Bæjarblaðið - 10.11.1983, Side 7
7
BoJorUodid
Nú þegar hálft annað ár er liðið
frá síðustu bæjarstjórnarkosning-
um er ekki úr vegi að staldra aðeins
við og gera sér grein fyrir stöðu
mála og athuga aðeins efndir
þeirra kosningaloforða og stefnu-
skráa, sem lagðar voru fyrir kjós-
endur, í Ijósi þeirrar niðurstöðu
sem úrslit kosninganna gáfu.
Öllum er það kunnugt að kjós-
endur gáfu langflestir íhaldi og
framsókn umboð sitt en höfnuðu
forsjá krata og allaballa svo ein-
dregið að við lá að þeir hreinlega
þurrkuðst út af hinu pólitiska
inn. Og einhverra hluta vegna
enduðu þeir í síðdegiskaffi í
sumarhúsi Valdimars bæjarfull-
trúa.
En niðurstaðan varð síðan sú að
eftir langan tíma í óvissu, staðfesti
trúverðugur maður að gamli meiri-
hlutinn væri nær fullbræddur
saman og væru því frekari tilraunir
framsóknar tilgangslausar. íhaldið
keypti allaballa með einum 6-7
nefndarsætum og 1 /2 sæti í bæjar-
ráði á móti krötum.
Ekki stóð þessi dýrð þó lengi, því
að á fyrsta stórmálinu sprakk nýi
grotna niður í rólegheitum. Náms-
flokkana á að leggja niður sakir fé-
leysis, og svo mætti lengi telja.
Uppsagnir eru hafnar hjá bæjar-
starfsmönnum. Yfirvinna tekin af í
sparnaðarskyni hjá sömu hópum,
en þó finnast menn í skrifstofu-
bákni bæjarins sem hafa allt að því
hálf önnur verkamannalaun í yfir-
vinnu á mánuði á sama tíma. Já,
sumir eru jafnari en aðrir.
Tilgangur þessarar greinar er að
opna betur umræðu á opinberum
vettvangi hér í bæ, en hér ríkir
deyfð á því sviði. Ég hvet fólk til að
AKRANESKAUPSTAÐUR
Frá innheimtu
Akraneskaupstaðar
Af vettvangi bæjarmála:
Hvað er að ske?
1. nóvembersl. varfjóröigjalddagi álagninga
útsvars og aðstöðugjalda 1983.
15. nóvember nk. verða reiknaðir 4,75%
dráttarvextir á öll gjöld sem þá verða í
vanskilum við bæjarsjóð
Akraneskaupstaðar.
Stefán Lárus Pálsson, skrifar
Vinsamlegast gerið skil svo komist verði hjá
kostnaði sem af lögtökum leiðir.
landakorti hér á Akranesi. Flestir
túlkuðu þetta sem ákveðna kröfu
kjósenda um sterkan meirihluta
framsóknar og íhalds. Framsókn
jók fylgi sitt um 115% og bætti við
sig þriðja bæjarfulltrúanum og var
hársbreidd frá því að fá þann
fjórða. En ekki voru þó allir á
þessari skoðun.
Gamli meirihlutaþríhyrningurinn
varð flemtri sleginn. Það mátti ekki
undir nokkrum kringumstæðum
hleypa framsókn of nálægt æðstu
stjórn bæjarins. en þar varnú vandi
á höndum, því að í krafti síns nýja
fylgis átti B-lista fólk nú rétt á sæti í
bæjarráði og öllum nefndum bæj-
arins.
Nú var því ekki lengur hægt að
útiloka þenna hóp frá innsta hring
bæjarmála eins og áður, sökum
fámennis. En hafði gamla þríveld-
issamsteypan eitthvað að fela? —
,,Ekkert“, sögðu þeir. Þeirra sam-
stjórn átti að hafa skilað slíkum
ágætis árangri að vonlaust væri að
gera betur. Sem sagt: Hið full-
komna velferðarsamfélag var orð-
ið hértilundirstjórnhinnaeinuvísu
manna, sem allt vissu, gátu og
þorðu, að eigin sögn. Og fjármál
kaupstaðarins öll í einstöku ágæt-
islagi. Gagnrýni framsóknar og
fullyrðingar um hið gagnstæða,
væru bara bull og röfl í lítt mark-
tækum strákum og stelpum í fram-
sókn, sem ekkert mark væri á tak-
andi vegna reynsluleysis og skorts
á almennri skynsemi.
Svo öruggir voru þeir um eigið
ágæti postular síðasta meirihluta,
að t.d. í útvarpsumræðu fyrir kosn-
ingar á Akranesi, sagði Guðmund-
ur Vésteinsson með miklum þunga
orðrétt: ,,Ef Akurnesingar meta
störf mín einhvers í þágu bæjarfél-
agsins síðustu 16 ár, þá senda þeir
nú inn í bæjarstjórn með mér tvo
aðra fulltrúa af A-lista“. Ekki var nú
tiltrúin meiri en svo, að hann sjálfur
rétt skreið inn sem körinn fulltrúi.
En nú er hann hinn sterki maður
meirihlutans. Einn með fjórum frá
D-lista og þar vega hans atkvæði
eins þungt og hin fjögur. Þessu
fylgja líka mannvirðingar.
