Skagablaðið


Skagablaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 8

Skagablaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 8
8 Skaaablaðið skagamenn: Höfum opnað nýjan veitingastað á gömlum grunni: baði (Áður Rauða Myllau) ★ Verðum með sömu vörur og Rauða Myllan var ★ Líttii inn og njóttu matar í vistlegu umliveríi ★ Opnunartími verður frá kl. 9.00 — 23.00 ★ Grillið verður opið virka daga frá kl. 11.00 til 23.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10.00 til 23.00. Í*i*íi* uuir og einn í baði STIIAAIOI/H 2 — SÍMI 13388 yF' AKRAMESKAUPSTAÐUR Tilkynning um lóðahreínsun á Akranesi vorið 1991 5amKvæmt áKvæðum heilbrigðisreglugerðar er lóðareigendum sKylt að halda lóð- um sínum hreinum og þrifalegum. Umráðendum lóða er hér með bent á að fjarlægja nú þegar af lóðum 5Ínum allt það sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa loKið því ekkisíðaren 21. maí næstKomandi. Að þeim fresti liðnum verða lóðirnar sKoðaðar og ef hreinsun er ábótavant verður hún framKvæmd á kostnað ogábyrgð lóðarhafa án freKari viðvörunar. Þeir sem ósKa eftir hreinsun og brottflutningi á rusli á sinn Kostnað, tilKynni það til áhaldahúss bæjarins í síma 11322, milli Kl. 11.00 og 12.00, alla virKa daga. Eigendur og umráðamenn ósKráðra og umhirðulausra bílgarma, sem eru til óþurft- ar á götum, bílastæðum, lóðum og opnum svæðum eru minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta. Búast má við að slíKir bílgarmar verði teKnir til geymslu um taKmarKaðan tíma, en síðan fluttir í burtu á kostnað eigenda. Úrgang og rusl sKal flytja á sorphauga bæjarins við Qarðasel. Eru þeir opnir sem hér segir: Mánudaga og þriðjudaga frá kl. 8.00 —19.00. Miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 17.00 —19.00. Laugardaga frá kl. 14.00 —19.00. Rusl sem flutt er á sorphauga sKal vera í umbúðum eða bundið. EKKi má KveiKja í rusli á sorphaugunum. tlafa sKal samráð við starfsmann við losun. Sérstök athygli er vakin á því að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í bæjarlandinu. Verða þeir látnirsæta ábyrgð sem gerast brotlegir íþeim efnum. Skorað er á húsfélög, hverfasamtök og fyrirtæki að taka til hendinni og gera átak í hreinsun umhverfis síns. k Bæjarstjóri—Bæjartæknifræðingur—Heilbrigðisfulltrúi "A Tónleikará salBrekku- bæjarskóla Skólahljómsveit Akraness undir stjórn Andrésar Helgason- ar efnir á laugardaginn til tón- leika á sal Brekkubæjarskóla og hcfjast þeir kl. 14.30. Tónleikarnir eru liður í undir- búningi sveitarinnar fyrir landsmót Sambands íslenskra skólalúðrasveita sem fram fer í Stykkishólmi í Iok maí. Gestir hljómsveitarinnar verða eldri og yngri deild Tónmennta- skólans í Reykjavík undir stjórn Sæbjarnar Jónssonar. Verð aðgöngumiða er kr. 300 en börn fá frían aðgang. Nýskrifstofa Ferðamálafulltrúi Akranes- bæjar flytur aðsetur sitt senn að Skólabraut 31. Ráðgert er að opna skrifstofuna um miðjan mánuðinn og er stefnt að því að hafa þar opið einhvern hluta dags alla virka daga. bókkum kl. 20.30 i kv„ld. Fundurinn átti upphaflega aft vera kl, 17.30 sl. laugar- dag en var þá frestað. Bmumns'.kipu i HBBgiiHi i kvðfd, þar scm Hörður Harðarson tekur vtð af Ragn.ii i Sigurðssyni, sem gegnt heíur fbrmennsku undanfarin ár. Wihill hugur er í körfu- boltamönnum fyrir haustíð. Ljóst er að Doug Smuh verð- ur ekki cndurráðinn en félag- ið hetiir att i viðræöum \ið annan útlending og kunnan íslenskan leikm.inn að auki Hafa b.iðu sýnt áhuga á að kom.t nl \kiatu-ss t íi.iust Stuðningsmannafélagið: Elínbjörg for maður áfram Elínbjörg Magnúsdóttir var endurkjörinn formaður Stuðn- ingsmannafélags knattspvrnunn- ar á Akranesi á aðalfundi þess sl. laugardag. Stjórnin var öll endurkjörin nema hvað Magnús Óskars- son tók sæti Benjamíns Jósefs- sonar sem gjaldkeri. Ritari er áfram Sigurbjörg Ragnarsdóttir og meðstjórnendur þeir Pétur Óðinsson og Rúnar Pétursson. HVAÐ *jíá MEÐÞIG Jr.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.