Skagablaðið


Skagablaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 3
Frá vinstri: Jóhanna Einarsdóttir, starfsstúlka, og eigendurnir Guðný og Ingiríður Jóhannesdœtur. Breytingar hjá Akrasporti: RýmiÓ aukist um fjórðung Verslunin Akrasport hefur skjótana. opnað aftur eftir gagngerðar Akrasport er með þekkt merki breytingar. Má segja að eftir eins og til dæmis: Hummel, Don breytinguna sé þetta ný verslun. Cano, Henson, Lotto, Golden Hún stækkar um 25% og gefst Cup, Patrick, Blizzard, Look, rými fyrir fleiri vörutegundir, auk Nordica, Duma og Hellsport, svo þess sem vörurnar, sem voru nokkur séu nefnd, en í þessum fyrir, njóta sín betur en áður. merkjum eru skór, æfingagallar, Núna eru í Akrasporti íþrótta- keppnisgallar, töskur ásamt borð- vörur fyrir nánast allar tegundir tennisspöðum, útitennisspöðum af íþróttum, það eru einungis og badmintonspöðum, kúlum og skotveiðimenn og lyftingamenn boltum allskonar. sem ekki geta fengið áhöld fyrir Eigendur Akrasports eru syst- sig en þó væri hægt að „dressa“ þá urnar Guðný og Ingiríður Jó- upp. Þá fá hestamenn allt fyrir sig hannesdætur. Hönnun á verslun- í Akrasporti nema sjálfa reið- inni var í umsjá Þrígrips. JóCin nornin? — ekki alveg... En við erum komin með fulla búð af nýjum, glæsilegum jóla- og gjafavörum Við bjóðum upp á mörg gæðamerki í leikföngum, búsáhöldum, gjafavörum og rafmagnstækjum, t.d.: Kitchen Aid -hrærivélar • Singer-saumavélar • Barbie- dúkkuro.fl. • Mastersof the Universe • Legó • Glit • • Moulinex-heimilistæki • Hugin-heimilistæki • Aromatic-kaffivélar • Aspen-glervörur • Queen Anne-silfurplett. Og ekki spillir verðið fyrir. Kaupfélag Boi^fírðmga — B USAHALDAD EILD - KIRKJUBRAUT 11 • SÍMI 2034 V/SA VISA

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.