Fréttablaðið - 13.07.2019, Page 56

Fréttablaðið - 13.07.2019, Page 56
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Bikarkeppni Bridgesambands Íslands er að jafnaði spiluð á sumrin. Að þessu sinni skráðu 24 sveitir sig til leiks. Tilkynnt var að þær 3 sveitir sem töpuðu með minnstum mun, myndu komast áfram í aðra umferð keppninnar. Sterkar sveitir Gunnlaugs Sævarssonar og Frímanns Stefánssonar áttust við í fyrstu umferð. Það kom fáum á óvart að litlu munaði í lokin. Sveit Gunnlaugs vann 92-87 og báðar sveitir komust áfram. Þetta spil úr leiknum gat valdið sveiflu, en féll í saman- burðinum. Þegar makker opnar á geimi, þú ert utan hættu og horfir upp á 11-12 spila fitt þá er verulega freistandi að taka undir af mikilli ákefð. En það getur einnig verið afar varasamt eins og sést í þessu spili úr leiknum. Spilið kom upp í lokalotunni þegar leikurinn var í járnum og báðar sveitir fengu færi á að gera út um leikinn í því. Norður var gjafari og enginn á hættu: Á borðinu þar sem Frímann Stefánsson og Reynir Helgason sátu í NS gegn Guðmundi Sv. Hermannssyni og Birni Eysteins- syni gengu meldingar; Norður opnaði 4 , austur doblaði, suður passaði og vestur sagði 5 . Suður barðist í 5 og austur sagði 6 sem var lokasamningurinn. Eins og sést eru 13 slagir í tígulsamningi en NS fengu færi á að passa niður 5 en leist of vel á spaðafittið sitt og ýttu þar með AV í slemmu. Á hinu borðinu sátu í NS Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson og í AV Kristinn Kristinsson og Kristján Þor- steinsson og þar gengu meldingar; norður opnaði 4 , austur doblaði, suður sagði 5 og vestur 6 . Austur treysti sér ekki til að hækka. Þegar suður ákvað að hindra strax á 5S og þá leist vestri vel á hundana sína tvo í spaða á móti líklegri eyðu og harkaði sér strax í 6T. Austur átti séns á að hækka það í 7 en lagði ekki í það. Spaðafórn er svo auðvitað góð á öllum sagn- stigum en 7S eru aðeins 800 niður. Eftir allt þá féll spilið í 6T, 940, en báðar sveitir svekktu sig á að gera ekki betur. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður KD109763 102 - DG43 Suður ÁG42 DG975 D6 82 Austur - ÁK863 Á984 Á765 Vestur 85 4 KG107532 K109 ERFITT AÐ SEGJA ALSLEMMU Svartur á leik Ivkov átti leik gegn Darga í Hastings árið 1955. 1. … Kf8! 2. Hxe6 Kf7 0-1. Björn Þorfinnsson hafði 5½ vinning eftir sjö umferðir á alþjóðlega mótinu í Portoroz í Slóveníu. Stefán Stein- grímur Bergsson hafði 5 vinninga. Næstsíðasta umferð fór fram í gær og mótinu lýkur í dag. Í gær hófst alþjóð- legt mót í Leiden í Hollandi. Hannes Hlífar Stefánsson meðal þátttakenda. www.skak.is: Svindmál vekur athygli. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Meðleigjandinn eftir Beth O’Leary frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Linda Leifsdóttir, 112 Reykjavík. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist einn af mörgum sem glatt hafa landsmenn með hlýju sinni og mildi þetta sumarið. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 19. júlí á krossgata@ fretta bladid.is merkt „13. júlí“. Lausnarorð síðustu viku var G A R Ð A B L Ó Ð B E R G## L A U S N K V E N S K Ö R U N G U R I M F O N A G M L E I N T Ö K U M L A G A F Y R I R M Æ L I N N L E L N A Ó P S A K A D Ó L G F J A R V I N N S L A U A L Þ N R A D N M Æ L I S T A Ð U R I Ð N G R E I N I N A E T N S I Ð N N Ó G S A M L E G A J U R T A V A R A A N Á F A U A Á G A R Ð A B L Á S Ó L F L U G S T Ö Ð V A G R A K Á N A T A M J A L L A H V Í T T A N D K Ö F U M A D E L Ð S Á E Ó E I N B Ý L I N U A B S M Á R I Ð I N I R K T A F I R S F U N Í Ð R I T A R A N A É Ó F E I T R I S Ú Ó Y D R I F Ó Í Ð T Ó N S M Í Ð A I F L A T S K J Á R A A G O Ð A N N K T U A F R É T T I I U G A R Ð A B L Ó Ð B E R G LÁRÉTT 1 Grenja út eitthvað að éta (7) 8 Hollt er fyrir huldumann að fá prís fyrir sinn rann (6) 11 Evrópumenn finna ró í Katar (7) 12 Strumpurinn sem var jafn íhaldssamur og Mídas (9) 13 ÍA og