Skagablaðið


Skagablaðið - 24.10.1985, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 24.10.1985, Blaðsíða 8
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Öll almenn blikksmíði Allar nánari upplýsingar á Akranesi veitir Pál1 í sima 2099. BLIKKSMIÐJAN BRANDUR Njálsgötu 13b, s. 91-616854 Spónaplötur allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingarvörur ■ Alhliða byggingaþjónusta. TRESMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS Þjóðvegi 13 ■ Akranesi ■ Sími 1722 MÚRBROT Tekað méralhliða múrbrotsvinnu. Geri föst verðtilboð. Hef dráttarvél og sturtuvagn til leigu. MÚRBROT SF. Skagabraut 23, stmi 1253 Sólbaðsstofan Siný JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Opið frá kl. 9-23 virka daga, laugardaga 9-20 og sunnudaga 12-20. Verið velkomin. HALLÓ • HALLÓ Konur - karlar - stelpur - strákar • Alltásama stað: Sólbekkir, sérandlitsljós, saunabað, heiturpottur, trimmtæki, nudd, fótsnyrting • Opið alla daga. Afsláttarkort • Við bíðum eftir ykkur, kveikið á sólinni og þið verðið brún. Verið velkomin • Ath. Sér kvennatímar á fimmtudögum eftir kl. 18. SÓLBREKKA, A KURSBRAVT3 - S. 2944 Múrvcrk- fCísoíoqnir GtsCi & Kristíán sf. Símar 1097-2613 A h iða húsamá t Þórður Jónsson, MÁLARAMEISTARI, Skarðsbraut 15, sími 1884 jn /y imoBsuAÐURAmNEsi: Kristján Sveinsson yw/—jS Verslunin Oðinn (/- ^ SÍMI93-1986 & 93-2586 Samvinnuferóir-Landsýn ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Allar alhliða klæðningar og víðgerðir. Bólstrun Knúts K. Gunnarssonar Sóleyjargötu 6A, sími 1360 Akumesingar Munið sólbekkinn og saunabaðið í Bjarnalaug. . Opiókl. 15-19 Æ ’ virka daga Jzjf 10-14 Iau9arda9a- ÆpP* DÝRALÍF Vesturgötu 46, s. 2852 Alhliða líkamsræktar- salur og sólbekkur ÍÞRÓTTAHÚSIÐ AKRANESI SÍMI: 2243 BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og gerí þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Vélavinna Við önnumst alla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum eftir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. ^lfv nuTTTTikM Faxabraut 9 SK0FIAN' Sími 1224 Steypa - fylling - vélavinna Húsbyggjendur: Kynnið ykkur hagstæð kjör okkar, strax við upphaf byggingarinnar, það gæti borgað sig. Þorgeir og Helgi, Símar 1062 & 2390 Hremgenimgarþjónu§ta Tökum að okkur allar venjulegar hrein- gemingar svo og hreinsun á teppum, hús- gögnum, bílsætum, einnig stofnunum og stigagöngum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gluggaþvottur. Ath! Kísilhreinsun á baðsettum og flísum. Valur S. Gunnarwsun Vesturgötu 163, s. 1877 „Rólegt“ en engu að síður nóg framboð afverkefnum Þrátt fyrir að mjög hafi verið „rólegt“ í þeim skilningi hjá lögreglunni undanfarnar vikur er ekki þar með sagt að verðir Iaganna hafi ekki haft í nógu að snúast. Að sögn Svans Geirdal, yfirlögregluþjóns, lætur nærri að útköll lögreglunnar á þessu ári séu um 3000 og þá er ekki átt við útköll þar sem skýrslur eru gerðar. Þessi 3000 útköll eru það sem í daglegu máli kallast á meðal bæjarbúa „snatt“. Þótt Hrefna hafi lagt Örnólf að velli með frækilegum hætti í síðustu viku getur hún ekki slappað af því hinn nýi áskorandi hennar, tannlæknirinn Ingjaldur Bogason, leggur allt í sölurnar til þess að vinna hana þótt hann tippi nú í fyrsta skipti. „Nei, ég hef aldrei lagt þetta fyrir mig áður,“ sagði Ingjaldur er við spjölluðum við hann um leið og hann skaut að okkur röðinni, sem hann ætlar sér að vinna á. Gat hann sér þess helst til að hann hefði verið full harðhentur við Örnólf síðast er hann meðhöndlaði hann í stólnum hjá sér — önnur skýring væri vart á þátttöku hans í getraunaleiknum. Þótt Ingjaldur sé ensku knattspyrnunni býsna ókunnugur afskrifum við aldrei möguleika neins fyrr en úrslit hafa ráðist — það kennir reynslan okkur. Spár þeirra Hrefnu og Ingjaldar fylgja hér á eftir. Hrefna Guðjónsdóttir. Ingjaldur Bogason Aston Villa-Newcastle 1 1 Birmingham - Coventry X 1 Chelsea - Man.United. 2 X Ipswich - West Ham 2 2 Manch. City - Everton 2 2 Nott. For. - Arsenal 2 X Southamton - QPR 1 2 Tottenham - Leicester 1 1 Crystal Palace - Blackburn X X Oldham - Brighton 1 X Shrewsbury - Huli 2 2 Sunderland - Norwich 2 2 AKRANESKAUPSTAÐUR Ibúaskrá — Kjörskrá Hér með er fólk, búsett á Akranesi, hvatt til að athuga hvort það hefur tilkynnt lögheimili sitt á réttan stað. Sérstaklega skal minnt á að bæjar- og sveitarstjórnarkosningar eru á árinu 1986 og miðast þá kjörskrá við íbúaskrá 1. des. 1985. Er fólk eindregið hvatt til að tilkynna sig hið fyrsta á bæjarskrifstofunni, Kirkjubraut 28, til að komast hjá frekari óþægindum þegar að kosn- ingum líður. Opið er frá kl. 9.30-12.00 og 12.30- 15.30. Bæjarritari 8

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.