Skagablaðið


Skagablaðið - 27.05.1987, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 27.05.1987, Blaðsíða 8
Sumaráætlun Sérleyfis- ■ bila Akraness Frá og með 1. jún í verður áætlun- insem hérsegir: FráGarða- Frá Hafn- grund: arbraut: 7.10 7.25 7.45 7.55 8.10 8.25 8.40 8.55 HLÉ HLÉ 11.55 12.10 12.25 12.40 12.55 13.10 13.25 13.40 13.55 14.10 14.25 14.40 14.55 15.10 15.25 15.40 15.55 16.10 16.25 16.40 16.55 17.10 17.25 17.40 17.55 18.10 18.25 Ath! 1 ferðinni frá Hafnarbraut kl. 11.55 er viðkoma hjá Þorgeir & Ellert. Rétt skal vera rétt, kindurnar vetur, iengst af í kiettunum þar finnst þær ósmekklegar og ó- og Skilmannahrepps að útigang- voru teknar ofan vegar og utan fyrirofan. viðeigandi. ur á sauðfé í Akrafjalli verið girðinga. Þessi ær ásarat nokkr- Ég fordæmi þær aðdróttanir Ég mun leggja til við hrepps- aflagður. sem vikið er að í umræddri grein, nefndir Innri- Akranesshrepps Kæran■ og þar með fréttin • var á misskilningi byggð Iiú er sumar- ið komið og tími til þess að mála! Verðum með kynningu á Sjafnar-máln- ingavörum laugardaginn 30. maí frá kl. 10-15. Efna- fræðingur fyrir- tækisins leið- beinir um efnis- og litaval. 15% KYIWIFIGARAFSLÁTTUR! Þessar kindur voru víðsfjarri öllu umstanginu sem greinir frá hér að Til skýringar a greinarstúfi upplýst, að frétt Skagablaðsins í ofan og til hliðar. Sæmundar hér að ofan skal það síðustu viku um „stuld á ær og tveimur lömbum“ reyndist byggð á misskilningi bóndans sem í hlut átti. Þegar öll kurl komu til grafar varð ljóst, að það voru samsveit- ungar bóndans á Kirkjubóli, sem voru á ferðinni við að handsama eigið lausagangsfél. Þeir voru því ekki að aðhafast neitt ólöglegt, síður en svo. Ástæða þess að fréttin birtist í Skagablaðinu var sú að atburður- inn var kærður til lögreglu og þannig spurðist hann út. Fyrir birtingu fréttarinnar var haft sam'- band við bóndann á Kirkjubóli sem staðfesti atburðarásina en vildi að öðru leyti ekkert um mál- ið segja fyrr en það væri upplýst. Ritstj. Skagablaðsins KYWniNG A MALNINGAR VÖRUM FRÁ SJÖFW á þökin // málnlngarP. a 'pjonustan hf Stillholti 16-sími 1799 Beðist vel- virðingar á málvillu Prentvillur verða seint útlægar úr Skagablaðinu þrátt fyrir góðan vilja en alvarlegar málvillur eru sem betur fer ekki nándar nærri jafn algengar. Hætt er þó við að kunnáttufólk í móðurmálinu hafi tekið andköf er það las baksíðu Skagablaðsins í síðustu viku. Þar stóð með flenni letri að vondir menn hefðu stolið „ær og tveimur nýfæddum lömbum.“ Auðvitað átti að standa þarna að mennirnir hefðu stolið á en ekki ær. Sami þöngul- haussháttur gerði vart við sig í upphafi sjálfrar fréttarinnar en lagðist síðan sem betur fer af. Skagablaðið biður lesendur sína velvirðingar á þessum afglöp- um en bendir á að jafnvel spreng- lærðum mönnum getur orðið á sbr. Guðna Kolbeinsson, sem varð á að missa út úr sér ranga eignarfallsbeygingu orðsins lækur. Varð það læks í stað lækjar í munni hans. 8

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.