Skagablaðið - 29.03.1985, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 29.03.1985, Blaðsíða 8
AUGLÝSINGA- SÍMINN ER 2261 ÁSKRIFTAR- SÍMINN ER 2261 Eru tekjumar lægri hér eða skattsvik almennari? Vömbíla- stöðin varlægst - Akranes aftarlega á merinni í yfiriiti yfir útsvarstekjur sveitarfélaga pr. íbúa á síoasta ári >— ísafjörður með 6 millj. kr. hæni tekjur en Akranes í ár þrátt fyrir að íbúar hér séu 2000 fleiri Eru tekjur Akumesinga lægri en almennt gerist á landinu? Þetta er viðkvæm spurning, sem helst hefur ekki mátt viðra opinberlega á undanförnum mánuðum en virðist engu að síður bláköld staðreynd. Skagablaðið fjallaði á sínum tíma um hátt aukaframlag til Akraness úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og lagði þá út frá því að það framlag stafaði af lágum tekjum. Það var byggt á nokkram misskilningi. Hið rétta er að framlagið kom m.a. til vegna lágra aðstöðugjalda á Akranesi. Svo aftur sé vikið að tekjum bæjarbúa þá kom Jón Sveinsson (F) fram með stórmerkilegar töl- ur á bæjarstjórnarfundi á þriðju- dag. Hann benti réttilega á, að tekjur bæjarsjóðs Akraness yrðu 146 milljónir króna í ár á sama tíma og tekjur ísafjarðarkaup- staðar yrðu 152 milljónir. Þessar tölur kunna e.t.v. að virðast í eðlilegu jafnvægi fljótt á litið en það jafnvægi raskast fljótt þegar staðreyndirnar eru skoðaðar. Færri íbúar — hærri tekjur Staðreyndin er nefnilega sú, að Akranes hafði þann 1. desember nær 2000 fleiri íbúa en ísafjörður og gjaldendur hér voru um 1100 fleiri en þar. Engu að síður hefur ísafjörður 6 milljónum króna hærri tekjur af sínum gjaldendum í ár. Jón benti réttilega á, að hér væri um gríðarlegan mun að ræða. Vissulega væru útgerðar- fyrirtæki á ísafirði stöndug og tekjur sjómanna þar mjög háar en munurinn væri of mikill engu að síður. í nýlegu hefti Sveitarstjórnar- mála er fróðleg tafla yfir tekjur kaupstaða landsins af álögðum útsvörum, fasteignasköttum og aðstöðugjöldum á síðasta ári. f upplýsingum um tekjur kaup- staða af útsvari kemur fram, að Akranes er í lægri kantinum hvað það varðar. Hæstar eru útsvars- tekjur pr. íbúa á ísafirði eða kr. 15.360 en lægstar kr. 11.545 á Akureyri. Á Akranesi er sam- svarandi tala kr. 12.689. Af 23 tilgreindum stöðum er Akranes í 16. sæti. Á flestum umræddum stöðum, þ.e.a.s. kaupstöðum er útsvars- prósentan hin sama, þ.e. 11% og þegar staða Akraness er borin saman við stöðu kaupstaða af svipaðri stærðargráðu má sjá, að umtalsverðu munar. f Keflavík eru útsvarstekjur pr. íbúa t.d. 14.368 á síðasta ári og þó er álagningarprósentan 10.8. í Garðabæ eru tekjur sveitarfé- lagsins af útsvörum kr. 14.348 og þar er umrædd prósenta enn lægri eða 10.4. í Eyjum er talan kr. 14.900 pr. íbúa og álagningar- prósentan sú sama og hér 11%. Það hefur brunnið við hér á Akranesi að ekki hafi mátt minn- Þórir sagðist vera hræddur um að allt að 10% nemenda hefðu ekki skilað sér aftur eftir að kennsla hófst að nýju, það yrði Akranes séð úr lofti. ast á, að tekjur hér kunni að vera lægri en annars staðar á landinu. Taflan í umræddu tímariti segir meira en mörg orð og útlistar staðreyndir málsins. Laun hér á Akranesi eru samkvæmt henni lægri en í kaupstöðum af sam- samt ekki ljóst fyrr en í byrjun næstu viku. Hann hélt að þetta væru 50-60 manns, aðallega krakkar í fyrrihluta náms, en engir útskriftarnemar hefðu hætt. Orsakir þessa taldi hann geta verið býsna margar, til að mynda hugsuðu