Fréttablaðið - 13.07.2019, Page 36
Kennsluráðgjafi
Staða kennsluráðgjafa fyrir leik- og grunnskóla á starfssvæði Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings er laus til umsóknar.
Um er að ræða 100% stöðu. Á svæðinu eru sjö leikskólar, sex grunnskólar og tveir leik- og grunnskólar.
Hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings starfar öflug liðsheild sérfræðinga sem vinnur í þverfaglegu samstarfi um málefni ein-
staklinga og hópa. Það eru forstöðumaður, teymisstjóri og kennsluráðgjafi, sálfræðingar, talmeinafræðingar og félagsráðgjafar.
Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í þróun þjónustunnar og samstarfi, m.a við sérfræðinga ART
teymis og heilbrigðisþjónustu.
Umsóknarfrestur er til og með 5. ágúst 2019
Umsóknir sendist rafrænt á netfangið hrafnhildur@arnesthing.is. Umsókninni skal fylgja ferilskrá um störf umsækjanda, menntun
og nöfn tveggja umsagnaraðila. Einnig skal fylgja greinargerð þar sem fram koma hugmyndir umsækjanda um sérfræðiþjónustu og
tilgreina þau verkefni sem viðkomandi hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfinu. Í samræmi við jafnréttis-
stefnu sveitarfélaganna eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um starfið. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sam-
bands Íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélags Íslands. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. september 2019 eða eftir samkomu-
lagi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hrafnhildur Karlsdóttir teymisstjóri og kennsluráðgjafi hrafnhildur@arnesthing.is
Starfssvið
• Forvarnarstarf og ráðgjöf um snemmtæka íhlutun með áherslu á
sjálfbærni skóla við lausn mála sem upp koma.
• Þverfaglegt samstarf með starfsfólki leik- og grunnskóla.
• Fræðsla og/eða handleiðsla vegna einstaklinga eða hópa.
• Stuðningur við nýbreytni- og þróunarstarf skóla m.a. með
ráðgjöf við stjórnendur og starfsmenn leik- og grunnskóla.
• Skipulagning á símenntun starfsfólks leik- og grunnskóla og
stuðningur við starfsþróun.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Leyfisbréf sem grunnskólakennari.
• Framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og menntunarfræða.
• Farsæl kennslureynsla í grunnskóla, kennslureynsla í leikskóla
æskileg.
• Góðir skipulagshæfileikar,
• Lipurð í samskiptum, reynsla og áhugi á teymisvinnu.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Stefnumótun og markmiðasetning í atvinnu,
upplýsinga- og menningarmálum
• Samstarf og samskipti við atvinnulíf
• Efla og samræma kynningar- og markaðsmál
• Upplýsingatækni og rafræn þjónusta
• Umsjón með menningarhátíðum og ýmsum
menningarverkefnum
• Starfar fyrir atvinnu, markaðs- og
menningarmálanefnd
Menntunar og hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Reynsla af störfum í upplýsingatækni,
kynningar – og markaðsmálum
• Þekking og reynsla af verkefnum tengdum
atvinnu- og menningarstarfi
• Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í
ræðu og riti
• Góð samstarfshæfni og sjálfstæði í
vinnubrögðum
• Frumkvæði og skipulagshæfileikar
Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar
nýtt starf verkefnastjóra atvinnu,
markaðs- og menningarmála. Starfið er
100% starf á stjórnsýslu- og fjármála-
sviði og er tímabundið til eins árs með
möguleika á framtíðarráðningu.
Verkefnastjóri atvinnu, markaðs- og
menningarmála í Borgarbyggð
Leitað er eftir einstaklingi sem hefur metnað,
reynslu af ímyndarmálum og upplýsingamiðlun
og áhuga á eflingu sveitarfélagsins.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi
stéttarfélags. Við hvetjum áhugasama til að
sækja um, óháð kyni og uppruna.
Umsóknarfrestur er til og með 28. júlí nk. Nánari
upplýsingar um starfið veitir Eiríkur Ólafsson
sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs í síma
433-7100.
Umsókn skal senda á netfangið
borgarbyggd@borgarbyggd.is Henni skal fylgja
starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem
umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar
og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu.
BORGARBYGGÐ
Við ráðum
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Stjórnendaleit
Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga
Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu
stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja.
Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga
Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára
löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar
á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið.
Almennar ráðningar á markaði
Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta
áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum
er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu
máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í
viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki
við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið.
Sveigjanleg nálgun
Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun
á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt
ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir
fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf
krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða
starfs tengdar æfingar.
Matstæki
Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta
hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt
sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við
banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem
er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum
mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að
greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður
en ráðning fer fram.
Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn
með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið
OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index)
skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og
staðfærð að íslenskum markaði.
Ráðgjöf við starfslok
Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir
höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að
starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við
ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um
atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs
ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði
varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl.
Ráðum býður upp á ráðgjöf
og ráðningar þjónustu sniðna
að þörfum viðskiptavinarins.
6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . J Ú L Í 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
3
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:1
1
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
6
C
-8
4
E
8
2
3
6
C
-8
3
A
C
2
3
6
C
-8
2
7
0
2
3
6
C
-8
1
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
7
2
s
_
1
2
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K