Bæjarblaðið - 25.01.1983, Blaðsíða 6

Bæjarblaðið - 25.01.1983, Blaðsíða 6
6 Bœjorblodid Fljótlega eftir aö ný bæjarstjóm kom saman eftir kosningar, var kosiö í nefndir og ráö á vegum bæjarins. Bæjarblaðið hefur í langan tíma ætlað að birta þennan nefndalista, en vegna plássleysis hefur ekki orðið að því fyrr en nú. Eftirtaldir voru kosnir í nefndir: Byggingarnefnd Aðalmenn: Stefán Teitsson Guðmundur Bjarnason Sigurjón Hannesson Guðlaugur Ketilsson Sigurbjörn Jónsson Varamenn: Gunnar Ólafsson Helgi Sigurðsson Haukur Ánnannsson Pétur Óðinsson Bergmann Þorleifsson Hafnamefnd Aðalmenn: Benedikt Jónmundsson Þórður Guðjónsson Skúli Þórðarson Guðmundur M. Jónsson Jón Guðjónsson Varamenn: ValdimarÁgústsson Undirkjörstjóm I Aðalmenn: Friðrik Jónsson Ásmundur Jónsson Þorgils Stefánsson Varamenn: Rún Elva Oddsdóttir Rögnvaldur Þorsteinsson Kristinn Finnsson Undirkjörstjórn II Aðalmenn: Hallgrímur Jónsson Gunnlaugur Bragason Steinþór Magnússon Varamenn: Rósa Halldórsdóttir Jón Hjartarson Elsa Sigurðardóttir Endurskoðendur bæjarreikninga Aðalmenn: Karl Alfreðsson Ólafur J. Þórðarson Varamenn: Kristján Sveinsson Tómas Runólfsson Stjórn Rafveitu Akraness Aðalmenn: Guðjón Guðmundsson Garðar Óskarsson Sigurdór Jóhannsson Varamenn: Stjóm Byggðasafnsins Aðalmenn: HalldórSigurðsson Sveinn Kr. Guðmundsson Guðbjartur Hannesson Sigurður Þorsteinsson Þórarinn Helgason Náttúruvemdarnefnd Aðalmenn: Gunnar Bjarnason Hannes Þorsteinsson Þórunn Jóhannesdóttir Varamenn: Rún Elva Oddsdóttir Guðlaug Birgisdóttir Sigurbjöm Jónsson Stjóm Námsflokka Akraness Aðalmenn: Rún Elva Oddsdóttir Gunnvör Bjömsdóttir Bent Jónsson Varamenn: Guðjón Kristjánsson Sigrún Gunnlaugsdóttir Andrós Ólafsson Stjórn Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar Aðalmaður: Engilbert Guðmundsson Varamaður: Hafsteinn Sigurbjömsson Áfengisvarnarnefnd Jafnréttisnefnd Aðalmenn: Pálína Dúadóttir Guðmundur Páll Jónsson Sigrún Gunnlaugsdóttir Þorbjörg Kristvinsdóttir Bergmann Þorleifsson Varamenn: Ágúst Sveinsson Kristrún Valtýsdóttir' Þorbjörg Haraldsdóttir Jón Þorgrímsson Þórunn Jóhannesdóttir Stjóm verkamannabústaða Aðalmenn: Valdimar Indriðason Ársæll Valdimarsson Þórarinn Helgason Varamenn: Hörður Pálsson Sigrún Clausen Andrés Ólafsson Forðagæslumaður Aðalmaður: Ármann Gunnarsson Húsfriðunarnefnd Aðalmenn: Gfsli S. Sigurðsson Þórður Ámason, Merkigerði Jón Runólfsson Ingibjörg Pálmadóttir Magnús Ólafsson Varamenn: Guðrún Finnbogadóttir Ólafur Ámason, Vesturgötu Ingibjörg Njálsdóttir Sigurbjöm Jónsson Krístján Baldursson þorrabakkana Guðjón Þórðarson Davíð Guðlaugsson Friðrik Kristinsson Sigurður Þorsteinsson Yfirkjörstjóm Aðalmenn: Baldur Eiríksson Björgvin Bjarnson Varamenn: Einar J. Ólafsson Tómas Runólfsson Ólafur J. Þórðarson ' i Langt jólafrí Nú er Bæjarblaðið loksins komið út eftir langt jólafrí, jafn- vel lengra jólafrí en þing- mennirnir fá. Meiningin var að koma blaðinu mun fyrr út á þessu nýbyrjaða ári, en því miður tókst það ekki. Ástæð- an? Jú, hún er einföld, fjár- hagslegur grundvöllur var einfaldlega ekki til staðar. Þannig er að Bæjarblaðið byggir afkomu sína alfarið á sölu blaðsins og auglýsing- um. Salan er alltaf góð og getur varla gerst betri. En það dugir ekki til, góð sala dugar ekki einu sinni fyrir prent- kostnaði. Þess vegna er blað- inu nauðsynlegt að hafa hverju sinni taisvert magn af auglýsingum til að fjármagna það sem upp á vantar. Janúar er jafnan daufur auglýsingamánuður og með það í huga ákvað ritstjórn Bæjarblaðsins að gefa aðeins