margir með hryllingi til beirra neyðarráðstafana sem gera Þórir Ólafsson, skólameistari. bærilegri stærðargráðu hvað sem hver segir enda ættu útsvarstekj- ur að vera besti mælikvarðinn á tekjur bæjarbúa. Nema þá að skattsvik séu meiri hér en annars staðar. Það er kannski hálmstráið í umræðunni? þurfti vegna BSRB-verkfallsins í haust. Einnig spilaði inn í að vinna virtist vera næg úti á landi og það togaði í marga, þeir, sem hefðu verið byrjaðir að vinna ættu líka erfitt með að snúa aftur í „blankheit“ skólans, eftir að hafa vanist því að fá pening í vasann. Aðspurður um hvort BSRB- Vörabflastöðin reyndist eiga hagstæðasta tilboðið þegar tilboð í akstur uppfyllingarefnis við fyr- irhugað stæði smábátabryggjunn- ar vora opnuð á mánudag. Er þess að vænta að aksturinn hefjist nú alveg á næstunni og gæti hafa hafist þegar blaðið kemur út nú. Um er að ræða 2000 rúmmetra efnis, sem tekið er í Galtarvfk og ekið er í fjöruna neðan við mjöl- skemmu SFA. Alls áttu fjórir aðilar tilboð í þetta verk. Vöru- bílastöðin bauð kr. 199 á rúm- metra, Birgir Hannesson 205 krónur, Skóflan 235 og Guð- mundur Magnússon 305. Tilboð Vörubílastöðvarinnar er 71,8% af áætlun miðað við verktaka- gjaldskrá. Vonast er til að smábátabryggj- an verði tekin í notkun í eðlilegri mynd nú í sumar. Að sögn Bene- dikts Jónmundssonar, formanns hafnarnefndar, er von á stálbitum í brú bryggjunnar nú um páskana en brú þessi sér til þess að bryggjan fylgi flóðhæðinni hverju sinni. Vitað er að smábátaeig- endur bíða spenntir eftir því að bryggjan komist í gagnið í endan- legri mynd. „hryllingurinn“ endurtæki sig, sagði Þórir að það væri allt öðru- vísi núna og rýmri tími. Áætlað væri að kenna á lögbundnum frídögum, það er, minnka páska- frí, kenna eitthvað á laugardög- um, og fækka prófdögum. Skólaslit hefðu verið áætluð 24. maí, en frestuðust að öllum lík- indum fram í fyrstu vikuna í júní. Milljón á „kjaft“? f umræðum um fjárhagsá- ætlun bæjarins sl. þriðjudag kom fram að gert er ráð fyrir að útgjöld bæjarins vegna tann- viðgerða barna á grunnskóla- aldri nemi 4 miiljónum króna í Ekki var laust við að sumum bæjarfulltrúum þætti þessi upp- hæð há og ekki bætti úr skák þegar menn fóru að reikna í huganum hversu há upphæð kæmi í hlut hvers tannlæknis. Ef meðaltalsreglan vinsæla er notuð kemur í Ijós, að hver tannlæknir fær eina milljón í sinn hlut frá bænum í ár vegna tannviðgerða skólabarna. Lág- launasvæði hvað? Nokkrir gómaöir í radarmælingum Nokkrir ökumenn hafa að daga verið með radarmælingar undanförnu verið gripnir glóð- í bænum og hyggst beita þessu volgir af lögreglunni eftir að vopni grimmt á næstunni. Það hafa „kitlað pinnann“ heldur er því vissara fyrir ökuþóra að hressilega, þ.e. ekið of hratt. hemja sig vilji þeir ekki fá sekt Lögreglan hefur undanfarna —eða jafnvel leyfissviptingu — Nemendur hugsa með hryll- ingi til neyðarráðstafana — útlit fyrir 10% afföll í hópi nema við Fjölbrautaskóla Akraness eftir verkfallið Kennsla í framhaldsskólum landsins er nú sem óðast að komast í samt horf eftir að kennarar samþykktu að hætta verkfalli sínu og mæta aftur til vinnu í vikubyrjun. Voru þá liðnar 3 vikur frá því þeir gengu út. Nokkrar umræður hafa verið í fjölmiðlum um heimtur kennara og þá ekki síður nemenda eftir verkfallið.' Skagablaðið hafði samband við Þóri Olafsson, skólameistara Fjölbrautaskólans.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.