Skagablaðið


Skagablaðið - 12.09.1991, Blaðsíða 7

Skagablaðið - 12.09.1991, Blaðsíða 7
Skagablaðið Fullt nafn? Anna Elín Daníelsdóttir. Fæðingardagur og fæðing- arstaður? 9. janúar 1972 á Akranesi. Starf? Nemi. Hvað líkar þér best í eigin fari? Það veit ég ekki. Hvað ætiaðir þú að verða þegar þú „yrðir stór“? Ég man það ekki. Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skóla? Stærðfræði og saga. Ertu mikið fyrir blóm? Já. Hver er uppáhaldslitur þinn? Rauður. Ferðu oft með Akraborg- inni? Nei. Áttu eða notarðu tölvu? Nei, aldrei átt tölvu. Hefur þú farið hringveg- inn? Nei. Ferðu oft í gönguferðir? Nei. Drekkurðu mikið af gosi/ öli? Já, appelsíni. Hver er algengasti matur sem þú borðar? Kjöt og fiskur. Ferðu oft í bíó? Nei mjög sjaldan. Stundar þú stangveiðar? Nei. Áttu einhver gæludýr? Já, eitt stórt og mjög gæft. Lestu mikið, notarðu bóka- safnið? Já, skólabækumar. Hverju myndir þú breyta hér á Akranesi ef þú gætir? Ég veit það ekki, það er svo margt. Draumabíllinn? Stór og flottur Benz. Ertu mikið fyrir tónlist — hvemig? Hlusta mikið á Bubba. Hvað hræðistu mest? Steina vondann. Sækirðu tónleika Fer á tón- leika sem Bubbi heldur hér á Skaga. Notarðu bflbelti og Ijós þeg- ar þú ekur? Auðvitað, í það minnsta ljós. Fylgist þú með störfum bæjarstjómar? Það er misjafnt. ___ LÁTIÐ FAGMENN VINNA VERKIÐ PRENTVERK AKRANESS HF. Isaður netafiskur altt annað og betra hráefni en óísaður Nýtt fiskveiðiár hófst fyrsta dag septembermánaðar. Bátar frá Akranesi eru byrjaðir með þorskanetin. Aflabrögð eru yfirleitt ekk- ert sérstök enn. Vegna hitastigs sjávar í lok sumars er netafiskur ekki beint úrvalshráefni á þessum árstíma. Þegar við bætist hár lofthiti er augljóst að geymsluþol fiskjar er í algjöru lágmarki við slíkar aðstæð- ur. Aron 540 Stormur 470 Þytur 90 Samtals 82.935 61 3 Meðalafli í róðri 1.360 kg. 2 Krossvík landaði 147.997 kg í 2 vikunni og þá landaði Skipaskagi 61.225 kg. Hiti í holdi fiskjar er sá sami og hiti sjávar á veiðislóð, nú líklega 8 - 10 C°. Fiskur sem greiddur er úr trossu kl. 8-9 árdegis og landað er 7 - 9 klst. síðar eftir að hafa legið ókældur í 10 - 14 C° lofthita getur ekki orð- ið úrvalsvara. Bátaaflinn var sem hér segir vikuna 2. - 8. september (allir reru með net): Bátur Afli/kg Róðrar Keilir Enok ísak Reynir 14.080 12.630 10.740 9.875 Slitnun fiskholdsins verður því hraðari sem kæling er minni. Hröð stirnun á nýdauðum fiski verður til þess að vöðvar og vefir í fiskholdinu slitna og rifna. Það kemur mikið los í fiskholdið. Besta ráðið til þess að sporna við þessu er góð kæling með góðum ís eins fljótt og unnt er. Því þarf að slægja fiskinn sem fyrst og koma honum í ís. Ekki er undirrituðum kunnugt um neinn dagróðrabát hér sem tekur ís um borð til kælingar á afla. Undirritaður gerði tilraun með mismun gæða á ísuðum og óísuðum netafiski haustið 1988. Þegar sjávarhiti var 10,4 C° var hiti í holdi fiskjar nákvæmlega sá sami. Eftir legu í góðum ís í eina klukkustund var hitinn í holdi fisksins kominn niður í 3,8 