Bæjarblaðið - 11.10.1984, Qupperneq 6

Bæjarblaðið - 11.10.1984, Qupperneq 6
6 Biðskylda sett á Þjóðbrautina f síöustu viku var umferöar- merkjum víxlaö á gatnamótum Esjubrautar/lnnnesvegar og Þjóðbrautar. Biöskyldan sem áöur var á Esjubraut og Inn- nesvegi hefur nú veriö sett á Þjóðbrautina og er full ástæöa til aö hvetja vegfarendur til aö fara varlega á þessum gatnamótum meöan fólk er aö venjast þessu. Ástæöan fyrir þessari breytingu mun vera sú aö umferðarþungi á Esjubraut og Innnesvegi er mun meiri nú eftir aö síöarnefnda gat- an var steypt í sumar. Starfsmenn bæjarins vinna við að færa til umferðarmerkin AKRANESKAUPSTAÐUR Frá innheimtu Akraneskaupstaðar 3. gjalddagi álagningar útsvars og aðstöðu- gjalda var 1. okt. sl. Dráttarvextir verða reiknaðir að kvöldi 15. okt. nk. Gerið skil sem fyrst svo komast megi hjá frekari innheimtu. Innheimta Akraneskaupstaðar Bæjarstjórn: Ársreikningar til fyrri umræðu Reikningar Akraneskaupstaö- ar fyrir áriö 1983 voru til fyrri um- ræöu á fundi bæjarstjórnar þann 25. september sl. Umræður um reikningana uröu litlar á þeim fundi, nema hvaö bæjarfulltrúar fögnuöu því aö reikningarnir væru nú mun fyrr á ferðinni en áður heföi verið. Bæjarstjóri lýsti þeirri von sinni aö framvegis yröu reikningar bæjar- ins ekki lagöir fram seinna en í júní og taldi hann góöar líkuráaö svo yröi á næsta ári. í fyrra var fyrri umræöa um reikningana í nóvembermánuði. Guöjón Guðmundsson sagðist vilja þakka Valdimar Axelssyni aðalbókara, endurskoöendum bæjarins og starfsfólki bæjarskrif- stofunnar vel unnin störf og í sama streng tók Jón Sveinsson. Bæjarstjórnarfundur Afgreiðslutími verslana til umræðu Á bæjarstjórnarfundi 25. sept- ember sl. var lögö fram til fyrri um- ræðu samþykkt um afgreiðslu- tíma verslana á Akranesi. Sam- þykkt þessi var fyrst lögö fram 11. maí sl. og þá send Neytendafé- lagi Akraness, Verslunarmanna- félagi Akraness og Kaupmanna- félagi Akraness til umsagnar. Nú hafa borist umsagnir um hana frá Neytendafélaginu og Verslun- armannafélaginu en engin um- sögn hefur borist frá kapmönnum. Litlar umræöur uröu á fundin- Hótel Loftleiðir stærsta hótel landsins. Gistíng í Reykjavík í algjömm sérflokki. um um samþykkt þessa enda um fyrri umræöu aö ræöa. Þó lýsti Ragnheiður Ólafsdóttir því yfir aö sér fyndist þessi mál of laus í reip- unum í samþykktinni. Bæjarstjóri sagði þessa samþykkt hliöstæöa því sem væri í Kópavogi og Hafn- arfiröi. [ Öndvegis j -A matur J— Úrvals þjónusta Veitingahúsið Stillholt STILLHCXTI 2 - AKRANESI - SIMI (93)2778 vaxtareikningur NYR INNIANS REIKNINGUR 271% ðVÖXTUM Hótel Loftleiðir eina hótelið sem býður gestum sínum aðgang að sundlaug, gufubað- stofu, vatnsnuddpotti og hvíldarherbergi. Auk þess er á hótelinu fjölbreytt þjónusta svo sem hárgreiðslu- og rakarastofa, snyrtistofa að ógleymdum veitingum eins og hressandi kaffi og Ijúffengum réttum. Kynnið ykkur kjörin hjá okkur. Sími 91-22322. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL ÁN BINDINGAR Samvinnubankinn útibú Akranesi - Sími 2700 v

x

Bæjarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.