út eitt tölublað í þeim mánuði í stað tveggja aðra mánuði. Það blað átti að koma út s.l. föstudag. Þá brá hinsvegar svo við að lítið sem ekkert hafði borist af auglýsingum og þess vegna ekki um neitt ann- að að ræða en fresta útkomu blaðsins aðeins og freista þess að úr rættist. Þetta er í fyrsta sinn sem Bæjarblaðið verður að gera slíkt, síðan blaðið fór að koma út tvisvar í mánuði og vonar ritstjórnin að ekki þurfi oftar að koma til frestunar og stefnir því á næsta blað föstudaginn 4.febrúarn.k. L__J Hallgrímur Jónsson Guölaugur Ketllsson Helgi Ingólfsson Félagsmálaráð Aöalmenn: Guðrún Víkingsdóttir Rannveig Edda Hálfdánardóttir Bjamfríður Leósdóttir Guörún Jóhannsdóttir Bára Jósefsdóttir Varamenn: Pálína Dúadóttir Arnfríður Valdimarsdóttir Hulda Óskarsdóttir Stefán Lárus Pálsson Jóhanna Karlsdóttir Æskulýðsnefnd Aðalmenn: Þórður Björgvinsson Ellert R. Ingvarsson Sigurbjöm Sveinsson Georg Janusson Andrés Ólafsson Varamenn: Guðjón Kristjánsson Guðfinna Rúnarsdóttir Erna Hákonardóttir Guðbjartur Hannesson Valgeir Guðmundsson Sundlaugarnefnd Aðalmenn: Sigurður Ólafsson Viðar Vésteinsson Varamenn: Ásthildur Einarsdóttir Andrés Ólafsson Aðalmenn: Hulda Óskarsdóttir Guðbjartur Andrésson Rangheiður Guðbjartsdóttir Guðbjörg Sveinbjömsdóttir Þorbergur Þórðarson ÓlafurGr. Ólafsson Varamenn: Guðjón Finnbogason Hannes Hjartarson Ingunn Guðvarðardóttir Elsa Sigurðardóttir Valbjörg Kristmundsdóttir Pétur Georgsson Landsþing Samb. ísl. sveitarfélaga Aðalmenn: Valdimar Indriðason Guðmundur Vésteinsson Engilbert Guðmundsson Jón Sveinsson Varamenn: Guðjón Guðmundsson Ingibjörg Pálmadóttir Hörður Pálsson Steinunn Sigurðardóttir Skipulagsnefnd Aðalmenn: Þorgeir Haraldsson Bjarni Vésteinsson Jón Runólfsson Guðmundur Samúelsson Ingólfur Hrólfsson Varamenn: Þorbergur Þórðarson Bjarni Knútsson Ingunn Jónasdóttir Ingibjörg Pálmadóttir Gissur Þór Ágústsson Ennfremur seljum við út þorramat minnst fyrir þrjá Veitingahúsid Stillholt STILLHOLTI 2 - AKRANESI - SÍMI (93)2778 Sjúkrahúsið fær gjöf í tilefni af fjörutíu ára afmæli Sjúkrahúss Akraness ákvað Rauða kross deild Akraness að gefa sjúkrahúsinu svokallaða „Stórslysatösku“ og skömmu fyrir áramót var henni komið fyrir á Sjúkrahúsinu. Reynir Þorsteinsson, héraðs- læknir, sagði í samtali við Bæjar- blaðið að taska þessi væri ætluð til nota ef um stórslys eða hópslys væri að ræða. Hún inniheldurallan nauðsynlegan búnað sem til þarf í slíkum tilvikum er auðveld í með- förum og jafnvel hægt að bera hana á bakinu langa leið. Rauða kross deild Akraness hefur verið með talsvert umfangs- mikla starfsemi undanfarið og sér nú meðal annars um rekstur sjúkrabílsins. Reynir Þorsteinsson sagði að bíllin hefði reynst mjög vel frá því hann kom og væri lögreglan mjög ánægð með hann, en sem kunnugt er sér lögreglan um akstur bílsins. Þá sagði Reynir að hópur innan Rauða kross deildarinnar, sem nefnistsjúkravinir, hefði unnið mikið hjálparstarf fyrir aldraða hér í bæ, bæði að Höfðaog í heimahús- um og auk þess átt þátt í að gefa leirbrennsluofn til Höfða. Þar vant- aði hinsvegar hjálpfúsar hendur til starfa og beinum við því hér með til þeirra sem áhuga hafa á að aö- stoða gamla fólkið að gefa sig fram við Rauða kross deildina. Akranes nágrenni Gjafavörur í úrvali •K* Erum meö smáútsölu næstu daga •K* Verslunin AMOR Kirkjubraut 14 - Akranesi - Sími 2322 Mikið úrval af skófatnaöi Gjörið svo vel að líta inn Staðarfell " skóverslun Akranesi - Sími 1165

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.