Fréttablaðið - 22.08.2019, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 22.08.2019, Blaðsíða 20
Þuríður Ottesen, eigandi Bóel, hefur mikið dálæti á Mandar-ina Duck og er einstaklega ánægð með samstarfið við þetta frábæra, ítalska merki. „Ég hef keypt frá þeim bæði handtöskur og ferðatöskur og er yfir mig ánægð með töskukostinn. Þær eru mjög smart og skipulagið inni í þeim er frábært, sem skiptir máli. Ég er mikið á ferð og flugi og þá skiptir miklu að ferðataskan endist og hjólabúnaðurinn virki vel. Það er ekkert leiðinlegra en að skakklappast með handónýta tösku með vondum hjólabúnaði á ferðalögum,“ segir Þuríður hin ánægðasta með einstaka hönnun Mandarina Duck. „Svo spillir ekki fyrir hversu gaman það er að vera með öðru- vísi flotta tösku, sérstaklega þegar beðið er eftir farangri á flugvell- inum,“ segir Þuríður kát. Snjallar og smart lausnir Mandarina Duck hóf starfsemi sína á Ítalíu árið 1977. „Fókusinn var strax settur á að hanna sætar, litríkar og smart töskur sem eru líka endingargóður förunautur á lífsins leið. Sérkenni Mandarina Duck er oft skærgulur litur en úrvalið samanstendur af glæsilegri pallettu af fallegum lita- tónum,“ útskýrir Þuríður um ómót- stæðilegar töskur Mandarina Duck sem hlotið hafa fjölda hönnunar- verðlauna fyrir töskuhönnun sem er hugvitssamleg og geymir snjallar lausnir sem koma þægilega á óvart. „Hjá Mandarina Duck er hugsað fyrir öllu. Þetta eru einstakar töskur fyrir konur sem gera kröfur í dagsins önn, eru forvitnar um lífið, jákvæðar og mikið á ferðinni,“ segir Þuríður sem býður upp á hand- töskur úr taui og leðri, bakpoka og ferðatöskur frá Mandarina Duck. „Léttu handtöskurnar frá Mand- arina Duck eru langvinsælastar. Þær eru úr níðsterku efni, hentugar á ferðalögum og ákaflega smart svona dags daglega,“ segir Þuríður innan um glæsilegt úrvalið í Bóel. „Við vildum svo gjarnan hafa miklu meira úrval að bjóða en plássleysi hamlar okkur núna. Vinna við heimasíðu Bóel er í fullum gangi og þar verður úrvalið enn ríkulegra og hægt að panta sér töskur og aðrar vörur Bóel heima í stofu. Við mælum líka með að fólk fylgi okkur á Facebook undir Bóel og á Instagram undir boelisland,“ segir Þuríður. Bóel er á Skólavörðustíg 22. Geggjuð ferðataska í ekta Mandarina Duck-gulu passar í handfarangurinn og setur skemmtilegan svip á ferðalagið. Glæsileg „cross-over“ taska úr leðri frá Mandar- ina Duck fæst brún, brons og í svörtu. FRÉTTABLAÐIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Vinsælustu töskurnar eru MD20 úr níðsterku taui. Fleiri stærðir og litir.MD handtaska eða bakpoki; allt eftir tilefni, aðstæðum og smekk. Tvær töskur í einni: Mandarina Duck-bakpoki og handtaska er góð í vinnuna og á ferðalögum. Fæst bæði úr taui og leðri. Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit- stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Hjördís Erna Þorgeirsdóttir | hjordiserna@frettabladid.is s. 550 5767 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@ frettabladid.is s. 550 57686 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s. 550 5762 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768 Útgefandi: Torg ehf Ábyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@ frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is, s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 550 5653, Framhald af forsíðu ➛ 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 2 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 2 2 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :1 0 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 A 0 -1 B 7 C 2 3 A 0 -1 A 4 0 2 3 A 0 -1 9 0 4 2 3 A 0 -1 7 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 5 6 s _ 2 1 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.