Skagablaðið


Skagablaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 20.11.1985, Blaðsíða 9
Kaffisala kvenfélags- kvennaásunnudag Kvenfélagskafli verður klukk- aðsóknin góð er fyrirhugað að an 15.30 á sunnudag í Safnaðar- endurtaka sýninguna sama dag. heimilinu. Allur ágóði af kaffisöl- Við hvetjum bæjarbúa endilega unni rennur til kaupa á tækjum til til að smella sér í kaffi á sunnudag- krabbameinsleitar. Samfara kaffi- inn, skoða nýjustu fatatískuna sölunni munu verslanir sýna jóla- fyrir jólin og styrkja um leið gott föt og ýmsan annan fatnað. Verði málefni með öllu saman. / / DIDI-KYNNINGUNNIAF- LÝST VEGNA ÓVEÐURS Fagleg ráðgjöf Dagný Helgadóttir, snyrtifræöingur frá Clarins, veitir viðskiptavinum okkar faglega ráðgjöf í verslun okkar föstudaginn 22. nóvember frá kl. 12.30 - 17.15. Snyrtivöruverslunin KIRKJUBRAUT 2, S. 2578 j AKRANESKAUPSTAÐUR Tilboð óskast Við höfum verið beðnir að koma því á framfæri að sökum veðurs féll niður fyrirhuguð kynn- ing á Dídí-hreinsiefninu, sem auglýst var í blaðinu á miðvikudag að ætti að vera í Skagaveri. Eins og allir vita var snælduvitlaust veður á föstudag og ekki viðlit að koma kynningunni um kring en viðskiptavinum Skagaveres er bent á að hafa augu og eyru opin því ætlunin er að reyna að kynna þessa nýjung hið allra fyrsta. Mánudagurinn, finnst öllum hann leiðinlegur? Allir eru frek- ar súrir þá, finnst ykkur ekki? Það er eins og búið sé að hlaða einhverjum ósköpum á herðarn- ar á öllum og allar heimsins áhyggjur séu þar saman komnar og komi til með að sitja þar eitthvað lengur. Flcstir eru með skeit'u og dálít- ið fúlir, sérstaklega fyrripartinn, en hressast þegar líður á daginn. Þá eru allir búnir að borða ýsuna og farnir að hugsa hlýtt tii stof- unnar sinnar og sjónvarpsins eft- ir kvöldmat. Þessu er öfugt farið með mig, mér þykir hann alveg ágætur dagur. Helgin er liðin með sínu ofáti og kannski ofdekri líka eða hvað við viljum nú kalla sæilífið á ókkur í dag; gott að borða, horfa á sjónvarpið, nú eða hvað annaðsem okkur langar aðgera. Það er kominn tími tíl að hlaða batterfið upp á nýtt, og athuga næstu viku og hvað er á döfinni fram að næstu helgi og takast á við það heima og í vinnunni. Að minnsta kosti sú ákvörðun um að halda í við sig í sambandi við aukakílóin ogýms- ar aðrar heitstrengingar eru góðra gjalda verðar að leika sér að þeim fram að næstu helgi, hvað scm svo veröur um efndirn- ar. Þetta heldur okkur jú gang- andi, ekki satt, að lofa okkur Handbottinn: ÍA-Skallaqrím- einhverju. Elskurnar mínar tök- um mánudaginn f sátt, hann er Æskulýðsnefnd ætlar að selja eftir- talin tæki og óskar eftir tilboðum í þau: Videótökuvél JVC S-9, JVC-videó- tökutæki, JVC-spennubreytir og 3 rafhlöður. Auk þess tilheyrandi tösk- ur og snúrur. Allar nánari upplýsingar veitir Elís Þór í Arnardal í síma 2785 og til hans skal skilað tilboðum í tækin fyrir 25. nóvember n.k. Æskulýðsnefnd uríkvö agi \ú Það verður væntanlega fjör í íþróttahúsinu í kvöld þegar Skagamenn og Skallagrímur mæt- ast kl. 20 í íslandsmóti 3. deildar- innar í handknattleik. Skalla- grímur sigraði ÍA í æfingaleik áður en mótið hófst og Borgnes- ingarnir eru með sterkara lið en en áður. Eru til alls líklegir en við viljum vera í toppnum. pMAZDA - VOLVO - LADA - MAZDA - VOLVO - LADA - MAZDA - VOLVO - MAZDA - VOLVO - LADA - MAZDA - VOLVO- I Bifreiðaeigendur i o 1 | Munið vetrarskoðunina fyrir Volvo, Mazda og Lada. | ATH! Sparið sendikostnað og kaupið „original" varahluti á heimavelli á sama verði og hjá umboðunum. Bifreiðaverkstæði Guðjóns & Ólafs, S. 1795 < o > o > o > < o < o < o 3 ó Söluumboð fyrir nýjar Volvo- og Mazda-bifreiðar. loilcS Þjóðbraut 1, Akranesi, s. 93-2622 LmAZDA - VOLVO - LADA - MAZDA - V0LV0 - LADA - MAZDA - VOLVO ■ MAZDA - VOLVO - LADA - MAZDA - VOLVO J Bifreiðaverkstæði Guðjóns & Ólafs, S.1795 Smáauglýs- ingamar Til sölu vínrauðar velúr- gardínur með kappa, sex lengjur, einnig þunnar gardínur (svokallaðar spánskar gardínur). Uppl. í síma 2081 Til sölu 3ja herbergja íbúð í tvíbýli. Skipti á stærri íbúð komatil greina. Uppl. í síma 2105. Grunnskólakennari óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða rúmgott herbergi sem allrafyrst. Uppl. í síma 1938 á skólatíma eða 2847 á kvöldin. Til sölu, eins árs, vel með farið 12 gíra karlmannsreið- hjól. Verð 8000 kr. Uppl. í síma 2766 á kvöldin. Vantar 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. jan. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 2948. í oskilum er Ijóst BMX reiðhjól að Esjubraut 24, sími 1344. Til sölu 3101 frystikista. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma2805 eftir kl. 20. Fundist hefur tölvuúr á götunni fyrir framan HB&Co. Uppl. í síma 2211. Til sölu dúfur, Messikanar, á 300 kr. stk. Uppl. í síma 1694. Dagmamma. Get bætt við mig einu barni allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 2837 eftir kl. 19. Óska eftir atvinnu. 21. árs búfræðingur óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 2138 milli kl. 10-12 fyrir hádegi. Tek að mér að passa börn á kvöldin. Er 15 ára og mjög vön. Hafiðsímasamband við 1738 talið við Ingu Jónu. Tapast hefur lítið rautt kvenreiðhjól frá Einigrund 3. Finnandi láti vita í síma2611 eftir kl. 19. Fundarlaun. Ertu í vandræðum með að fá barnfóstru á kvöldin. Ef svo er þá get ég hjálpað þér. Uppl. í síma 3121, Ester. Til sölu 8mm kvikmyndasýn- ingarvél Fuji super 8. Nýleg vél og lítið notuð. Uppl. í síma 1682 eftir kl. 19. Ung kona á besta aldri óskar eftirvinnu 1/2daginn. Ervön ýmsum störfum þ.á.m. afgreiðslu. Uppl. hjá Skaga- blaðinu. Dagmamma. Get tekið börn í pössun eftir áramót. Hef leyfi. Uppl. í síma 1687. Til sölu sem nýr fræsari. Uppl. í síma 1421. 9

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.