Skagablaðið - 29.03.1985, Blaðsíða 4

Skagablaðið - 29.03.1985, Blaðsíða 4
Sigfúsarkvöld á skírdag Skagamenn fá góða gesti næst- komandi fimmtudag þegar hér verður haldið svonefnt Sigfúsar- kvöld. Sá Sigfús sem um ræðir er Halldórsson, eitt ástsælasta dæg- urtónskáld þjóðarinnar. Maður sem samið hefúr perlur á borð við Litlu fluguna og ótal fleiri. Undanfarið hefur Sigfús ferð- ast um ásamt þeim Elínu Sigur- vinsdóttur og Friðbimi G. Jóns- syni og hvarvetna, sem þessi þrenning hefur komið hefur hún vakið stormandi lukku. Elín og Friðbjörn eru bæði söngvarar, sem vakið hafa verðskuldaða at- hygli. Tónleikarnir, sem um ræðir, verða haldnir í Bíóhöllinni á skírdag sem fyrr sagði og hefjast klukkan 17. Það verður því kvöld um miðjan dag í Bíóhöllinni að þessu sinni en ef að líkum lætur verður bjart yfir tónleikunum sjálfum. Tónlist Sigfúsar sér til þess. Verð aðgöngumiða er krón- ur 250. Auglýsið í Skagablaðinu Trésmiðjan Jaðar auglýsir, höfum flutt verkstæði okkar að SmiðjuvöIIum 4. Síminn er 2788. Öll almenn trésmíðavinna. Gerum verðtilboð ef óskað er. TRÉSMIÐJAN JAÐAR SF. Smiðjuvöllum 4 ■ sími 2788 GRUNNUR Tljkynning ti! húseigenda í greiðsluerfiðleikum Ráðgjafi Húsnæðisstofnunar ríkis- ins verður til viðtals við húseigendur á Akranesi, sem eiga í greiðsluerfið- leikum. Viðtölin fara fram að Heiðarbraut 40, laugardaginn 30. mars n.k. og hefj- ast kl. 14.00 Þeir sem hafa hug á að ræða við ráðgjafann eru beðnir að skrá sig í viðtölin á bæjarskrifstofu. Bæjarstjórinn á Akranesi. FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 29. MARS Vesturlandskvöld Matur framreiddur frá kl. 19. fiyómsveitin Xport og Pálmi Gunnarsson skemmta til kl. 03. LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 30. MARS Dansleikur fiyómsveitin Xport og Pálmi Gunnarsson skemmta til kf. 03. að þessu húsi að Jörundarholti 139 er til sölu. — Bílskúrinn er fokheldur. Upplýsingar ísímum 1777 ogeftirkl. 19 ísíma1256 Skírdag opið frá kl. 15 til 22 • Föstudaginn langa lokað • Laugardag opið frá kl. 15 til 22 • Páskadag lokað • Annan páskadag opið frá kl. 17 tii 22. — Alltaf eitthvað nýtt — SPENNUMYND jr ; ■■■ V* v'- f VörðurW^^® Ath: Spólan frá 71,50 kr. stykkið. Kannið kjörin. Ný Strumpaspóla kom til okkar ígærl v> SKAGA-VIDEO KIRKJUBRAUT 6, SÍMI 2422 Opið 18-22 mán.-mið. 17-22 fim.-sun. 4

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.