Engilbert missti líka stóran hluta
sinna manna fyrir borð, en samt
skeður það, að þegar framsóknar-
menn að loknum kosningum hefja
umleitanir um myndun meirihluta
fást ekki önnur svör en dræm og
loðin. Þó var A-listi viðræðuhæfur
og hluti af fulltrúum D-lista en G-
listi þurfti að funda um málið og
síðan skyldi svara erindinu. Fram-
sóknarmenn héldu fund á sama
tíma og biðu svars til klukkan hálf
tvö um nóttina, en það svar er
ókomið ennþá. Áður var fullyrt að
engar umræður væru í gangi um
að lengja lífdaga þríeykisins, en þó
kvisaðist að fyrir undarlega tilviljun
hefði bæjarfulltrúinn G.Vé. tekið
bæjarfulltrúann Engilbert upp í bif-
reið sína á hvítasunnurúnti um bæ-
meirihlutinn og allaballar kúventu
og stungu af úr vistinni sem kunn-
ugt er, og eftir sat íhaldið með einn
krata sem lífgjafa þessa samstarfs.
Já, laun heimsins eru vanþakklæti.
Framsóknarfólk hét því að opna
störf bæjarráðs þannig að allir
flokkar skyldu eiga þar fulltrúa á
fundum, til þess að eyða tortryggni
og svo allir ættu aðgang að málum
fá fyrstu hendi. Þetta hafðist í gegn
og ertilmikilla bóta.
fylgjast betur með, sækja t.d. fundi
bæjarstjórnar og sjá hvað er að
ske. Finnst þér samborgari góður
að það ástand sem nú ríkir sé í
samræmi við það sem þér varsagt
þegar þú tókst ákvörðun við kjör-
borðið? Ég efast um að svo sé.
Verið ófeimin við að hafa samband
við bæjarfulltrúa og tjá ykkar hug
og leita upplýsinga. Það er báðum
til gagns. Til viðbótar þessu eru
fréttir að stöðvun togskipa og jafn-
ÍM • n ;.yi
Hvar er bætt aðstaða smábátaeigenda? spyr Stefán Lárus. —
Myndin er af löndun úr smábátum við bátabryggju. — Mynd: hb
Innheimta Akraneskaupstaðar.
Akurnesingar
athugið!
Skorað er á eigendur fasteigna á Akranesi,
sem enn eiga ógreidd gjaldfallin
fasteignagjöld til Bæjarsjóðs Akraness, að
greiða þau nú þegar.
30 dögum eftir birtingu auglýsingar þessarar
verður beðist opinbers nauðungaruppboðs á
viðkomandi fasteignum til að Ijúka greiðslu
gjaldanna.
Fljótlega kom í Ijós að ekki voru
fjármál og rekstur bæjarins í því
himnalagi sem sagt hafði verið. Að
vísu stóð fulltrúi íhaldsins upp
fyrstu tvo bæjarstjórnarfundina og
lýsti því yfir í svari við gagnrýni
framsóknar „að fjármál bæjarins
væru í góðu lagi, og ekki verri en
annars staðar," allt annað umtal
væri bara rógur og vanþekking. Nú
tilheyra svona ræður fortíðinni,
enda svo komið að tómahljóðið í
bæjarstjóði yfirgnæfir svona
raddir. Það hefur víst sannast
áþreifanlega að rétt var, sem fram-
sóknarfólk hélt fram. Stjórn fjár-
mála bæjarins hafði undanfarin ár
verið full handahófskennd og í
megnustu óreiðu og langt á eftir
tímanum hvað ársuppgjör snerti.
Nánast engar framkvæmdir voru
í sumar. Hafnargerð, heimavistar-
hús o.fl eru ríkisframkvæmdir.
Engar nýjar götur, engar gang-
stéttir og útlit fyrir að ástandið jafn-
vel versni í framtíðinni. Staða bæj-
arstjóðs er afleit. Til áramóta vant-
ar okkur 15-20 milljónir og ekki til
grænn eyrir upp í þá upphæð.
Hvað verður um efndir allra áætl-
ana í Stefnuskrá meirihlutans?
Hvar er bætt aðstaða smábátaeig-
enda sem allir voru sammála um?
Nýi löndunarkraninn sem keyptur
var kosningasumarið góða liggur
enn ógreiddur því bærinn gat ekki
leyst hann út. Þá kostaði hann ca.
600 þúsund en nú eflaust tvöfalt
meira. Brekkubæjarskóli er að
vel sölu skipa hérsvörtustu tíðindin
nú, því þá heldur atvinnuleysi inn-
reið sína og drungi haustsins
leggst enn þyngra að, og er þó vart
á bætandi.
Bæjarsjóður Akraness
Fargjöld með Akraborg frá 9. sept. 1983.
Gangandi farþegar:
Fullorðnir................................................ kr- 160
Ellilífeyrisþegar......................................... kr. 80
Börn frá 10 til 14 ára.................................... kr. 80
Börn yngri en 10 ára í fylgd forráðamanna................. kr. 0
Börn frá 6 til 9 ára...................................... kr. 40
10 ferða afsláttarkort, 15% afsl......................... kr. 1360
25 ferða afsláttarkort, 20% afsl......................... kr. 3200
Bifreiðar:
1 í bíl (bíll kr. 100, fargj. kr. 160)................... kr. 260
2 í bíl (bíll kr. 0, fargj. kr. 160x2) ................... kr. 320
3 í bíl (10% afsláttur) .................................. kr. 430
4 í bíl (15% afsláttur)................................... kr. 540
5 í bíl (20% afsláttur) .................................. kr. 650
Börn 10-14 ára farþegar í bíl............................ kr. 40
5 ferða afsláttarkort fyrir 1 í bíl ..................... kr. 1000
HE
m
mUAQRiMUR.
Afgreiösla Reykjavík — sími 91-16050
Afgreiðsla Akranesi — simi 93-2275
Skrifstofa Akranesi — sími 93-1095