Skagablaðið - 27.11.1985, Page 4

Skagablaðið - 27.11.1985, Page 4
Fyrir að- ventuna Allt efni í aðventu- kransinn. Einnig tilbúnir kransar. Blómabúðin sf. Skólabraut 23, s. 1301 Stórmyndir í Bíóhöllinni Nú eru það tómar stórmyndir í Bíóhöllinni. Sýnum á sunnudag og mánudag kl. 21 Micky og Maude, hina sprenghlægilegu gamanmynd rrreð Ddudley Moore í aðalhlutverki. Annað kvöld og föstudagskvöld kl. 21 sýnum við hina frábæru mynd Gríman (Mask) með Cher og Eric Stolz í aðalhlutverkum. Gleðinótt (A night in heaven) sýnd kl. 23.15 á föstudag og sunnudag. Barnamyndin Skógarlíf sýnd kl. 16 á sunnudag. „Öll mín mál í biðstöðu“ - segir Pétur Pétursson, sem er frá keppni vegna þrálátra meiðsla „Það er í raun ekkert nýtt af mér að frétta annað en það að ég talaði við lögræðing í vikunni. 011 mín mál hér hjá Hercules eru því í biðstöðu,“ sagði Pétur Péturs- son er við slógum á þráðinn til hans á sunnudagskvöld. „Þjálfari liðsins er kominn í spilið og kveðst ætla að ræða þetta allt saman við framkvæmda- stjórann, sem vill að ég taki ákvörðun um framhaldið strax. Ég er hins vegar ákveðinn í að bíða í það minnsta fram yfir mánaðamótin og sjá hvað setur.“ — Hefurðu rætt þessi mál við framkvæmdastj órann? „Já, en það hefur ekkert komið út úr því. Hann vill í engu breyta afstöðu sinni.“ — Svo við víkjum að sjálfri knattspyrnunni, lékstu með gegn Real Sociedad? „Nei, ég var ekki með, er enn að drepast í náranum. Ég hef fengið sprautur núna í vikunni og á að halda þeirri meðferð eitthvað áfram. Það er því alveg óvíst hvenær ég verð orðinn leikhæfur á ný.“ — Hvernig lauk leiknum gegn Sociedad? „Við unnum 2:0 þannig að staða okkar hefur vænkast nokk- uð mikið á undanförnum vikum. Við erum þó enn mjög neðarlega en þetta er allt í áttina." Útgerðarmenn — skipstjórar Verðum með sölu á neyðarblysum og neyðarflugeldum í skipa og báta. Einnig línubyssur. Allt viðurkennd vara af Siglingamálastjóm. Tryggið öryggi áhafna með IKAROS Hjálparsveit skáta Akranesi Alltaf eitthvað nýtt á hvetjum einasta degi Frábært úrval af peysum á dömur og herra. • í satín-skyrtum • í pilsum og buxum • íjökkum • í kuldaúlpum • í frökkum • í jakkafötum Póstsendum. Opið á laugar daginn frá 9-16. Jólakort — Jóladagatöl ÞAÐ ER KOMIN JÓLASTEMMNING HJÁ OKKUR! JÓLAKORT ■ m.a. 10 gerðir með Akranesmyndum. JÓLAKORT -í5,8 og 10 stk. pakkningum JÓLADAGATÖL ■ 20 gerðir JÓLAPAPPÍR ■ BÖND OG MERKIMIÐAR Margs konar nýtt JÓLASKRAUT JÓLABÆKURNAR koma ört þessa dagana. Markaðshúsið opnar íostudagiun 29. nóvember. i\álæi»í 1500 bóka- titlai*. Þjóðlegar bækur — þýddar bækur Vekjnm sérstaka athygli á ódýriim bókum iyrir böm og ungliuga. Opið kl. 13-18. H Bókaversiun Andrésar Níelssonar 'jjjj Skólabraut - Kirkjubraut - Vesturgötu 1- 4

x

Skagablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.