Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.07.2019, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 13.07.2019, Qupperneq 62
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 13. JÚLÍ 2019 Dansleikur Hvað? Alvöru amerískt harmóníku- ball Hvenær? 21-01 Hvar? Húnabúð, Skeifunni 11 a Kevin Solecki og Cory Pesaturo frá Bandaríkjunum halda uppi fjörinu. Kevin hefur verið útnefndur til Grammy verðlauna fyrir harmóníkudisk og Cory er þrefaldur heimsmeistari í harmóníkuleik. Borðapantanir í síma 896 9790. Kvikmyndir Hvað? Stuttmyndin Monster Hvenær? 16.00-16.08 Hvar? Bíó Paradís Monster var tekin upp í Los Angeles. Höfundur og aðalleikari er Atli Óskar Fjalarsson, leikari og kvikmyndagerðarmaður, og Einar Pétursson leikstýrir. Myndlist Hvað? Rúllandi snjóbolti/12 Hvenær? 15.00 Hvar? Bræðslan, Djúpavogi Alþjóðleg myndlistarsýning sem 24 listamenn frá Íslandi, Evrópu, og Asíu taka þátt í. Sýningar Hvað? Innskot – Týndur tími II Hvenær? 14.00 Hvar? Pálshús, Ólafsfirði Sýning Olgu Bergmann og Önnu Hallin byggir á athugunum þar sem tilfærsla á tíma, staðsetningu og menningu á sér stað. Verkið var áður sýnt í annarri mynd á norræna tvíæringnum Moment- um í Moss árið 2017. Sýningin stendur til 15. september en bent er á gjaldfrjálsan aðgang á opn- unardaginn. Hvað? Fimmföld sýn Hvenær? 14.00 Hvar? Stofan Duus húsum, Reykja- nesbæ Lággróður og vegghleðslur finna sína leið í saumspori, ströndin og höfnin mótast á blaði, hólar og hæðir eru rispuð á koparplötur, hugleiðingar um náttúrufyrir- bæri eins og f lekaskilin og jafnvel f lugumferðin verða að innblæstri hjá listamönnunum Önnu Hallin, Leifi Ými Eyjólfssyni, Helga Þor- gils, Olgu Bergmann og Rósu Sig- rúnu Jónsdóttur. Hvað? JAHÉRNA! Hvenær? 15.00 Hvar? Safnasafnið, Svalbarðs- strönd JAHÉRNA! er norræn sýninga- röð sem ferðast milli Finnlands, Danmerkur, Svíþjóðar, Íslands og Noregs. Þar má sjá verk sem unnin eru með hefðbundnum handverksaðferðum, einnig verk unnin úr plastpokum, leir og tré. Tónlist Hvað? Alþjóðlegt orgelsumar Hvenær? 12.00-12.30 Hvar? Hallgrímskirkja, Skólavörðu- holti Johannes Zeinler, ungur orgelleik- ari frá Austurríki, f lytur verk eftir Bach, Duruf lé, Widor og Vierne. Miðaverð er 2.500 krónur. Hvað: Sumarjazz á Jómfrúnni Hvenær: 15.00-17.00 Hvar: Veitinghúsið Jómfrúin við Lækjargötu – utandyra Með Margréti Eir leika Andr- és Þór Gunnlaugsson á gítar, Jón Rafnsson á kontrabassa og Jóhann Hjörleifsson á trommur. Á efnisskránni má finna Sum- mertime og Someone to watch over me eftir Gerswhin og nokkra þekkta slagara eftir Cole Porter. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Sönghátíð Hvenær? 17.00 Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran f lytja efnisskrá með virtúósasöng frá 19. öld eftir meistarana Bellini, Donizetti, Rossini og Verdi. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó og Francisco Javier Jáuregui á klassískan gítar. Undirbúningsstyrkir og styrkir til minni sýningarverkefna allt að 500.000 kr. Styrkir til stærri sýningarverkefna, útgáfu-/rannsóknarstyrkir allt að 2.000.000 kr. Aðrir styrkir allt að 1.000.000 kr. M yn dl is ta rs jó ðu r Veittir verða Upplýsingar um myndlistarsjóð, umsóknareyðublað, úthlutunarreglur og leiðbeiningar má finna á vefsíðu myndlistarráðs, myndlistarsjodur.is Úthlutað verður í septembermánuði. Um er að ræða síðari úthlutun úr sjóðnum árið 2019. Umsóknarfrestur er til miðnættis 20. ágúst 2019 Opið er fyrir umsóknir í myndlistarsjóð Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 14. JÚLÍ 2019 Dans Hvað? Tangó praktika Praktiku- félagsins Hvenær? 