Fréttablaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 29
KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 1 3 . J Ú L Í 2 0 1 9 FERÐIR Félagarnir Krist- inn F. Birgisson og Atli Freyr Kristjánsson hjá Fótboltaferðum ehf. bjóða upp á skemmtilegar ferðir þar sem upplifunin nær hámarki. Fótboltaferðir ehf. hafa verið að bjóða upp á ferðir í tæplega þrjú ár. Aðaláherslan hefur verið ferðir á leiki í enska boltanum en að undanförnu hefur verið bætt við ferðum á leiki í ítalska, þýska og spænska boltanum og verða þær í boði í vetur. Einnig bjóða Fótbolta- ferðir upp á spennandi golfferðir og lúxusferð til Sardiníu. Einstök upplifun með þínu liði „Til að byrja með vorum við helst að bjóða upp á ferðir á leiki Liver- pool og Manchester United, þar sem það eru vinsælustu liðin hér á landi, en svo fórum við að fá fyrir- spurnir og beiðnir um að bjóða upp á ferðir á leiki hjá fleiri liðum, þannig að við svöruðum því kalli,“ segir Kristinn Birgisson, annar eigenda Fótboltaferða ehf. Sérstakir VIP-miðar eru í boði í langflestum ferðunum hjá flestum liðum í Evrópu. „VIP-miðarnir eru mjög veglegir og þeir hafa notið mikilla vinsælda hjá viðskipta- vinum okkar,“ segir Kristinn. Áhuginn fyrir ferðum á leiki í spænsku, þýsku og ítölsku deild- inni er að aukast hjá Íslendingum. „Við getum boðið upp á flesta leiki í þessum deildum, svo ef leikurinn sem fólk vill sjá er ekki til sölu á heimasíðunni okkar þá er um að gera að heyra í okkur og við gerum tilboð. Við viljum að fólk fari út og horfi á sitt uppáhaldslið.“ Fótboltaferðir bjóða upp á æfingaferðir fyrir íslensk fótbolta- lið á La Manga við topp aðstæður. „Stærstu lið Evrópu eru oft að æfa þarna, og þar má nefna Liver- pool, sem æfði á þessu svæði fyrir seinasta tímabil.“ Spennandi golfferðir Golf er gríðarlega vaxandi sport hér á landi og golfferðum til útlanda hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Fótboltaferðir bjóða upp á ferðir til La Manga á Spáni og Sand Valley í Póllandi. La Manga Club Golf er rétt fyrir sunnan Murcia og liggur á milli Miðjarðarhafs og Mar Menor. „Svæðið er þekkt út um allan heim fyrir þá þrjá framúrskarandi 18 holu golfvelli sem La Manga Club býður upp á. Einnig er stórglæsi- legur 18 holu par 3 æfingavöllur á svæðinu,“ segir Kristinn. Hotel Principe Felipe er einstaklega fal- legt fimm stjörnu hótel staðsett við golfvellina. Falleg hótelherbergi eru með útsýni yfir golfsvæðið. Sand Valley golfvöllurinn var valinn besti golfvöllur Póllands 2019. Sand Valley er í 40 mínútna akstursfjarlægð frá Gdansk. Á svæðinu er 18 holu heimsklassa golfvöllur og sex holu par 3 völlur auk æfingasvæðis og stór pútt- völlur. „Sand Valley er margverð- launaður golfvöllur og er meðal annars titlaður einn af 100 flottustu völlum Evrópu. Völlurinn hentar bæði áhuga- og atvinnukylfingum.“ Þórdís Geirsdóttir er fararstjór- inn í ferðunum, en hún er gríðar- lega reynslumikill golfari. Hún byrjaði að spila golf árið 1976 og hefur unnið marga titla á sínum ferli. Þórdís er einnig reynslumikill fararstjóri og kann vel á ferðir líkt og þessar. Paradísareyjan Sardinía Sardinía er falin paradísareyja í Miðjarðarhafinu og er hún hluti af Ítalíu. „Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi og er eyjan meðal annars þekkt um alla Evrópu hjá hjólreiðafólki og fyrir framúrskar- andi aðstæður til klifurs, lands- lagið, tæran sjó og óaðfinnanlegar strendur,“ segir Kristinn. „Okkar viðkomustaður er strandbærinn Cala Gonone en þar búa um 1.200 manns og hentar þessi ferð bæði fyrir þá sem eru að leita að afslöppun eða allri þeirri afþreyingu sem staðurinn hefur upp á að bjóða.“ Karítas Eik Sandholt er farar- stjórinn í skipulögðum hópferðum. „Hún talar málið, þekkir til heima- manna og eyjunnar fögru.“ *Allt um ferðir Fótboltaferða er hægt að finna á heimasíðu þeirra, fotboltaferdir.is. Enn meiri upplifun með Fótboltaferðum Kristinn og Atli bjóða upp á skemmtilegt úrval af frábærum ferðum. MYND/EYÞÓR La Manga Club Golf er einn sá glæsilegasti í Evrópu. Sand Valley golfvöllurinn var valinn besti golfvöllur í Póllandi 2019. Útsýni af hótelinu út á golfvöllinn. Sardinía er þekkt fyrir tæran sjó og fallegar strendur. Þar er bæði hægt að slappa af og njóta afþreyingar. Áhuginn fyrir ferðum á leiki í spænsku, þýsku og ítölsku deildinni er að aukast hjá Íslendingum. Kristinn F. Birgisson 1 3 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 C -7 F F 8 2 3 6 C -7 E B C 2 3 6 C -7 D 8 0 2 3 6 C -7 C 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 7 2 s _ 1 2 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.