Skagablaðið


Skagablaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 6
Spuming vikunnar Kanntu að prjóna? Sigurður Lárusson:—Nei, ég kann ekki að prjóna, en hins vegar kann ég á saumavélar. Sveinbjörn Hákonarson:—Nei. Ég get bara stoppað í sokka og fest tölur. Hörður Jóhannesson:—Nei, ég kann ekki að prjóna og hef engan áhuga á að læra það. m Þorgeir Jósefsson, yngri:—Nei, það er ekki mín deild í lífinu. Aðrir voru hannaðir í það. „Viljiði taka afokkurmynd" í fyrradag var dyrabjöllunni hringt hér á Skagablaðinu. Úti fyrir stóðu þrír strákar sem spurðu okkur hvort við vildum taka mynd af þeim í blaðið. „Hafið þið gert eitthvað merkilegt strákar?“ „Nei — þarf þess?“ „Kannski ekkert frekar", svöruðum við og smelltum af þeim mynd. Jafnskjótt og myndin hafði verið tekin voru piltarnir roknir út í veður og vind, og því voru ekki tök á að vita nöfn þeirra. ''i I Dagbókin Slökkviliðið: Síminn á slökkvistöðinni er 2222. Lögregla: Símar 1166, 2266. Byggðasafnið: Sýningartími er frá kl. 11-12 og 14-17 alla virka daga frá maí og fram í ágúst. Frá september og fram í apríl er safnið opið gestum frá kl. 14-16 virka daga. Sundlaugin: Opið alla virka daga frá kl. 7 til 9.45, 12 til 18.30 og 20 til 21.15. Kvennatími fimmtudaga frá kl. 21.15 til 22. Laugardaga opið frá kl. 9 til 11.45 og 13.15 til 15.45. Sunnudaga opið frá kl. 9 til 11.45. Bahá’í-trúin: Opið hús að Dalbraut 49, alla fimmtudaga kl. 20.30. Bókasafnið: Sumarmánuðina júlí og ágúst verður opið sem hér segir: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 15-19. Aðstandendur alkóhólista: Fundir alla mánudaga að Kirkjubraut 11, kl. 21.00. Sjúkrahúsið: Heimsóknartími frá kl. 15.30 - 16.00 og svo aftur frá kl. 19.00-19.30. Síminn á sjúkrahúsinu er 2311. Heilsugæslustöðin: Upplýsingar um stofuviðtöl og læknavakt í síma 2311frákl. 8-20. Uppl. umlæknavaktísímsvara2358áöðrumtímum. Krossgátan Lárétt: 1) Smáhveli, 7) Hár, 8) Trana fram, 9) Spjall, 11) Á fæti, 13) Storka, 14) Sælgæti, 16) f vísu, 18) Knattspyrnufélag, 19) í húsi. Lóðrétt: 1) Méluð, 2) Byggingavöruverslun í Reykjavík, 3) Verkfæris, 4) Veiddi, 5) Framar, 6) Straumgjafi, 19) Skraut, t.d. á húsgögnum o.fl., 12) Sníkjudýra, 15) Viðskeyti við nafn Samvinnutrygginga, 17) Erlend skammstöfun á heiti ríkis. Stórmót Dreyra og Faxa í Faxaborg: Þannig sést (sér nokkur nokkuð ?) á töfluna frá áhorfendapöllunum. „Hvemig er staðan?1 ■ hugleiðingar um markatöfluna á iþróttavellinum Dyggur lesandi Skagablaðsins hafði samband við okkur nú fyrir skömmu og vildi að við kæmum á framfæri þeim óskum að skipt yrði um marka- töflu á grasvellinum á Jaðarsbökkum. Bæði þyrfti að stækka hana og eins þyrfti að hafa nöfnin á liðunum skráð á henni. Íþróttaskríbent Skagablaðsins tek- ur heilshugar undir þetta og rúmlega það. Það er alveg rétt að í fyrsta lagi er markataflan of lítil. Það þarf að píra augun til þess að sjá hvernig staðan er (á ekkert skylt við slæma sjón), svo ekki sé talað um þegar sólin skín beint í augun eins og gerist oft. Þá er nær ómögulegt að sjá á töfluna. Einnig er það brýnt að koma upp markatöflu við malarvöllinn, því þar fer nú meirihluti leikja hér á Akranesi fram. Er það því tillaga okkar að gerð verði ein markatafla, og sú tafla yrði á hjólum. Einföld lausn og örugglega ekki það erfiðasta sem trésmiðir á vegum bæjarins hafa fengist við. Varðandi það síðarnefnda, þ.e.a.s. nöfnin á liðunum, hlýtur það að teljast ákaflega „hallærislegt“ að ekki skuli vera hægt að segja til um hvaða lið sé að keppa. Á töflunni stendur bara Akranes—Gestir. Þau lið sem koma hingað í heimsókn eru vissulega gestir okkar Skagamanna, en engu að síður vera þau einhver nöfn. Undirritaður veit að einhverjir koma til með að svara að vel sé hægt spyrja einfaldlega næsta mann um stöðuna og hvaða lið séu að keppa, en það er bara alls ekki það sem málið snýst um. Eflaust er verið að spara bæði peninga og fyrirhöfn með því að hafa markatöfluna eins og hún er í dag, en þannig mega forráðamenn eins glæsi- legasta íþróttavallar í íslandi ekki hugsa. o Sigurður Guðmundsson á Dvergi, glœsilegasta hesti mótsins. Dvergur Siguróar Guðmundssonar valinn glæsilegastur á mótinu Tæplega 200 hross öttu kappi saman við hin ágætustu skilyröi Pétur Kristjánsson varð annar í flokki unglinga 13-15 ára. um, Faxa. Knapi Páll Bjarki Pálsson. Einkun: 8,45. 2. Spjói, 9 vetra brúnn. Eigandi Embla Guðmundsdóttir, Geirshlíð, Faxa. Knapi Reynir Aðalsteinsson. Einkun: 8,34. 3. Faxi, 10 vetra grár. Eigandi Guðbrandur Reynisson, Nýjabæ, Faxa. Knapi Ólöf Guðbrandsdóttir. Einkun: 8,25. 4. Randver, 7 vetra bleikskjóttur. Eigandi Páll Guðnason, Rauðsgili, Faxa. Knapi Jóhannes Kristleifsson. Einkun: 8,21. 5. Gjafar, 7 vetra rauður. Eigandi Helgi Gíslason, Akranesi, Dreyra. Knapi Jón Árnason. Einkun: 8,11. Töltkeppni eftir úrslitakeppni. 1. Sigurbjörn Bárðarson, Reykjavík. Hestur Gári, 8 vetra brúnn. 2. Sævar Haraldsson, Reykjavík. Hestur Háfur, 10 vetra jarpur. 3. Ragnar Hinriksson, Reykjavík. Hestur Kjarni, 6 vetra brúnn. 4. Björn Jóhannesson, Laugavöllum, Borgarfirði. Hestur Vinur, 15 vetra frá Nýjabæ. 5. Hrafnhildur Jónsdóttir, Akranesi. Hestur Garpur, 11 vetra. Eigandi Hrafnhildur Jónsdóttir Skipanesi. 150 metra skeið. 