Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 8
Blómstrandi lista- og leikhúslíf, götumatur og Michelin-veitingastaðir,
háhýsi og hallargarðar – og mögnuð stemmning á knattspyrnuvellinum.
Nú er rétti tíminn til að njóta lífsins í stórborgum Bretlandseyja.
Skemmtu þér konunglega
Dublin I Glasgow I London I Manchester
Verð aðra leið frá 25.900 kr.
Verð frá 43.200 Vildarpunktum
1 Tann lækna stofa Heimis sameinast Glæsi bænum Tann
lækna stofa Heimis Hall gríms sonar
og Tann lækna stofan í Glæsi bæ
hafa sam einast.
2 Skúli með milljarðakröfur í þrotabú WOW Skúli Mogen
sen lagði fram kröfur í þrotabú
flugfélagsins sem samtals nema 3,8
milljörðum króna.
3 Kröfur í þrotabú WOW air 138 milljarðar Samtals bárust
138 milljarða kröfur í þrotabú hins
fallna flugfélags WOW air, við lok
kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst.
4 Fjallið opnar líkams rækt í Kópa vogi: „Allir vel komnir“
Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus
Björnsson hefur opnað líkams
ræktarstöðina Thor’s Power Gym.
5 Tek ur fyr ir að það sé mannekl a á hjúkr un ar heim il in u
Framkvæmdastjóri Öldrunarheim
ila Akureyrar er ósammála því að
íbúum sé ekki nógu vel sinnt.
Allar nýjustu fréttir og blað
dagsins eru fáanleg á
www.frettabladid.is
CIT Areospace International 52,8
Rolls-Royce 28
ALC 9
Skuldabréfaeigendur 8,6
U.S. Bank Nation Association 4,9
Sky High Leasing Company 3,8
Skúli Mogensen 3,8
Ríkisskattstjóri 3,8
Sog Aviation Leasing Limited 3
Tungaaa Aviation Limited 3
Isavia 2,2
✿ Stærstu kröfuhafar
WOW air
milljarðar króna
VIÐSKIPTI Sex þúsund kröfur upp á
samtals 138 milljarða höfðu borist
þrotabúi hins fallna flugfélags WOW
air við lok kröfulýsingarfrests þann
3. ágúst síðastliðinn.
Þetta kemur fram í kröfuskrá
þrotabúsins sem lögð verður fram
á skiptafundi sem fram fer næsta
föstudag. Nánar má lesa um málið á
vefnum frettabladid.is.
Af lýstum kröfum í búið eru rúm
lega fimm milljarðar forgangskröfur,
vegna launa og lífeyrisiðgjalda. Í ljósi
þess hve forgangskröfur nema hárri
fjárhæð hafa skiptastjórar ákveðið
að taka ekki afstöðu til almennra
krafna að svo stöddu. Þær nema
rúmlega 125 milljörðum króna.
Stærsta krafan er lögð fram af
hálfu leigusalans CIT Areospace
Inter national sem leigði íslenska
flugfélaginu fjölmargar þotur. Alls
nemur krafan 52,8 milljörðum
króna. Næst kemur krafa frá breska
þotuhreyflasmiðnum RollsRoyce
sem hljóðar upp á samtals 28 millj
arða króna í gegnum RollsRoyce plc.
og RRPF Engine Leasing. Leigusalinn
ALC, sem átti Airbusþotuna sem
var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli af
Isavia, lagði fram 9 milljarða kröfu
í þrotabúið. Þá lýstu leigusalarnir
Sog Aviation Leasing Limited og
Tungnaa Aviation Limited þremur
milljörðum króna hvor, og Sky High
Leasing Company 3,8 milljörðum
króna.
Skuldabréfaeigendur sem tóku
þátt í útboði WOW air síðasta vetur
gera 8,6 milljarða króna kröfu í
gegnum félagið Nordic Trustee &
Agency.
Skúli Mogensen, stofnandi flug
félagsins fallna, lagði fram kröfur
upp á samtals 3,8 milljarða króna.
Skúli lagði fram tvær kröfur í eigin
nafni, annars vegar 775 milljónir
króna og hins vegar 22 milljónir.
Í gegnum Títan fjárfestingafélag
og Títan B lagði Skúli fram kröfur
upp á samtals 2 milljarða króna. Þá
kom einnig fram krafa frá fasteigna
félaginu TF KEF sem er í eigu Skúla
en hún nam alls 1.031 milljón króna.
Þá koma fram tvær stórar kröfur
frá bandarískum fjármálafyrir
tækjum. Annars vegar frá U.S. Bank
National Association upp á 2,9
milljarða og hins vegar 2 milljarða
krafa frá greiðslumiðluninni Evalon
Financial Servives, sem er hluti af
U.S. Bank samstæðunni. Alls nema
kröfur samstæðunnar því 4,9 millj
örðum króna.
Krafa upp á 3,8 milljarða króna
kemur fram Ríkisskattstjóra en um
er að ræða kröfu vegna stjórnvalds
sektar Umhverfisstofnunar vegna
vanrækslu WOW air á að standa skil
á losunarheimildum fyrir árið 2018.
Umhverfisstofnun lýsti einnig kröfu
upp á 847 milljónir undir nafni
stofnunarinnar. Þá nam krafa Isavia
í þrotabúið vegna vangreiddra lend
ingargjalda 2,2 milljörðum króna.
adalheidur@frettabladid.is
thorsteinn@frettabladid.is
Kröfur upp á 138 milljarða
Samtals bárust 138 milljarða kröfur í þrotabú hins fallna flugfélags WOW air við lok kröfulýsingarfrests
þann 3. ágúst. Meðal stærstu kröfuhafa er bandarískur banki og greiðslumiðlunarfyrirtæki bankans.
WOW air varð gjaldþrota í mars síðastliðnum. FRÉTTABLADID/ANTON BRINK
1 0 . Á G Ú S T 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
0
-0
8
-2
0
1
9
0
5
:0
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
9
1
-0
7
9
8
2
3
9
1
-0
6
5
C
2
3
9
1
-0
5
2
0
2
3
9
1
-0
3
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
9
6
s
_
9
_
8
_
2
0
1
9
C
M
Y
K