Skagablaðið


Skagablaðið - 08.08.1991, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 08.08.1991, Blaðsíða 2
2 Skagablaðið Til sölu vel meö farið furu- skrifborð með hillum og still- anlegu teikniborði. Uppl. í síma 12726. Til sölu grár Silver Cross barnavagn undan einu barni. Verð kr. 25 þús. Einnig rimla- barnarúm á kr. 2 þús. Uppl. í síma 13213. Til sölu Volvo 144 árg. ’74. Uppl. í síma 13246. Tapast hefur grábröndóttur kettlingur, er mannelskur. Er sárt saknað. Finnandi hafi samband í síma 12764 eða 12302. Óska eftir að kaupa notaða frysitkistu. Uppl. í síma 13372. Til leigu fimm herbergja íbúð á Akranesi. Uppl. í síma 91 - 32711 á daginn og 92 - 46700 á kvöldin. Til sölu plussklætt mini- hjónarúm með útvarpi og kassettutæki, rimlarúm og tvíbreiður svefnsófi á kr. 10 þúsund. Uppl. í síma 11263 (Ester). Til sölu Amstrad leikjatölva með um 50 leikjum og vel með farið 26“ kvenmanns- reiðhjól. Uppl. í síma 12920. Til leigu 3ja herbergja rúm- góð IbúðáAkranesi. Uppl. í síma 91 - 657306. Til sölu nýlegur Brio barna- vagn. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 13372. Ég er 14 ára strákur og óska eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 12539. Óska eftir að kaupa ungl- ingagolfsett. Uppl. t síma 11215 eftir kl. 19. Til sölu 3ja sæta sófi, tveir stólar og borð, stækkanlegt viðarborð og 4 stólar, síma- stóll og spegill (sett) og hjónarúm. Uppl. í síma 11840 kl. 17 - 20. Tvo gullfallega hvolpa vant- ar gott heimili. Uppl. í síma 12576. Til sölu 90 sm breitt rúm ásamt stóru skrifborði með hillum ofan á. Uppl. í síma 11530. Til sölu Puch bifhjól. Uppl. í síma 12095. Til sölu Daihatsu Charade árg. '83. Ekinn 86 þús. km. Tilboð. Uppl. í síma 12941 eftir kl. 19. — Akstur strætisvagns og skóla- bíls á Akranesi 1991 - 1993 Útboðiö tekur til aksturs og reksturs hentugrar fólksflutninga- bifreiðar ásamt tilheyrandi þjónustu, þar með talið akstur skóla- barna í grunnskólum og tónlistarskóla á vegum bæjarins. Verktaki skal annast akstur leiðanna Dvalarheimilið Höfði — Hafnarbraut — Dvalarheimilið Höfði og akstur í tengslum við Akraborg, samkvæmt tímatöflu og leiðarkorti, 5 daga vikunnar tímabilið 1. september 1991 til 31. ágúst 1993, eða í tvö ár. Útboðsgögn eru afhent á Tæknideild Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 28, Akranesi. Tilboðum skal skilað á sama stað ekki síðar en þriðjudaginn 19. ágúst 1991, kl. 11.30. Verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. FORSTÖÐUMAÐUR TÆKNIDEILDAR — Akraneshöfn, uppsetning stiga Tilboð óskast í uppsetningu 10 járnstiga. Verkið tekur til efnisútvegunar og vinnu við festingu stiganna utan á bryggjur. Verkkaupi leggurtil sjálfa stigana. Framkvæmdatími er 26. ágúst til 15. október 1991. Útboðsgögn eru afhent á Tæknideild Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 28. Tilboðum skal skilað á sama stað ekki síðar en föstudaginn 16. ágúst 1991, kl. 11.30. Verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. TÆKNIDEILD AKRANESKAUPSTAÐAR Tölvupappír frá Odda. Diskettur — blekbönd. BÓKASKEMMAN Stekkjartiolti 8 -10 — Akranesi — Sfmi 1 28 40 Alhliða pípulagnir Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar Sími 12584 frá kl. 9-12. PÍPULAGNIR KARVELS VtSA Múrverk — Flísalagnir — Málun ARhARFELL 5MIÐJUVÖLLUM 7 - 5ÍMI 12804 Öll blikksmíði Smíðum einnig úr járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRAUT 23 S* 11075 FERÐAÞJONUSTA VESTURLANDS Skólabraut 30 — Sími 11940 mr Einstaklingsferðir — Hópferðir _ Öll almenn farseðlasala ^ Veisluþjónusta STROMPSIHS Tökum að okkur allar veÍ5lur og mannfagn- aði. Upplýsingar ísímum 12020 og 11414. — Fórstu eitthvert um Verslunarmannahelgina? Berglind Valdimarsdóttir: — Fór í Þórsmörk. Það var frábært. Brynhildur Stefánsdóttir: — Já, fór í Galtalækjarskóg, það var ágætt. Lúðvík I. Helgason: — Ég gekk Leggjabrjót og „slapp- aði af“ í garðinum. Eydís Líndal Finnbogadóttir: — Já, ég fór á skátamót í Vaglaskógi. Það var meiri- háttar gaman. Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason ■ Lausráðnir greina-og dálkahöfundar: Sigþór Eiríksson, Gunnar Ársælsson, Kristín Steinsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir (tónlist), Stefán Lárus Pálsson (sjávarútvegs- fréttir), Kristinn Reimarsson (Noregi) ■ Dreifing: Sigurður Sigurðsson ■ Áskrift og bókhald: Steinunn Ólafsdóttir ■ Setning, umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf. ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórn: Skólabraut 21,2. hæð. Opin alla virka daga frá kl. 10-17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Bréfasími (Fax): 13297 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. ■ Skagablaðið er aðili að Samtökum bæjar og héraðsfréttablaða

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.