1. Stubbur, 7 vetra jarpur. Eigandi Ragnar Hinriksson. Knapi Ragnar Hinriksson. Tími: 14,9 sek. 2. Penni, 6 vetra rauðblesóttur. Eigandi Halldór Mangnússon. Knapi Magnús Halldórsson. Tími: 15,6 sek. 3. Hrönn, 6 vetra bleik. Eigandi Jóhannes Þ. Jónsson. Knapi Kristján Kristjánsson. Tími: 16,2 sek. 250 metra skeið. 1. Villingur, 15 vetra brúnn. Eigandi Hörður G. Albertsson, Reykjavík. Knapi Eiríkur Guðmundsson. Tími: 22,4 sek. 2. Spói, 9 vetra brúnn. Eigandi Embla Guðmundsdóttir, Geirshlíð. Knapi Reynir Aðalsteinsson. Tími: 22,8 sek. 3. Gormur, 9 vetrabrúnn. Eigandi Sigurbjörn Bárðarson, Reykajvík. Knapi Sigurbjörn Bárðarson. Tími: 22,8. 250 metra stökk. 1. Lótus, 6 vetra brúnblesóttur. Eigandi Kristinn Guðnason, Skarði. Knapi Róbert Jónsson. Tími: 18,2 sek. 2. Gustur, 6 vetra brúnn. Eigandi Gísli Einarsson. Knapi Þurý Bára Birgisdóttir. Tími: 18,3 sek. 3. Perla, 6 vetra rauð. Eigandi Kristján Guðmundsson. Knapi Róbert Jónsson. Tími: 18,8 sek. 350 metra stökk. 1. Tvistur, 14 vetra bleikstjörnóttur. Eigandi Hörður G. Albertsson Reykjavík. Knapi Erlingur Erlingsson. Tími: 24,9 sek. 2. Léttir, 8 vetra sótrauður. Eigandi Guðbjörg Þorvaldsdóttir. Knapi Sigurbjörg Anna Auðunsdóttir. Tími: 24,9 sek. 3. Neisti, 7 vetra rauðblesóttur. Eigandi Jón Helgi Haraldsson. Knapi Benjamín Markússon. Tími: 25,2 sek. 800 metra stökk. 1. Lýsingur, 9 vetra leirljós. Eigandi Fjóla Runólfsdóttir. Knapi Jón Ó. Jóhannesson. Tími: 61,8 sek. 2. Örn, 8 vetra brúnsokkóttur. Eigandi Þórdís og Inga Harðardætur. Knapi Sigurlaug Auðunsdóttir. Tími: 62,2 sek. 3. Don, 11 vetra grár. Eigandi Guðríður Hallgrímsdóttir. Knapi Sigurlaug Anna Auðunsdóttir. Tími: 62,3 sek. 800 metra brokk. 1. TrítiII, 9 vetra rauður. Eigandi Jóhannes Þ. Jónsson, Reykjavik. Knapi Jóhannes Þ. Jónsson. Tími: 1:40,0 sek. 2. Neisti, 9 vetra jarpur. Eigandi Guðmundur Jónsson. Knapi Guðmundur Jónsson. Tími: 1:40,2 sek. 3. Sörli, 14 vetra brúnn. Eigandi Guðjón og Magnús Halldórssynir. Knapi Magnús Halldórsson. Tími: 1:44,4 sek. Efsti hestur í hvorum flokki gæðinga og unglinga hlaut bikar til eignar og fimm efstu hestar og keppendur verðlaunapeninga. Dómarar mótsins völdu glæsilegasta hest mótsins og fyrir valinu varð Dvergur brúnn 9 vetra frá Signýjarstöðum í Borgarfirði eigandi Sigurður Guðmundsson Akranesi. í verðlaun hlaut Dvergur áletraðan silfurskjöld gefinn af Árna Höskuldsyni gullsmið. Allir bikarar mótsins voru gefnir af fyrirtækjum á Akranesi og Borgarnesi en þau eru: Vírnet h/f Borgarnesi, Sparisjóður Mýrasýslu Borgarnesi, íslenska járnblendifélagið h/f, Haraldur Böðvarsson og Co. og Nótastöðin h/f Akranesi. Framkvæmdastjórn mótsins vill koma á framfæri bestu þökkum til þessara fyrirtækja. Stjórn hestamannafél- agsins Dreyra vill einnig koma á framfæri þakklæti til Skagavers h/f fyrir frábæra þjónustu. Dagana 13.