Skagablaðið


Skagablaðið - 27.05.1987, Blaðsíða 7

Skagablaðið - 27.05.1987, Blaðsíða 7
A—h Dottað á útskrift Eins og kemur fram á baksíðu Skagablaðsins í dag var fyrsta útskrift Fjölbrautaskóla Vesturlands um helgina. Ekki voru þó all- ir jafnspenntir fyrir útskriftinni eins og þessi mynd ber með sér því sá litli dottaði laus við allar áhyggjur af prófskírteinum. ÚTIGÖNGUFÉ Augun frjálsu og fránu skima, finna skjól við stein og börð, er um klettarönd og ríma rennir haustið hvítrí gjörð. Þó stundum verði hart um haga, á hjarni glitra stjörnuljós, ást í skuggum skammra daga skilar vorsins hvítu rós. Kaldar nætur hvín um tinda, klauf og leggi bítur frost. Verkur hagur hraustra kinda heldur rýr um vænan kost. Dagsins geislar bræða og blessa, sem brenni glóð um hrímað fjall, fjallakindin, frjálsa hressa, færir sig á næsta stall. Lágt er seilst í lágan gróður, landið börnum veitir skjól, bíða þar við brjóstin móður blómin eftir vorsins sól. Þeir sem treysta að Guð ei grandi, geta lifað frjálsir menn, vitið þvi í voru landi von og djörfung lifir enn. 23. maíl987, Sæmundur Helgason. ATVINNA Starfsmann vantar í hálfsdags stöðu í dagvistun fatlaðra. Nánari upplýsing- ar veitir forstöðumaður í síma 2036 eða að Vesturgötu 63 b. IJÍuJÍjQMJ 3 HUSEIGN TIL SÖLU GENE HACKMAN Wmtúntf wn’t tA-eeyihing.. .ii'sih't iláng, BEST SHOT (Leikiö til sigurs) sýnd annað kvöld, fimmtudag, kl. 21. NÆSTU MYNDIR: Blue Cityog Öfgar (Extremes). Húseignin Háholt 1 ertil sölu. Upplýsingar í síma 1737 eftirkl. 18. Akraneskaupstaður - Bæjarstjóri Yfirhafnarvörður Hér með er auglýst laust til umsóknar starf yfirhafnarvarðar við Akraneshöfn. Starfið felur í sér umsjón með daglegum rekstri hafnarinnar, þrif og minni háttar viðhald hafnarmann- virkja, hafnsöguþjónustu og önnur verkefni, sem tengjast kunna rekstri hafnarinnar. Nánari upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri í síma 1211. Umsóknarfrestur er tii 1. júní n.k. Bæjarstjórinn á Akranesi VerksmiðjjnMtsala Verðum mcð vcrksmiðjuútsölu í saumastofu Heuson að Kalmausbraut 1 um helgina. Opið verður sem hér segir: Laugardag 30. maí frá kl. 10-18. Sunuudag 31. mai frá kl. 12-18. ATHUGIÐ, AÐEIA8 PE88A TVO DAGAS Fatnaður á aUa fjölskylduna. Góður afslátturl HEASOA. r r ÆTLARÐU TIL UTLANDAISUMAR? Feröaskrifstofan Saga býður upp á fjölbreytt úrval ferða til allra heimshorna. Frábært verð á ferðum til Costa del Sol. Leitið upplýsinga. FERDASKRIFSTOFAN scga Akranesumboð: Skagabíadið Símar 2261 og 1397.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.