Grindavík bítast um fyrsta sætið (6) 14 Tel þessa gauka óvenju skrautlega (7) 15 Fóðruð á fiski úr búri á við hálfan handlegg (9) 16 Finnur gott heiti á refinn þótt snúið sé (6) 17 Upphafning og andagift/æ fær mínu deigi lyft (7) 18 Er hægt að setja jökul- totuna í tengilinn? (9) 19 Lenti í þessu tiltekna basli út af óhörðnuðu ameríkíum (6) 22 Skarkola! Skarkola! Mína söngbók fyrir skarkola! (8) 26 Dveljum við skóg á landa- mærunum (8) 31 Maríufiskar skilja eftir sig spor (5) 33 Um þessa tunnu er sagt, að kjaftar hvíli oft á barmi hennar (7) 34 Gleipnir tók hann af kettinum til að hemja Fenri (3) 35 Í hviðum er von á sósum (6) 36 Ber af mér þá sem bágust er (5) 37 Tímataka krefst fræðslu- verkefna (9) 38 Alfreð og Andrés eru af sömu sort: Upprifjun í einu orði (8) 39 Handsalið nú að skerða skjallið (5) 40 Hér segir af fiskum sem eru lengri í annan endann (8) 45 Tel aukatákn fá alla til að opna munninn – nú eða dyrnar (9) 46 Látum leiðindi hljóma í herskáum kvinnum (8) 49 Rödd þessa rusta ruglar mig (5) 50 Það mun verða báðum til baga; háfnum og hryss- unni (9) 52 Gistivina verkur jókst við gátu hverja (10) 53 Tilhugsun um forn umsvif þess sem rifja má upp (11) 54 Það er bilun ef skelin skemmir formlausan matinn (8) LÓÐRÉTT 1 Náum skæðum korgi úr góðu kaffi (9) 2 Skrár yfir byggingarefni laga (9) 3 Má nota pípuorma til að gefa blóð? (9) 4 Flatfótur í ákveðnum brunnum orsakaði rifrildið (10) 5 Reiða gefur reglu, þannig er mitt system (8) 6 Leita blóma fyrir veislu vit- leysinga (8) 7 Erlendis þykir svona rist góð til steikinga (8) 8 Fljót og fótaburður; það eina sem þessi módel hugsa um (8) 9 Sækist eftir mat sem ég leyni (7) 10 Barnið er ekki merkið (7) 20 Læt þennan fá bæði fálka og frábært lið (7) 21 Hörð er hugfangin, þrátt fyrir herkjubrögðin (9) 23 Galdrastafróf eða sta- fatunga? (7) 24 Þreyttu þjóðirnar er ljóðsins list dvín (7) 25 Framköllum fölva á trýnum tveim (8) 27 Skipum gamalmenni í stjórnina (13) 28 Anda stöðugt að mér gasi sem veldur dauða – en samt ekki? (12) 29 Heimild til að læra er heimild til að læra ekki (9) 30 Það sem kemur úr kjafti mínum er bara mælt mál (7) 32 Kvörtum yfir hvíld en hreyfðum okkur þó ekkert (7) 41 Af einni afar hrumri sem jafnvel er horfin héðan (7) 42 Rambaði á rétt svar við völ um ásop (7) 43 Stígur þarf klossa með loftopum (7) 44 Blaður um að hreinsa snyrtivörur (7) 47 Hjá afa fær Þór glingur og dót og allskonar rugl (6) 48 Blaðra út í eitt um að það eigi að borga mér fyrir að blaðra (6) 51 Ætli þessi angi eti allt sem tönn á festir? (4) 3 5 1 2 9 6 4 8 7 7 4 2 8 1 3 5 9 6 6 8 9 4 5 7 1 2 3 4 1 6 3 8 2 9 7 5 2 7 3 5 4 9 6 1 8 8 9 5 6 7 1 3 4 2 5 3 8 1 2 4 7 6 9 9 2 4 7 6 5 8 3 1 1 6 7 9 3 8 2 5 4 4 3 7 8 5 9 2 6 1 5 6 9 2 1 7 8 3 4 1 2 8 3 4 6 7 5 9 6 5 1 4 7 2 9 8 3 7 8 2 9 6 3 4 1 5 9 4 3 1 8 5 6 2 7 8 7 6 5 9 1 3 4 2 2 1 4 7 3 8 5 9 6 3 9 5 6 2 4 1 7 8 4 2 8 5 7 1 6 9 3 7 5 6 3 9 2 4 8 1 9 3 1 8 6 4 5 2 7 5 8 9 4 1 6 7 3 2 1 7 4 2 3 9 8 5 6 2 6 3 7 5 8 9 1 4 6 4 5 9 2 3 1 7 8 3 1 7 6 8 5 2 4 9 8 9 2 1 4 7 3 6 5 6 9 2 8 4 5 7 1 3 1 3 4 6 7 2 8 9 5 5 7 8 9 3 1 4 2 6 2 8 7 1 5 3 9 6 4 9 6 5 4 2 8 1 3 7 3 4 1 7 9 6 5 8 2 4 1 3 5 6 9 2 7 8 7 2 9 3 8 4 6 5 1 8 5 6 2 1 7 3 4 9 9 2 7 5 4 8 3 6 1 8 4 5 6 3 1 9 2 7 1 3 6 9 2 7 4 5 8 7 5 2 1 6 3 8 9 4 3 9 8 4 5 2 1 7 6 6 1 4 7 8 9 2 3 5 2 7 1 8 9 5 6 4 3 5 6 3 2 1 4 7 8 9 4 8 9 3 7 6 5 1 2 1 5 4 8 2 6 9 3 7 6 3 7 1 9 5 4 8 2 8 9 2 3 4 7 5 1 6 2 8 6 5 1 9 7 4 3 9 7 5 4 3 8 6 2 1 3 4 1 7 6 2 8 9 5 4 2 8 6 5 3 1 7 9 5 1 9 2 7 4 3 6 8 7 6 3 9 8 1 2 5 4 1 3 . J Ú L Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R28 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 3 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 0 7 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 C -5 D 6 8 2 3 6 C -5 C 2 C 2 3 6 C -5 A F 0 2 3 6 C -5 9 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 1 2 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.