13.30 – 15.30 Hvar? Sólon Bistro, efri hæð Banka- stræti 7 Æfð verða argentínsk tangóspor. Umsjón hefur Snorri Sigfús Birgis- son. Aðgangur er ókeypis. Tónlist Hvað? Harmóníkuhátíð Hvenær? 13.00 Hvar? Árbæjarsafn Árleg harmóníkuhátíð Reykjavíkur haldin í 20. skipti. Nú í minningu stofnanda hennar, Karls Jónatans- sonar frumkvöðuls. Meðal þeirra sem spila eru Reynir Jónasson, Guðmundur Samúelsson og Grétar Geirsson. Félag harmóníkuunn- enda á Suðurnesjum slær upp balli fyrir þá sem vilja dansa, í beinni samkeppni við Vitatorgsbandið og hljómsveit frá Félagi harmón- íkuunnenda í Reykjavík. Sérstakir gestir eru Kevin Solecki og Cory Pesaturo frá Bandaríkjunum. Hvað? Jazz undir Fjöllum Hvenær? 14.00-17.00 Hvar? Skógakaffi, Skógum Óformlegir tónleikar. Saxófón- leikarinn Sigurður Flosason leiðir kvartett sem skipaður er Vigni Þór Stefánssyni á píanó, Leifi Gunnars- syni á kontrabassa og Erik Qvick á trommur. Gestur er brasilíski píanóleikarinn, gítarleikarinn og söngvarinn Paulo Malaguti. Ókeypis er inn og gestir geta komið og farið að vild. Hvað? Englar og menn Hvenær? 14.00 Hvar? Strandarkirkja, Selvogi Langt fyrir utan ystu skóga nefnist dagskrá Hrafnhildar Árnadóttur Hafstað sópran, Þorsteins Freys Sigurðssonar tenórs og Matthildar Önnu Gísladóttur píanóleikara. Aðgangseyrir er 2.900 krónur. Hvað? Pikknikk tónleikar Teits Hvenær? 15 Hvar? Gróðurhúsið við Norræna húsið í Vatnsmýrinni Tónlist Teits Magnússonar er hlý og tímalaus og hann notar engar tæknibrellur til að ná til áheyrenda Ókeypis er á tónleikana. Hvað? Stofutónleikar Hvenær? 16.00 Hvar? Gljúfrasteinn, Mosfellsdal Guðný Guðmundsdóttir og Cary Lewis flytja tvær öndvegissónötur fyrir fiðlu og píanó eftir J.S. Bach og Cesar Franck. Miðar kosta 2.500 en ókeypis er fyrir börn á leikskólaaldri. Hvað? Þjóðlög Hvenær? 16.00 Hvar? Hallgrímskirkja í Saurbæ Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans leikur fjöruga og tilfinn- ingaríka tónlist frá Grikklandi, Búlgaríu, Makedóníu og Tyrk- landi. Sveitina skipa: Haukur Gröndal klarinett, Ásgeir Ásgeirs- son, ýmis strengjahljóðfæri, Þorgrímur Jónsson bassi og Erik Qvick slagverk. Aðgangseyrir er 1.500 krónur en ekki er mögu- legt að taka við kortum. Allur ágóði rennur í sjóð til styrktar staðnum. Hvað? Sumartónleikar Hvenær? 17.00 Hvar? Akureyrarkirkja Ösp Eldjárn og Valeria Pozzo sam- eina krafta sína og halda tónleika fyrir alla fjölskylduna. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega vel- komnir. Hvað? Sönghátíð – Lokatónleikar Hvenær? 17.00 Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði Minningartónleikar um Atla Heimi Sveinsson. Tónskáldið heiðra söngvararnir Kristinn Sigmunds- son, Hallveig Rúnarsdóttir, Eyj- ólfur Eyjólfsson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Alexander Jarl Þor- steinsson og Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir með Francisco Javier Jáuregui gítarleikara og Evu Þyri Hilmarsdóttur píanóleikara. Hvað? Alþjóðlegt orgelsumar Hvenær? 17.00-18.00 Hvar? Hallgrímskirkja, Skólavörðu- holti Johannes Zeinler, ungur orgel- leikari frá Austurríki, leikur. Á efnisskrá eru verk eftir Johann Sebastian Bach, César Franck og Louis Vierne. Miðaverð 3.000 kr. Valeria Pozzo og Ösp Eldjárn flytja lög fyrir alla fjölskylduna á ókeypis sumartónleikum í Akureyrarkirkju. 1 3 . J Ú L Í 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R34 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð MENNING 1 3 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 0 7 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 6 C -3 0 F 8 2 3 6 C -2 F B C 2 3 6 C -2 E 8 0 2 3 6 C -2 D 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 7 2 s _ 1 2 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.