Fréttablaðið - 25.07.2019, Síða 16
2 5 . J Ú L Í 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R16 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
SPORT
Sólarstuð
og stemning
Stórliðin á Englandi undirbúa sig nú af
kappi fyrir komandi vertíð. Félögin ferðast
um heiminn til að æfa og keppa örlítið nær
aðdáendum sem sjá leikmennina sjaldan.
Einnig sinna þau stuðningsaðilum.
Chelsea
Frank Lamp-
ard tók við
stjórnar-
taumunum
fyrr í sumar
og hefur
farið með
drengina til
Írlands og
Japans þar
sem þeir
unnu Barce-
lona 2:1.
Liðið spilar
við Reading
á sunnudag
áður en það
heldur til
alpanna í
Austurríki.
Manchester United
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór með sína
gutta til Ástralíu og Singapúr meðal annars en liðið spilar við Tottenham
í kvöld í Sjanghaí. Liðið er með um 50 styrktaraðila og það þarf að sinna
þeim. Hér eru David de Gea og Diego Dalot að máta Maui Jim gleraugu.
Liverpool
Evrópumeistar-
arnir spiluðu
við Sporting
frá Lissabon í
New York í gær
en þeir hafa
verið að sinna
bandarískum
stuðnings-
mönnum
síðustu daga.
Jürgen Klopp er
hér með Spurt
og svarað, þar
sem hann sló
á létta strengi
eins og honum
einum er lagið
og salurinn hló
og gladdist.
Arsenal
Lundúnadrengir
Unai Emery hafa
verið í Banda-
ríkjunum þar sem
þeir hafa unnið
bæði FC Bayern
og Fiorentina frá
Ítalíu. Liðið tap-
aði reyndar 3:2 í
vítaspyrnukeppni
gegn Real Madrid
í stórskemmti-
legum leik.
Félagið fær Lyon
í heimsókn áður
en haldið verður
á Nou Camp þann
fjórða ágúst.
Óðalsostur hefur verið á borðum landsmanna frá
árinu 1972. Fyrirmynd hans er Jarlsberg, frægasti
ostur Norðmanna. Óðalsostur er mildur með örlítinn
möndlukeim og skarpa, sæta, grösuga tóna. Frábær á
morgunverðarborðið, hádegishlaðborð eða bara einn
og sér.
www.odalsostar.is
ÓÐALSOSTUR
TIGNARLEGUR
2
5
-0
7
-2
0
1
9
0
4
:2
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
7
8
-E
6
C
8
2
3
7
8
-E
5
8
C
2
3
7
8
-E
4
5
0
2
3
7
8
-E
3
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
0
s
_
2
4
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K