Skagablaðið - 14.09.1984, Page 2

Skagablaðið - 14.09.1984, Page 2
„Hef trúáað lið- ið nái upp stemningu — Hörður, þjátfari ÍA, hefur rætt við Amór um Beveren „Ég veit nú orðið sitthvað um Beveren-liðið. Ég hafði samband Evrópu- leikir ÍA Evrópuleikir ÍA eru orðnir 20 talsins, leikurinn á miðvikudag er sá 21. í röðinni. Úrslitin i hafa orðið sem hér segir: 1970: í A - Sparta 0-6 ÍA - Sparta 0-9 1971: ÍA - Sliema 0-4 ÍA - Sliema 0-0 1975: Omonia - ÍA 2-1 ÍA - Omonia 4-1 ÍA - Dyn. Kiev 0-2 Dyn. Kiev - ÍA 3-0 1976: ÍA - Trabzonspor 1-3 Trabzonspor-ÍA 3-2 1977: Brann - ÍA 1-0 ÍA - Brann 0-4 1978: ÍA - Köln 1-1 Köln - ÍA 4-1 1979: ÍA - Barcelona 0-1 Barcelona - ÍA 5-0 1980: ÍA - Köln 0-4 Köln - ÍA 6-0 1982: ÍA - Aberdeen 1-2 Aberdeen - í A 1-1 Fyrstu 4 leikirnir fóru allir fram á erlendri grundu. við Arnór Guðjohnsen um síð- ustu helgi og fræddi hann mig á ýmsu, sem vonandi kemur mér að góðum notum,“ sagði Hörður Helgason, þjálfari Akranessliðs- ins, er Skagablaðið ræddi við hann í vikunni vegna leiksins gegn Beveren í Evrópukeppni meistaraliða, sem fram fer á Laugardalsvellinum nk. miðviku- dag. „Aðalspilarinn hjá Beveren er 35 ára gamall Þjóðverji, Schön- berger að nafni,“ sagði Hörður. „Að því er mér er sagt eru engar stjörnur hjá liðinu eins og sagt er en liðsheildin er mjög sterk, fáir veikir hlekkir. Þeir eru t.d. með mjög fljóta útherja og bakverði og reyndar mun það vera annar bakvarða liðsins, sem er sá eini sem eitthvað er í tengslum við belgíska landsliðið.“ Beveren er ekki stór borg, nánast bær á íslenskan mæli- kvarða. Staðurinn er í útjaðri Antwerpen, eins konar Hafnar- fjörður út frá Reykjavík, og íbú- arnir eru ekki nema um 20.000. Beveren er ekki ríkt félag eins og bæði áhorfendatölur á leikjum liðsins svo og leikmenn þess bera með sér en engu að síður hefur liðið náð mjög góðum árangri. Tvívegis orðið Belgíumefetari á undanförnum árum og einnig unnið bikarkeppnina tvívegis. Skagablaðið spurði Hörð að því hvort hann væri ekki hræddur um að erfitt yrði að ná upp stemningu í liðinu eftir hið slaka gengi í 1. deildinni að undan- förnu. íslandsmótinnu, en við því er ur þáttur í þeirri stemningu er „Nei, ég hef nú ekki trú á því. ekkert að gera. Ég hef þá trú á auðvitað sigur í leiknum við Blik- Vissulega er ég svekktur yfir því liðinu — og ég þekki þessa stráka ana á morgun. Það er leikur, sem að mér skuli ekki hafa tekist að orðið það vel — að menn taki sig við verðum að vinna. Liðið er í ná upp þeirri stemningu, sem var saman og nái upp stemningu fyrir toppformi og hefur æft vel og nú í liðinu áður en hléð var gert á leikinn á miðvikudag. Mikilvæg- er bara að allir standi saman.“ Skagablaðid hættir með verðlaunagetraunina Þrátt fyrir áeggjan Skagablaðs- leifsson og óskar Skagablaðið eigin vali. ins varð þátttakan í verðlauna- honum til hamingju um leið og Vegna hinnar slælegu þátttöku getraun blaðsins litlu betri í 2. það biður hann að heimsækja í getrauninni hefur Skagablaðið tilraun þótt svo spurningarnar ritstjórn blaðsins á mánudag eða ákveðið að hætta með hana að væru allar miklum mun auðveld- þriðjudag vegna verðlaunanna, sinni. Vel má vera að efnt verði til ari. Sem fyrr bárust aðeins sárafá sem eru 1000 krónu vöruúttekt að getraunar af einhverju tagi síðar. svör og aðeins eitt rétt. Sá, sem svaraði öllum spurn- ingunum rétt heitir Ingvar Þor- Önnur verðkönnun framkvæmd: Niðurstaðan svipuð og hjá Skagablaðinu Verðkönnun, sem Neytendafé- lag Akraness og Neytendafélag Borgarness gengust fyrir dagana 23.-29. ágúst sl. staðfestir í öllum megindráttum niðurstöður þeirr- ar verðkönnunar, sem Skagablað- ið gerði og birt var í síðustu viku. I könnun neytendafélaganna kemur fram að verð á 19 vöru- tegundum, sem fengust í öllum þeim 13 verslunum sem um ræddi, var lægst í ótilgreindum stórmarkaði f Reykjavík. Hvað verslanir á Akranesi varðar reyndist verslun Einars Ólafsson- ar koma best út í þessari könnun, en SS-búðin við Vesturgötu kom best út í könnun Skagablaðsins. Kaupfélagið var síðan á eftir Skagaveri (miðbæjarverslun) eins og í könnun Skagablaðsins. Ekki er ástæða til þess að birta könnunina í heild en niðurstöður hennar urðu sem hér segir: (Við- miðunarpunkturinn er lægsta verslunin = 100). Stórmarkaður í Rvík 100,0 Versl. Einars Ólafss. 107,9 SS, Vesturgötu 109,7 Hverfaverslun, Rvk. 110,8 Vörumark. KB, Borgarn. 111,4 Skagaver, Garðagrund 114,3 Skagaver, miðbæ 116,7 Jón & Stefán, Borgarn. 116,9 KB, Akranesi 117,2 KB, Borgarbraut 122,5 Mat.vd. KB, Borgarn. 122,6 Hvítárskáli 126,1 Traðarbakki 126,3 Þótt tvær síðasttöldu verslan- irnar komi verst út hvað verð- könnunina snertir má ekki gleyma þeirri staðreynd að af- greiðslutími þeirra er langtum lengri en annarra verslana í könn- uninni og þjónusta þeirra að því leytinu til mun betri. Hvítárskáli hefur opið 84 stundir á viku, Traðarbakki 72 en t.d. Skagaver og Verslun Einars Ólafssonar ekki nema 51. 2

x

Skagablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.