verslun Íshúss Hafnarjarðar er nú sjávarmegin.Úr & gull fagnar 18 ára afmæli sínu um þessar mundir.. Fjölmennt var við opnun verslunarinnar í nýja húsnæðinu. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Jólastemmningin komin í Fjörð Miðbærinn tilbúinn að taka á móti Hafnfirðingum og gestum Verslunarmiðstöðin Fjörður er kominn í jólabúninginn og versl­ unareigendur eru tilbúnir í jóla­ skapi að taka á móti gestum og gangandi. Verslunin Úr og gull fagnar um þessar mundir 18 ára afmæli sínu, hefur verið í verslunar mið­ stöðinni næstum frá upphafi og Dalakofinn fagnar 40 ára afmæli sínu 5. desember en Dalakofinn hefur verið í verslunarmiðstöðinni frá upphafi. Þá hét hún reyndar Miðbær Hafnarfjarðar. Opið verður til 17 á laugardag og sunnudag og boðið upp á ýmsa skemmtun. Jólahandverks­ markaðurinn verður starfræktur báða dagana. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.