Skagablaðið - 14.09.1984, Page 6

Skagablaðið - 14.09.1984, Page 6
Skagablaðið Ritstjóri og ábm.: Siguröur Sverrisson Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: Prentsmíöi sf. Útlit: Siguröur Sverrisson. Ritstjórnarskrifstofa Skagablaösins er að Skólabraut 12 og er opin sem hér segir: mánudaga frá kl. 14.30-22, þriðjudaga frá kl. 10-17, allaaðravirkadagafrá kl. 17-19. Móttaka auglýsinga og áskrifta er á sömu tímum. Síminn er 2261 eða 1397. Sláið á þráðinn, lítið inn eða sendið okkur línu í pósthólf 170. Enn einn Islands- meistaratitill í höfn Enn einn íslandsmeistaratitill- inn bættist í safn Akumesinga í síðustu viku þegar stúlkurnar í flokki 13-15 ára tryggðu sér sigur í mótinu með því að sigra Víking, 2:1, ■ úrslitum í sannkölluðum ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Ódýru snyrtivörurnar frá JADE komnar Lindin Haustlaukarnir eru komnir Blómabúðin sf. Skólabraut 23, s. 1301 RAFNES Iviiiuiigrnitargler 5 ára ábyrgð Allt efíil tll glerísetnlnga. Glerslípun Akraness Ægisbraut 30, s. 2028 Matthías Hallgrímsson Heiðargerði 7, s. 1286 «Y- á Opiðkl. 15-19 virka daga 10-14 laugardaga. DÝRALÍF Vesturgötu 46, s. 2852 Dömu- og herraklippingar Permanent og strípur Einnig snyrtivörur HÁRSTOFAN Stillholti 2 Alinenn □ SlíAíiA-I dðgerðarþjónusia Sjónvörp, útvörp, | In'ltieki, loftnet, o.fl. I Hreinsun og vidgerdir I á myndbandstækjum. I Opid 13-18. > * lADIO Garðabraut 2, s. 2587 Hárgreiðslustofan [ /An Vesturgötu 129 — Sími 2776 C4»X X X Hárgreiðslumelstari iip Lína D. Snorradóttir Höfum þjónustu fyrir Mazda, Volvo, Saab og Lada-bifreiðar. Bifreiðaverkstæði GUÐJÓNS OG ÓLA Þjóðbraut 1, s. 1795 ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Opið viriia ííaga frá hl. 9-12 og 13-18. ÞVOTTA- OG EFNALAUGIN BAKKATÚNI 22, s. 1003 Erum meö söluumboð fyrir Daihatsu og Polonez Daihatsu Charade og Polonez sýningarbílar á staðnum. Verð um kr. 200.000 á götuna. Bílaverkstæðið Páll J. Jónsson Suðurgötu 100, s. 2099 ALHLIÐA HREINSUN hreingerningar, teppahreinsun, hreinsun baðherbergistækja (verða sem ný) og húsgagna. Fnllkomin tæki. Vanir menn, vönduð vinna. VALUR S. GUNNARSSON Vesturgötu 163, s. 1877 „feluleik“, sem fram fór á Smára- hvammsvelli í Kópavogi. Sigurinn yfir Víkingi var afar sanngjarn og var staðan 2:0 í hálfleik. í síðari hálfleiknum tókst Víkingsdömunum hins veg- ar að skora einu sinni og var það aðeins annað markið, sem stelp- urnar fengu á sig í mótinu. Þátttökuliðunum var skipt í tvo riðla og vann Akranes alla sx'na leiki með nokkrum yfirburðum. Naumasti sigurinn var gegn KR, 1:0. FH unnu stúlkurnar 4:0, Selfoss 3:0, Aftureldingu 9:0 og ÍR 4:6. Sannarlega glæsilegur árangur. Skeljungur fær* ir sig um set Skeljungur opnaði fyrir rúmum mánuði nýja afgreiðslu að Bára- götu 21 hér í bæ. Hjá Skeljungi starfa nú 9 manns, 4 í aðalaf- greiðslu, 5 í Skaganesti. í hinni nýju afgreiðslu er hægt að fá allar þær helstu vörur, sem Skeljungur býður upp á hér á landi. Nægir þar að nefna allar smurolíur, Einhell-handverk- færi, Britax-barnastóla, gas og gasvörur frá Kosangas, hitablás- ara, olíuhitaofna, ísskápa fyrir sumarbústaði (ganga fyrir gasi), rakatæki, loftpressur, rafsuðuvír, auk grillvara, rafgeyma og h|eðslutækja svo og ryksuga. Er það þá helsta nefnt. Framkvæmdastjóri Akraness- umboðs Skeljungs er sem fyrr Benedikt Jónmundsson. Símarn- ir hjá Skeljungi eru 2335 (Báru- gatan) og 2592 (Skaganesti). Benedikt Jónmundsson og Rún Elva Oddsdóttir í hiriu nýja húsnœði' Skeljungs. Bððvar Bjðrgvinsson í hinu nýja húsnœði Sjónvarpsdagskrárinnar og fjölritunarþjónustunnar. Sjónvarpsdagskráin flytur í nýtt húsnæði Sjónvarpsdagskráin flutti fyrir nm mánuði í nýtt húsnæði að Kirkjubraut 14 (efsta hæð). Þar hefur Böðvar Björgvinsson, út- gefandi skrárinnar, aðsetur en hann rekur jafnframt offsetfjöl- ritunarstofu, þá einu allt vestur til Ólafsvíkur. Böðvar sagði í stuttu spjalli við Skagablaðið að viðskiptin færu smám saman vaxandi, jafnt hjá sjónvarpsdagskránni sem í fjöl- rituninni. Dagskráin er nýorðin þriggja ára. Skagablaðið óskar sjónvarps- dagskránni til hamingju með þriggja ára afmælið og árnar Böðvari um leið velfarnaðar með fjölritunarþjónustuna. Opið er hjá honum alla virka daga.

x

Skagablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.