Fréttablaðið - 25.07.2019, Page 1

Fréttablaðið - 25.07.2019, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 7 1 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 2 5 . J Ú L Í 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Þorvaldur Gylfason skrifar um hagtölur og langlífi. 15 SPORT Stórliðin á Englandi undirbúa sig nú af kappi fyrir komandi leiktíð. 16 TÍMAMÓT Krist- ján Kristjánsson heimspekingur er sextugur í dag. Hann er prófess- or í siðfræði og mannkosta- menntun. 18 LÍFIÐ Forskeytið „stuð“ boðar gott hjá Stuðlabandinu frá Sel- fossi. Þeir spila á á Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina 28 PLÚS SÉRBLAÐ l FÓLK *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Að baki hvers missis er barn Fósturmissi getur fylgt mikil sorg sem erfitt getur reynst að tala opinskátt um. Sérfræðing- ar og konur sem misst hafa eru sammála um að mikilvægt sé að opna á um- ræðuna. ➛ 12 Talið er að ein af hverjum þremur konum missi fóstur einhvern tímann á lífsleiðinni. Rooosalega langar pylsur Krónan mælir m eð! 1/3 DÓMSMÁL Skúli Gunnar Sigfússon, kenndur við Subway, segir Svein Andra Sveinsson lögmann hafa tæmt þrotabú EK 1923 í störfum sínum sem skiptastjóri félagsins. Skúli fer ófögrum orðum um Svein í aðsendri grein í blaðinu í dag. Þeir Skúli og Sveinn Andri hafa átt í málaferlum síðustu misseri í tengslum við þrot  EK 1923 ehf., áður heildverslunin Eggert Krist- jánsson hf. Segir Skúli kærur Sveins Andra tilhæfulausar og hann hafi neitað samningaviðræðum til þess eins að ná fé úr þrotabúinu. Svei n n A nd r i svarar í athugasemd og segir málaferlin ekki tilhæfulaus og biður um að spurt verði að leikslokum. – ab / sjá síðu 15 Fer ófögrum orðu m um Svein Andra STJÓRNSÝSLA „Það er alltaf áskorun fyrir hvern þann sem tekur við þessu embætti. Það liggja nú fyrir tölu- verðar breytingar á stofnuninni og það felur í sér ákveðna áskorun að breyta skipulagi stofnunarinnar,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabanka- stjóri. Ásgeir var í gær skipaður seðla- bankastjóri af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Um áramótin sam- einast Seðlabankinn og Fjármála- eftirlitið. Nefnd sem Ásgeir veitti for- mennsku og skilaði skýrslu síðasta vor komst að þeirri niðurstöðu að æskilegast væri að Fjármálaeftirlitið yrði áfram til staðar sem sjálfstæður aðili til að sinna eftirlitshlutverki. Það eru f leiri áskoranir fram undan en sameiningin. „Það þarf að stýra hagkerfinu í gegnum þessa hagsveiflu,“ segir Ásgeir. „Fyrir mig er þetta persónuleg áskorun að tak- ast á við embætti seðlabankastjóra.“ Ásgeir mun láta af starfi sem forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands. Tólf sóttu um starf seðlabanka- stjóra, hæfisnefnd mat fjóra umsækj- endur mjög vel hæfa. Í rökstuðningi ráðherra má lesa að valið hafi staðið milli Ásgeirs og Gylfa Magnússonar, formanns bankaráðs Seðlabankans. Er það mat ráðherra að Ásgeir sé hæf- astur. – ab Ásgeir skipaður seðlabankastjóri Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. VIÐSKIPTI „Lausir endar í viðskipt- um Michele Ballarin við þrotabú WOW air tengjast einkum umfangi þeirra eigna sem samningarnir taka til,“ segir Páll Ágúst Ólafsson, lög- maður Michele Ballarin. Hann segir að ekki strandi á umsömdu kaup- verði þótt nauðsynlegt sé að greiða úr lausum endum og þess vegna sé greiðsluferlinu ekki lokið. Fréttablaðið greindi frá því í síð- ustu viku að gengið hafi verið frá kaupum á eignum þrotabúsins sem tengjast f lugrekstri til banda- rískra aðila. Í fréttinni var haft eftir öðrum skiptastjóra þrotabúsins að uppsett verð hafi verið greitt fyrir eignirnar. Í umfjöllun um málið í Morgun- blaðinu í gær er vísað til ónafn- greindra heimilda um að kaup- verðið hafi enn ekki verið greitt. Páll Ágúst segir að samningarnir séu fleiri en einn og að einungis hafi komið upp efasemdir um innihald eins þeirra. Það hafi leitt til kröfu kaupanda um áreiðanleikakönn- un. Samskiptin við forsvarsmenn þrotabúsins séu engu að síður góð og lausnamiðuð. – aá Ekki strandar á kaupverðinu Páll Ágúst Ólafsson. Skúli Gunnar Sigfússon. 2 5 -0 7 -2 0 1 9 0 4 :2 3 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 7 8 -B 0 7 8 2 3 7 8 -A F 3 C 2 3 7 8 -A E 0 0 2 3 7 8 -A C C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 2 4 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.