Skagablaðið


Skagablaðið - 18.09.1985, Blaðsíða 10

Skagablaðið - 18.09.1985, Blaðsíða 10
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Öll almenn blikksmíði Allar nánarí upplýsingar á Akranesi veitir PáU í síma 2099. BLIKKSMIÐJAN BRANDUR Njálsgötu 13b, s. 91-616854 MÚRBROT Tekað méralhliða múrbrotsvinnu. Geri föst verðtilboð. Hef dráttarvél og sturtuvagn til leigu. MÚRBROT SF. Skagabraut 23, sími 1253 Sponaplotur allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingarvörur ■ Alhliða byggingaþjónusta. TRESMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS _____Þjóðvegi 13 ■ Akranesi ■ Sími 1722_ Sólbaðsstofan Siný JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. Fótsnyrting og fótaaðgerðir Sigríður Þórðardóttir verður með fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir hjá okkur dagana 26. - 28. sept. S1MIS944 Hárgreiðslustofan Ella REYNIGRUND 26, SÍMI 1209 Opið alla virka daga frá kl. 9-18 Verið velkomin. EJnaLaucjin Skagabraut 17 Svetnpokahreinsun Vlnnufatahreinsun Kemisk hreinsun Fatapressun Vönduð þjónusta Oplð frá 9-18 UMBOÐSMAÐUR AKRANESI: Samvinnuferóir-Landsýn Kristján Sveinsson Verslunin Óðinn SÍMI93-1986 & 93-2586 ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 RAFNES Matthías Hallgrímsson Heiðargerði 7, s. 1286 Alhliðahúsamálun Þórður Jónsson, MÁLARAMEISTARI, Allar alhliða klæðningar og viðgerðir. Bólstrun Knúts K. Gunnarssonar Sóleyjargötu 6A, sími 1360 Opið kl. 15-19 virka daga 10-14 laugardaga. DÝRALÍF Vesturgötu 46, s. 2852 BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Skarðsbraut 15, sími 1884 Vélavinna Við önnumstalla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Hjarðarholti 9, s. 2223 Steypa - fyiling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir timagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Hreingerumgarþjónusta Tökum að okkur allar vcnjulcgar hrein- gcmingar svo og hrcinsun á tcppum, hús- gögnum, bflsætum, einnig stofnunum og stigagöngum. Sjúgum upp vatn cf flæðir. Gluggaþvottur. Ath! Kísilhrcinsun á baðscttum og flísum. Valnr S. Gunnarsson Vesturgötu 163, s. 1877 nvnriiui Faxabraut 9 SKDfLAN’ Sími 1224 . B SJIS □ 0 Ej B H [D [E1] |T| Karfi uppistaða afla togaranna Höfðavíkin landaði í síðustu viku 190 lestum af fiski, sem var að stærri hluta karfi. Ekki hélt skipið þó til veiða aftur fyrr en á laugardagskvöld og mun það koma til vegna þess að tekið er að ganga á kvóta þess. Skipaskagi kom einnig inn til löndunar í fyrri viku og landaði um 105 lestum, sem var að mestum hluta karfi. Krossvíkin kom svo inn til hafnar á föstudag með bilaða spildælu og var þá búin að fiska um 75 tonn af karfa. Ætlunin er að skipið sigli með aflann úr þessari veiðiferð. Ekki tafðist Krossvíkin lengi vegna þessarar bilunar og hélt út til veiða á ný á laugardagsmorgun. Fjórði togari bæjarins, Har- aldur Böðvarsson, kom inn til löndunar á sunnudagskvöld. Reyndist togarinn vera með um 150 lestir af karfa. Skipaskagi kom einnig inn þennan sama dag og var með rúmar 100 lestir af blönduðum afla, þó aðallega karfa. Bjarni Ólafsson kom á fimmtudag í síðustu viku úr enn einni vel heppnaði rækjuveiði- ferð. Aflinn hjá honum var um 30 lestir. Mikill hluti aflans var stór rækja, sem er heilfryst og fer á Japansmarkað. Fæst gott verð fyrir. Minni rækjan er unnin hjá rækjuvinnslu Þórðar Óskars- sonar hér á Akranesi. Þetta mun verða síðasta rækjuveiðiferð skipsins á þessari vertíð því nú er farið að útbúa það til loðnu- veiða. Afli hefur verið heldur tregur í netin hjá minni bátunum undanfarna daga en þó hefur einstaka bátur fengið sæmilegt kropp af og til. Hofsjökull lestaði á þriðju- dag í síðustu viku talsverðu magni af frystum fiski. Þessi fiskur var aðallega frá HB & Co. og Heimaskaga og fer á Banda- ríkjamarkað. Jökulfell kom að bryggju hér á sunnudag og lestaði á mánudag fisk frá Haferninum. Veist þú hvað JC er? JC er alþjóðahreyfing ungs fólks á aldrinum 18-40 ára. Hreyf- ingin var stofnuð 13. okt. 1915. JC-ísland var stofnað 5. sept. 1960. í dag eru 34 félög starfandi víðsvegar um landið með yfir 1100 félaga. Líkja má JC starfinu við skóla þar sem menn auka þroska sinn markvisst. Er það gert með námskeiðahaldi, ræðu- keppnum og nefndarstörfum. Námskeiðin eru af ýmsum toga. JC-Akranes var stofnað 26. okt. 1980,ogverðumviðþví5ára nú í haust. Við ætlum að halda veglega upp á afmælið okkar. Fyrsti félagsfundur hjá JC- Akranes verður haldinn þriðju- daginn 24. september kl. 20.30 í íþróttavallahúsinu. Það eru allir velkomnir á fundinn. Starfsárið er að hefjast hjá okkur núna, og mikið um að vera framundan. Grípið tækifærið, komið og kynnist skemmtilegum og þrosk- andi félagsskap. (Fréttatílkynning frá JC-Akranes) 10

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.