Fréttablaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 33
Tæknimaður á verkstað
Gæðastjóri/Quality Manager
Vélvirki
Við leitum að öflugum tæknimanni í teymið okkar við uppbyggingu á Urriðaholtsstræti í
Garðabæ. Í boði er áhugavert og krefjandi starf hjá alþjóðlegu fyrirtæki sem starfar víðs
vegar í Evrópu.
RIZZANI DE ECCHER óskar eftir að ráða gæðastjóra. Gæðastjóri hefur umsjón með
gæðamálum í verkefnum fyrirtækisins.
Bílaumboðið Askja óskar eftir að ráða vélvirkja til starfa. Næsti yfirmaður er þjónustustjóri
atvinnubílaverkstæðis.
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Þátttaka í verkefnateymi við hönnun og undirbúning
framkvæmda
• Gerð og eftirfylgni framkvæmdaáætlana
• Hönnunarrýni og samræming
• Áætlunargerð og eftirfylgni
• Gæðaeftirlit
• Samskipti við hagsmunaaðila innan sem utan
fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun á sviði bygginga-, verk- eða tæknifræði
• Menntun sem iðnmeistari er kostur
• Reynsla af verkefnastjórnun byggingaframkvæmda
er kostur
• Mjög góð tölvukunnátta
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
• Kunnátta í Autocad er mjög æskileg
• Þekking og reynsla af öryggis- og umhverfismálum
er kostur
• Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfni í samskiptum og virðing fyrir samstarfsmönnum
og umhverfi
• Gott vald á íslensku og ensku, talaðri sem ritaðri
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Ábyrgð á verkefnum á sviði gæðamála
• Ábyrgð og umsjón með stjórnkerfum gæðamála
• Fræðsla og ráðgjöf við stjórnendur og aðra starfsmenn
• Rýning og skráning verkferla
• Samræming og yfirumsjón með gæðavinnu
• Ábyrgð á gerð og viðhaldi handbóka og leiðbeininga
• Vinna að einföldun ferla og aukinni skilvirkni
• Samskipti við hagsmunaaðila innan sem utan
fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Góð þekking og reynsla á sviði gæðastjórnunar
• Reynsla og þekking í rekstri stjórnunarkerfa
skv. ISO 9001
• Reynsla af ISO 14001, 18001 og 27001 er æskileg
• Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
• Góð almenn tölvufærni
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri og
tileinka sér nýjungar
• Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfni í samskiptum og virðing fyrir samstarfsmönnum
og umhverfi
• Gott vald á íslensku og ensku, talaðri sem ritaðri
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Sérsmíði á ýmis konar búnaði fyrir ábyggingar
á vörubifreiðar
• Járnsmíði og suðuvinna, bæði stál og ryðfrítt
• Viðhald á búnaði og tækjum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Gott vald á íslensku og ensku, talaðri sem ritaðri
• Almenn tölvukunnátta og geta til að tileinka sér
tækninýjungar
• Ber ábyrgð á að framfylgja settum gildandi
verklagsreglum og stöðlum og gæðakröfum
framleiðanda
Menntunar- og hæfniskröfur
• Sveinspróf í vélvirkjun
• Reynsla af járnsmíði og reynsla af TIG-suðu
• Þekking og reynsla af vinnu með vökvakerfi er kostur
• Vinnuvélaréttindi eru kostur
• Samstarfs- og samskiptahæfni
Rizzani de Eccher
Ítalska verktakafyrirtækið
Rizzani de Eccher tekur að sér
alhliða verkefni á alþjóð legum
bygginga markaði. Höfuð-
stöðvar þess eru í Udine á
norð austur Ítalíu og koma þar
saman ýmis undirfyrirtæki þess
sem sérhæfa sig í bygginga-
verkfræði, skipulagsgerð eða
húsbyggingum.
Bílaumboðið Askja
Askja er fram sækið þjónustu-
fyrirtæki sem sérhæfir sig m.a.
í sölu og þjónustu á Kia og
Mercedes-Benz bifreiðum.
Markmið Öskju er að veita
framúr skarandi þjónustu á
öllum sviðum og í samræmi við
gildi fyrirtækisins sem eru:
metnaður, fagmennska,
heiðarleiki og gleði.
Skútuvogur 13 A 104 Reykjavík Sími 4 150 140 elja.is elja@elja.is
Alhliða mannauðslausnir Elju
Umsóknarfrestur er til og með
1. ágúst
Umsækjendur eru beðnir um að
sækja um starfið á heimasíðu
Elju, www.elja.is
Við hvetjum jafnt konur sem
karla til að sækja um.
Umsóknum þarf að fylgja
ítarleg starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er
grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsinga veita:
Óskar Marinó Sigurðsson,
oskar@elja.is
Arthúr Vilhelm Jóhannesson,
arthur@elja.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á
heimasíðu Elju, www.elja.is Við hvetjum jafnt konur
sem karla til að sækja um.
Með umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá.
Nánari upplýsingar veitir: Óskar Marinó Sigurðsson,
oskar@elja.is
1
3
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:1
1
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
6
C
-8
4
E
8
2
3
6
C
-8
3
A
C
2
3
6
C
-8
2
7
0
2
3
6
C
-8
1
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
7
2
s
_
1
2
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K