Skagablaðið

Dato
  • forrige månedmarts 1986næste måned
    mationtofr
    242526272812
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456
Eksemplar

Skagablaðið - 12.03.1986, Side 9

Skagablaðið - 12.03.1986, Side 9
„Tel gmndvöll fyrir ann- arri snyrtistofu í bænum -segir Brynhildur Bjömsdóttir sem opnað hefur snyrtistofu að Kirkjubraut 9 Opnuð hefur verið ný snyrti- stofa á Akranesi, að Kirkjubraut 9. Eigandi er Brynhildur Björns- dóttir, snyrtifræðingur. í spjalli við Skagablaðið sagði Brynhildur, að hún teldi að grundvöllur væri *‘yrir annarri snyrtistofu í bænum, en Lilja Högnadóttir hefur rekið þá einu til þessa. Hún sagðist vera með alla almenna snyrtingu sem og ráðgjöf 1 yali á snyrtivörum en sjálf sagðist hún ekki vera með snyrtivörur til sölu, a.m.k. ekki til að byrja með. Hún vildi sjá fyrst hvernig til tækist áður en hún færi út í slíkt. Brynhildur sagði að stofan væri ætluð fyrir alla, það er bæði karla °g konur og allir aldurshópar væru velkomnir. Brynhildur verð- ur með vörur frá Monteil í vinnu sinni. Hún verður með opið frá hádegi og fram eftir degi, en vinnutíminn ræðst af eftirspurn frá viðskiptavinum en pantanir eru teknar á stofunni eða í síma 3102. Brynhildur er lærður snyrti- fræðingur og útskrifaðist í júní 1985. Við óskum Brynhildi til ham- lngju með nýju stofuna og góðs 8engis í framtíðinni. Brynhildur á nýju snyrtistofunni að Kirkjubraut 9. Slæmt gengi innanhúss Þeim gekk ekki of vel stúlkunum okkar í 2. og 3. flokki í Islandsmótinu í innanhúss knattspyrnu, sem haldið var hér um síðustu helgi. Lentu 3. flokksstúlkurnar í 3ja sæti en 2. flokksstúlkurnar urðu í neðsta sæti í sínum riðii. Breiðablik varð íslandsmeistari í 2. flokki en Keflvíkingar urðu íslandsmeistarar í 3. flokki. Þetta er f þriðja sinn sem mótið er haldið hér á Akranesi. AKURNESINGAR Munið tónleika Tónlistarfélagins í Safnaðarheimiíinu sunnudaginn 16. mars næstkomandi kl. 15.45. Flytjandi er Strengjakvartett Tónlistarskólans í Reykjavík. Fyrir fermingaraar * Seljum út heita og kalda rétti, Kalt borð, kabarettborð og snittur. * Veisluráðgjafi okkar er til viðtals alla virka daga frá kl. 11-15 í síma 2020. *Leitið upplýsinga — gerið verðsamanburð - geymið auglýsinguna. Bárugötu 15, sími 2020 aöeins einn banki býöur REIKNING ^ Samvinnubankinn Akranesi, Kirkjubraut 28, sími 2700 9

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar: 10. tölublað (12.03.1986)
https://timarit.is/issue/402563

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

10. tölublað (12.03.1986)

Handlinger: