Skagablaðið


Skagablaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 9

Skagablaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 9
Sameiginlegur fundur hjá KA og Kára Sameiginlegur fundur verður hjá íþróttafélögunum Kára og KA í sal Fjölbrautaskólans á morgun fimmtudag, kl. 20.30. Fundarefnið er tillögur um breytta skipan knattspyrnumála á Akranesi og hugsanlega sameiningu félaganna, mál í brennidepli þessa dagana. Vilja formenn félaganna hvetja félagsmenn til að mæta á fundinn. Búast má við fjörlegum umræðum því ekki munu allir hlynntir sameiningunni. Nú styttist tiCjóCa Alltaf bætist við úrvalið af unglinga-, dömu- og herrafatnaði. Ný frakka- sending, verð frá kr. 4.990.-. Einnig ný skósending. Dömu- og herrapeysur í miklu úrvali. í barnafataversluninni fáið þið allt á börnin til jólanna, jólafatnaðinn jafnt sem gjafirnar í mjúku pakkana. Mikið úrval. Alltaf opið í hádeginu — póstsendum. E EURDCARD mna | Kirkjubraut 4-6, S. 22441 Akurnesingar - Nágrannar Eru eldvarnir í lagi hjá ykkur um jólin? Nú er rétti tíminn til þess aö láta yfirfara slökkvitækin og reykskynjarana. Sækjum — sendum. Veitum góða og örugga þjónustu. Auglýsiðf Skagablaðinu Akraneskaupstaður Tæknideild Lóðaúthlutun Þeim, sem hyggjast hefja bygginga- framkvæmdir á árinu 1986, og ekki hafa fengið úthlutað lóð, er hér með gefinn kostur á að sækja um lóðir. Úthlutun er fyrirhuguð á eftirtöldum svæðum: Einbýlis- og raðhús á Jörundarholti. Verslanir og þjónustustofnanir á Jörund- arholti. Iðnaðarhús á Smiðjuvöllum, Kalmans- völlum og í Höfðaseli. Fiskiðnaðarhús á Breið. Verslanir, þjónustustofnanir oq íbúðir í Miðbæ. Hús fyrir búfénað á Æðarodda. Nánari upplýsingar eru veittar á tækni- deild Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 28, Akranesi, sími 93-1211. Lóðaumsóknum skal skila á tæknideild á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyr- ir 20. desember. Bæjartæknifræðingur Enginn í jólaköttinn Höfum til sölu nyt- samar jólagjafir: Reykskynjara, eldvarnaneppi og handslökkvitæki í bílinn, íbúðina og fyrirtækiö ásamt mörgu ööru er viðkemur eldvörnum. ELDVARNIR SF. Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfirði. „ Umboð á Vesturlandi: Oskar Tryggvason Skagabraut 38, Akranesi, S. 2433 Basar - Basar Basar verður haldinn í grunnskóla Borgarness laugardaginn 14. des. kl. 13. Fjölbreytt úrval muna. Rjúkandi kaffi og rjómavöfflur verða á boðstólum. Verkalýðskór Borgarness syngur jólalög kl. 14. Allur ágóði rennur til tækjakaupa fyrir endurhæfingarstöð heilsugæslustöðvar Borgarness. Samband borgfirskra kvenna Ódýru jogging-gallarnir komnir aftur. Vinsælu jakkapeysurnar í öllum stærðum. Barnabuxur á góðu verði. V-hálsmáls peysur væntanlegar. VERSLUNIN PERLA Kirkjubraut 2 • Sími 1504 9

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.