-14. júlí var stórmót Dreyra og Faxa haldið í Faxaborg. Veðrið var Ijómandi gott, á laugardeginum var norð-austan gola og sólskin, en á sunnudeginum var aftur Iogn og sólskin. Tæplega tvö hundruð hross voru skráð til keppni og því er óhætt að segja að þett sé með stærstu mótum sumarsins. Nokkuð góður árangur náðist í kappreiðum á sunnudag og góðir tímar í hlaupum; til dæmis var gerð tilraun til metjöfnunar í 250 m. skeiði, þar sem þeir reyndu með sér skeiðgarpurinn Leistur frá Reykjavík, knapi Sigur- björn Bárðason, og Penni frá Arnarholti í Biskipstungum, sem Magnús Halldórsson sat. Annars urðu helstu úrslit á mótinu þessi: Unglingar 12 ára og yngri. 1. Ómar Líndal Marteinsson, Dreyra. Hestur Hrannar, 7 vetra grár. Eigandi Dóra Líndal Hjartardóttir, Vestri-Leirárgörðum. Einkun: 8,16. 2. Ármann R. Ármannsson, Dreyra. Svartur hestur Vonarblesa, 7 vetra rauðblesótt. Eigandi Stefán Ármannsson, Akranesi. Einkun: 8,04. 3. Sigríður Sjöfn Helgadóttir, Faxa. Hestur Prins, 9 vetra grár. Eigandi Guðrún Samúelsdóttir. Einkun: 7,98. 4. Magnús Fjelsted, Faxa. Hestur Ölvar, 9 vetra grár. Eigandi Guðrún Fjelsted, Ferjukoti. Einkun: 7,93. 5. Kristinn Reynisson, Faxa. Hestur Rest, 16 vetra rauð. Eigandi Ólöf Gruðbrandsdóttir, Nýjabæ. Einkun: 7,92. Unglingar 13-15 ára 1. Berta Finnbogadóttir, Dreyra. Hestur Alur, 10 vetra rauður. Eigandi Finnbogi Gunnlaugsson. Einkun: 8,04. 2. Pétur Kristjánsson, Dreyra. Hestur Dreki, 7 vetra rauður. Eigandi Kristján Pétursson. Einkun: 7,82. 3. Guðráður Sigurðsson, Dreyra. Hestur Glanni, 14 vetra rauðbles- óttur. Eigandi Guðmundur Sigurðsson Akranesi. Einkun: 7,75. 4. Albert Sveinsson, Dreyra. Hestur Roði 7 vetra rauðstjörnóttur. Eigandi Ármann Stefánsson Akranesi. Einkun: 7,73. 5. Margrét Snorradóttir, Faxa. Hestur Blesa 6 vetra rauðblesótt. Eigandi Margrét Snorradóttir Syðstu-Fossum. Einkun: 7,60. B-flokkur gæðinga eftir úrslitakeppni. 1. Sörli, 10 vetra rauður. Eigandi Kristín Gunnarsdóttir, Lundi, Faxa. Knapi Sigurður Halldórsson. Einkun: 8,37. 2. Smáhildur, 8 vetra jarpstjörnótt. Eigandi Ólöf Guðbrandsdóttir, Nýja-Bæ, Faxa. Knapi Ólöf Guðbrandsdóttir. Einkun: 8,37. 3. Glampi, 15 vetra brúnstjörnóttur. Eigandi Jón Sigurðsson, Skipa- nesi, Dreyra. Knapi Jón Sigurðsson. Einkun: 8,04. 4. ísold,7vetrajarpskjótt. Eigandi Ingibergur Jónsson. Einkun: 8,09. Kátína, 7 vetra rauðblesótt. Eigandi Helga Sigurðardóttir, Akranesi, Dreyra. Knapi Guðmundur Sigurðsson. Einkun: 8,01. A flokkur gæðinga eftir úrslitakeppni. 1. Brandur, 6 vetra jarpur. Eigandi Björn Jóhannesson, Laugavöll- 6 7

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.