Fréttablaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 25
Það er að ýmsu að huga áður en haldið er í frí og þá sérstaklega ef förinni er heitið til fram- andi landa þar sem sólin er sterkari, maturinn öðruvísi og freistingar oft á hverju strái. „Við getum gert ýmislegt til að undirbúa líkamann fyrir breytingarnar og auðveldað þannig aðlögun hans að breyttum aðstæðum,“ segir Hrönn Hjálmars- dóttir heilsumarkþjálfi. Astaxanthin fyrir húðina Astax ant hin er gríðarlega öfl ugt andoxun ar efni sem virk ar vel á mörg kerfi lík am ans og veit ir vörn gegn geisl un með því að draga úr þeim skaða sem útfjólubláir geislar sólarinnar geta valdið (sólbruni). Það blokkar hins vegar ekki UV- geislana þannig að það kemur ekki í veg fyrir að UVB-geislarnir breytist í D-vítamín í húðinni/ líkamanum. Astax ant hin getur einnig dregið úr bólg um og nýt ist það vel gegn nán ast hvaða bólgu ástandi sem er, hvort sem það er í liðum, húð eða vöðvum og er vel þekkt að íþrótta- fólk nýti sér þetta efni þar sem það getur stuðlað að auknum styrk og þoli við æfingar. Astaxanthin er talið: n Stuðla að heilbrigðri hjartastarf- semi og bæta ónæmiskerfið n Styðja heila-, húð-, lið-, vöðva- og augnheilbrigði Það er betra að vera með allt á hreinu fyrir sumarfríið Það er að ýmsu að huga áður en haldið er í frí og þá sérstaklega ef förinni er heitið til framandi landa þar sem sólin er sterkari, maturinn öðruvísi og freistingar oft á hverju strái. Þá er ágætt að hafa Apple Cider með sér. Astaxanthin get- ur minnkað exem og dregið úr líkum á sólbruna ásamt því að vera gott fyrir flesta líkamsstarfsemi. Eplaedik er vatns- losandi og gott fyrir meltinguna. Tékklistinn „Það eru nokkrir hlutir sem ég tek alltaf með mér í sólarfrí eða lengri ferðalög um heiminn því það er fátt verra en að missa heilsu vegna magakveisu, f lugnabits, bruna eða annars sem getur hent. Við getum kannski ekki útilokað að eitt- hvað gerist en við getum klárlega minnkað líkurnar,“ segir Hrönn. Góðgerlar: Allir ættu að taka inn öfluga gerla, helst alltaf en sér- staklega þegar haldið er á fram- andi slóðir þar sem bæði matur og hitastig er annað en við erum vön og svo kemst oft meiri óregla á matartíma og mataræði. Bio Kult Candéa inniheldur 7 örverustofna (asídófílus þar á meðal), hvítlauk og GSE (greipkjarnaþykkni) sem er gott fyrir þarmana og ónæmis- kerfið. Prógastró Gull er öflugur asídófílus sem reynist mörgum vel og svo er til Pro-Travel frá Natures Aid sem inniheldur öfluga samsetningu gerla ásamt góðu B-vítamíni sem getur haft fælingarmátt á bitvarginn. Flugnafæla: Effitan er náttúrulegt og inniheldur m.a. ilmkjarnaolíur eins og Tea Tree, Eucalyptus og Citronella sem bitvargur þolir oft illa. Einnig er gott að eiga þessar ilmkjarnaolíur og blanda þeim í vatn og setja í lítinn spreybrúsa og búa til sína eigin flugnafælu. Það eru þó nokkar olíur sem hafa góðan fælingarmátt. Aðrar fælur eru t.d. Mostidouse fælurnar sem eru bæði til með og án Deet. Sólarvörn: Veljið 30 spf eða meira og vandið valið. Berið alltaf vel á andlit og þá staði sem sólin skín nánast alltaf á. Athugið að það getur verið gott að leyfa sólinni að skína aðeins á kroppinn áður en vörnin er sett á til að hlaða upp D- vítamíni þar sem sólarvörnin ver okkur gegn því líka. „Sjúkrabuddan“: Oftast er auðvelt að komast í apótek en það er alltaf gott að vera með það allra nauð- synlegasta til að redda málum: Nokkra plástra, kláðastillandi (á flugnabit), verkja- og ofnæmis- töflur. Eitthvað gegn bráðum niðurgangi og svo góð sölt (stein- efni) en það er yfirleitt mikið vökvatap sem fylgir niðurgangi/ uppköstum og svo skolast oft lífs- nauðsynleg sölt út með svitanum og við getum orðið slöpp. Til eru bæði freyðitöflur og duft til að setja í vatn og það getur hreinlega gert gæfumuninn að drekka svo- leiðis daglega í hitanum. Svo er bara að muna eftir pass- anum, peningunum, símanum og góða skapinu. Eigið yndislegt sumar og góða ferð, hvert sem förinni er heitið. KAUPAUKA- TILBOÐ n Vernda frumur gegn oxunar- skemmdum Gott er að hefja inntöku a.m.k. fjórum vikum áður en haldið er í sólina og halda áfram í fríinu, jafn- vel allt árið! Eplaedik er vatnslosandi og bætir meltinguna Eplaedik sem oft hefur verið kallað lífsins elexír getur bætt meltinguna og hjálpað til við þyngdartap en það er þekkt fyrir að vera vatns- losandi og að geta hindrað að bakt- eríur í líkamanum nái að fjölga sér. Apple Cider töflurnar frá New Nor- dic njóta mikilla vinsælda en ásamt eplaediki eru þistilhjörtu og tún- fífill í blöndunni sem er m.a. þekkt fyrir að geta eflt meltinguna og stutt við lifrarstarfsemi. Að lokum er króm en það getur hjálpað til við blóðsykursjafnvægið í líkamanum og slær þannig á sykurlöngun. Sýran í eplaedikinu getur haft áhrif á viðkvæmar tennur og svo finnst mörgum bragðið ekki gott. Með því að taka það inn í töflu- formi er hægt að komast alveg hjá þessu tvennu. Það getur verið gott að hefja inntöku nokkrum vikum áður en farið er í fríið og halda því svo áfram til að auka líkur á góðri meltingu og vellíðan ásamt því að draga úr líkum á vatnssöfnun í líkamanum. „Ég fer í fríið“ – glæsileg pakkning á kaupauka tilboði „Ég fer í fríið“ er glæsileg pakkning sem inniheldur íslenskt hágæða astaxanthin frá Algalíf og Apple Cider frá New Nordic fylgir með í kaupunum. Nældu þér strax í þessa kaupaukatvennu og ef þú ert ekki á leið á sólarströnd, þá er það í góðu lagi þar sem kostir þessara bætiefna ná langt út fyrir það að vera bara góðir fyrir sólarfrí. Vegan Health Sérstaklega samsett bætiefnablanda fyrir þá sem eiga erfitt með að taka upp B12 og járn úr fæðunni og þá sem neyta ekki dýraafurða. Valið BESTA NÝJA BÆTIEFNIÐ á Natural & Organics í London 2019 Hámarksupptaka tryggð þegar úðað er út í kinn. Hröð og mikil upptaka. Betra og öruggara en töflur eða hylki. Pakkningar gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum 48 skammtar • Vegan D3 • B12 • Járn & Joð Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 1 3 . J Ú L Í 2 0 1 9 1 3 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 0 7 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 C -6 7 4 8 2 3 6 C -6 6 0 C 2 3 6 C -6 4 D 0 2 3 6 C -6 3 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 2 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.