Skagablaðið


Skagablaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 04.12.1985, Blaðsíða 9
*r0i mgamar Óska eftir aö kaupa 20“ lita- sjónvarp, notað. Uppl. í síma 1825. Til sölu barnarimlarúm og barnastóll. Vel meö farið. Uppl. í síma 1017. Til sölu Sinclair Spectrum tölva ásamt 30 leikjum og Interface. verö kr. 5.000. Uppl. í síma 2465. Til sölu brúnn Silver Cross barnavagn. Verö kr. 7000 Uppl. í síma 2465. Til sölu sófasett, 3,2 og 1. Einnigfurusófaborð. Líturvel út. Uppl. í síma 2337. Til sölu nýlegur finnskur vefstóll. Uppl. í síma 1298 eftir kl. 18. Til sölu furusófasett og hvítt sófaborð. Uppl. í síma2825. Skipti óskast á útskornum stofuskáp, lengd 2 m, hæö 80 sm, meö tveimur skúffum og fataskáp, helst með gler- hurö öðru megin. Einnig á sama staö til sölu svefnpoki og tjald. Selst ódýrt. Vill gjarn- an kaupa lítinn notaðan ísskáp. Uppl. í síma 2588. Tapast hefur gullkvenúr, TEWO. Hefur sennilega tap- ast á svæðinu Laugarbraut - Bókaversl. Andrésar Níels- sonar. Finnandi hringi í síma 1177. Fundarlaun. Til sölu svart/hvítt sjón- varpstæki. Uppl. að Garða- braut 45. 1. hæð til vinstri. Til leigu 3ja herbergja íbúða. Laus strax. Uppl. í slma 2088 eftir kl. 19. Til sölu 4ra herbergja íbúð I mjög góðu fjölbýlishúsi. Þvottahús á hæðinni. Uppl. í síma 2629 á kvöldin. Vantar vinnu. Kvenmaður óskar eftir heilsdags starfi frá áramótum. Er með verslunar- skólapróf og með starfs- reynslu f verslunar- og skrif- stofustörfum. Uppl. í síma 2629 á kvöldin. Til leigu fjögurra herbergja íbúð frá og með 15. janúar. Tilboð sendist Skagablaðinu í pósthólf 170 fyrir 15. des- ember n.k. merkt „4 her- bergja". Til sölu dökkblár Emmalj- unga-kerruvagn. Uppl. í síma 3068. Atvinna — atvinna Stúlka óskast til afgreiðslustarfa fram að jólum. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð sendist á skrifstofu Skagablaðsins. AKRANESKAUPSTAÐUR Eldri bæjarbúar Akraness Munið síðasta opna húsið fyrir jól á Höfða miðvikudaginn 11. desember. Hittumst hress og kát. Félagsmálaráð NYTT-NYTT-NYTT-NYTT-NYTT Slendertone Getum nú boðið upp á Slendertone-undratækið. Hefur reynst vel við vöðvastyrkingu, vöðvabólgu sem og til grenningar og í baráttu við staðbundna fitu. Sólbrckkn S. 2944 NOTAR ÞÚ? ||uj£Em*e s Ef ykkur liggur eitthvað á hjarta þá er síminn: 2261 "Réf flutt reiðhjólaverkstæði mitt frá Suðurgötu 103 að Höfðagrund 11. Guðjón Bjarnason SÍMI1960 4 /r Frábctri tiCBoð tiC jóCa Handmennt J KIRKJUBRAUT 2 ■ SÍMI 2807 Til sölu dúfur, 2 hojara blendingar, 2 hálf kopar gemlingar, 1 toppari og 1 bréfdúfa. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 2496 kl. 19-20. • Frábært tilboð til jóla — 15-20% afsláttur á öllu garni — notið ykkur þetta • Alltaf eitthvað nýtt af efnum í hverri viku • Öll nýjustu blöðin til útlána Atvinna óskast. Kona um þrítugt óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. (síma2956. OPIÐ LAUGARDAG FRÁ 10 til 16 Sjáumst, Guðrún Eftirtaldir aðilar á Akranesi taka við Eurocard kreditkortum Akrasport Blómabúðin Blómaríkið Bókaskemma Hörpuútgáfunnar Bókaverslun Andrésar Níelssonar Búbót Brautin hf. Eðalsteinninn Handmennt Kaupfélag Borgfirðinga Litur & tónn Málningarbúðin Málningar- þjónustan hf. Nína Nýja-Línan Raftækjaþjónusta Sigurdórs Skaganesti Skagaver Sláturfélag Suðurlands Stjörnukaffi Verslunin Bjarg Verslunin Óðinn Valfell Þeir aðilar sem óska eftir að koma í viðskipti við Kreditkort sf., eða einstaklingar að fá Eurocard, snúi sér til: Eurocard- umboöið ÓlafurG. Ólafsson Suðurgötu 62 • S. 2000 E EUROCARO V---" J 9

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.