C°. í ókælda fiskinum var hitinn 10,7 C°. Lofthiti var 13 C° og sólar- laust. Notaður var mælir frá Ríkismati sjávarafurða sem mældi mismun upp á 1/10 úr gráðu. Við vinnslu kom í ljós mikill munur á gæðum. Fiskurinn var lagður í 310 lítra kör, einnar næt- ur gamall, strax eftir slægingu og þvott, bæði ísaður og óísaður. Með síminnkandi veiði- heimildum er nauðsyn að fá sem mest fyrir hvern fisk. Þeir sem skapa sér gæðastimpil með vönd- uðum, fagmannlegum vinnu- brögðum og bjóða fisk með mestu hugsanlegu gæðum hljóta að verða eftirsóttir viðskiptavinir hvar sem er. Þeir geta líka krafist hæsta fáanlegs verðs á markaði. Á uppboðsmarkaði kæmi slíkt af sjálfu sér, það yrði kappsmál að ná að kaupa afla slíkra manna sem gerðu allt til að gæðin yrðu mest og best. Til skamms tíma var striga- pokinn gæðatákn okkar. Nú eru fiskkör orðin allra eign sem betur fer, en það er lengi hægt að gera betur. Við skulum stefna að því markvisst að fiskur af veiðiskip- um með einkennisstafina AK sé undantekningalaust hágæðavara, því geti allir treyst. Þetta er hægt ef við viljum en það þarf að hafa örlítið fyrir því. Bresi Ásrún Valdimar Yngvi Dagný Máni Flatey Emilía Síldin 7.140 6.540 5.540 4.3202 3.800 2.340 2.010 1.830 1.000 5 3 3 4 4 5 4 2 Tilkynning Það tilkynnist að eigendaskipti hafa orðið á Fasteignasölunni, Skólabraut 30, hér í bæ. Nýir eigendur taka við rekstrin- um 15. september næstkomandi. Tryggvi Bjarnason, hdl, Þorgeir Jósefsson ATAK 1991 Opinn fundur með verslunar- og þjónustuaðilum á Akranesi verður haldinn að Hótel Akranes 19. september nk. kl. 20.30. Á fundinum verður m.a. farið yfir árangur af kynningarátaki sem efnt var til í sumar og kannaður áhugi fyrir sameiginlegu kynningarátaki 1992. Gestir fundarins verða Bjarki Jóhannesson, markaðsráðgjafi, sem fjallar um markaðsmál og Gísli Gíslason, bæjarstjóri, sem kynnir væntanlega afmælis- dagskrá í tilefni 50 ára kaupstaðarafmælis bæjarins 1992. ÞJÓNUSTUAÐILAfí Á AKfíANESI LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA —Málflutningur, innheimtur, skjalagerð, búskipti y^-r Lögmannsstofan Kirkjubraut 11 l J Tryggvi Bjarnason, hdl. ZlZ Símar 12770 og 12990 Viðtalstímar írá kl. 14.30 - 16.00 eða eftir nánara samkomulagi. Bílaleiga - bílaverkstæði Allar almennar viðgerðir. Réttingar og sprautun. mm» VISA | EunocAno BRAUTIN HF. Dalbraut 16 0 12157 TRÉSMÍÐI hef opnað trésmíðavertetæði að Kalmansvöllum 4. Öll almenn 5míðavinna. Tilboð eða tímavinna. Trésm. Hjörleifs Jónssonar Sími 12277 — Heimasfmi 12299 .VÉLAVINNA r^. Leigjum út flestar gerðir vinnu- SICTIFl AN" v®^a' Önnumst jarðvegsskipti l'U| \Jtt ogútvegummöl sandog mold. Faxabraut 9 F1jót 0 örugg þjónusta. ® 13000 Jaðarsbakkalaug JaðarsbakHalaug er opin alla virka daga frá kl. 7 til 21, laugar- og sunnudaga frá kl. 9 til 16. Getum bætt við okkur verkefiium í allúiða malningar- vinnu. IÍRAIMJM - SAXDSPÖRSLUM - MÁLUM. Tilboð eða tímavinna. UTBRIGÐI SF. Jaðarsbraut 5 S 12Í128 & 98S-391I9

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.