Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.05.2019, Side 20

Víkurfréttir - 02.05.2019, Side 20
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Auglýsingasími: 421 0001 Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00 facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir MUNDI S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Kristján er enginn „50 cent“ Við erum að tala um „Stjána Dal“! Skátar úr Skátafélaginu Heiðabúum í Reykjanesbæ buðu sumarið velkomið með árlegri skrúðgöngu á sumardaginn fyrsta. All nokkur fjöldi bæjarbúa bættist í gönguna þegar á leið en hún hófst við skátaheimilið við Hringbraut í Keflavík og fór þaðan hring sem endaði í Keflavíkurkirkju. Fastir gestir í skrúðgöngu skátanna voru tveir lögreglu- menn fremst og lögreglubíll þar á undan en ómissandi í göngunni er auðvitað Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykja- nesbæjar sem spila viðeigandi tónlist á leiðinni. Að lokinni göngu var haldið í skátamessu í Keflavíkurkirkju þar sem Sr. Fritz Már Jörgensson þjónaði fyrir altari. Það hefur verið löng hefð hjá Víkurfréttum að mynda gönguna og á vf.is eru fleiri myndir úr henni sem og myndskeið frá upphafi hennar þar sem rætt er stuttlega við formann skátafélagsins, Hauk Hilmarsson. SKÁTAR GENGU INN Í SUMARIÐ MEÐ LÖGGU OG LÚÐRASVEIT Hundrað dollaraseðill og kreditkort var meðal þess sem plokkað var á sunnudagsmorgni á stóra plokk- deginum. Kjartan Már Kjartansson, bæjar- stjóri Reykjanesbæjar var í plokk- hópi morgunsins sem var þó ekki stór. Hann fann kreditkort sem var í eigu grísks ferðamanns. Kjartan sagði að afrakstur morgunsins hefði verið að sögn Tómasar Knútssonar í Bláa hernum, 24 stórir plastpokar. Kristján Jóhannsson, varabæjarfulltrúi í Reykjanesbæ fann hundrað dollaraseðil og Kjartan Már bæjarstjóri kreditkort frá grískum ferðamanni. Milli þeirra er kampakát Jónína bæjarstjórafrú. Hundrað dollaraseðill og kreditkort fundust í plokki fitjum reykjanesbæ NÝR STAÐUR 5141414 17’’ RISA new york pizza Ein KR.2850aðeins Tvær KR.4850aðeins af matseðli Víkurfréttamynd: Páll Ketilsson

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.