Skessuhorn - 01.04.1998, Side 7
«k£SSUIU/i>
MIÐVIKUDAGUR 1.APRÍL1998
7
Abalfiindur
Sementsverk-
smíbjunnar
AÐALFUNDUR Sements-
verksmiðjunnar hf. var hald-
inn föstudaginn 27. apríl í
húsakynnum fyrirtækisins á
Akranesi.
Að sögn Gylfa Þórðarsonar
framkvæmdastjóra gekk
rekstur fyrirtækisins sæmi-
lega á síðasta ári og að flestu
leyti í samræmi við áætlanir.
Fjármagnskostnaður hækkaði
umtalsvert vegna þess að eig-
andi fyrirtækisins ákvað að
fyrirtækið tæki á sig stærstan
hluta af lífeyrisskuldbinding-
um hjá Lífeyrissjóði starfs-
manna ríkisins frá og með 1.
janúar 1997, en ákvörðun því
viðvíkjandi var ekki tekin fyrr
en eftir mitt síðasta ár.
Hagnaður á síðasta ári varð
um 19 milljónir króna eftir
skatta en það er um níu millj-
ónum meiri hagnaður en árið
1996.
Sementssala jókst um tæp-
lega 23% frá árinu 1996 og
varð um 108.500 tonn. Að
sögn Gylfa eru góðar horfur
varðandi sementssölu á þessu
ári og rekstrarhorfur með
besta móti.
Munib
að læsa
bflnum
NOKKUÐ hefur borið á því á Akra-
nesi að undanfömu, að stolið er verð-
mætum úr bílum. Það er helst í þeim
tilfellum þegar fólk þarf að skreppa
augnablik út úr bflnum t.d. við versl-
un og skilur eftir peningaveski eða
önnur verðmæti í honum. Lögreglan
vill beina þeim tilmælum til fólks að
muna eftir að læsa bflum sínum,
jafnvel þótt það þurfi að yfirgefa þá
stutta stund og að skilja ekki eftir
nein verðmæti í þeim.
Stjórn Akraborgar. Á myndinni eru frá vinstri. Olafur Grétar Olafsson,
Benedikt Jónmundsson, Guðjón Guðmundsson formaður, Elís Jónsson og
Gunnar Sigurðsson.
Akraborgin flutti
225 þús. manns
Askrift
fyrir íbúa utan
kjördæmisins.
Sími: 437 2262
ÞAÐ ER kunnara en frá þurfi að
segja, að ferðir Akraborgar milli
Akraness og Reykjavíkur leggjast af
í júlí í sumar á svipuðum tíma og
göngin undir Hvalfjörð verða opnuð.
Nýlega var haldinn stjómarfundur
hjá Skallagrími ehf. og í framhaldi af
honum aðalfundur félagsins. Trúlega
var það síðasti aðalfundur félagsins,
a.m.k. meðan skip félagsins er í
áætlunarferðum.
Margir koma til með að sakna
Akraborgarinnar, en skip Skalla-
gríms hf. hafa verið í ferðum milli
Akraness og Reykjavíkur og til
Borgamess á sínum tíma, allar götur
síðan 1932 er félagið var stofnað.
Saga samgangna á sjó milli þessara
staða á sér mun lengri sögu, eða allt
frá árinu 1891. Við bíðum betri tíma
til að rifja upp þá sögu.
jjjgjjjfflfll
Snæfellsbær
SNÆFELLSBÆ
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar:
FORSTÖÐUMAÐUR VINNUSKÓLA/GARÐYRKJUSTJÓRI
í starfinu felst umsjón og skipulagning á vinnuskóla,
smíðavöllum ásamt verkstjórn, umsjón og vinnu við garð-
yrkjuverkefni Snæfellsbæjar.
Umter; að ræða tímabundið starf í 5-6 mánuði. Gott væri
að viðkomandi gæfi hafíð störf sem fyrst. Leitað er að at-
hæfileika til samskipta við annað fólk. Reynsla af manna-
forræði mjög æskileg. Viðkomandi þarf að hafa garðyrkju-
menntun og/eða mjög góða reynslu af garðyrkjustörfum.
Æskilegt er að hafa bíl til umráða. ; :':-i'i.!7i%iiiÝ
.y ' .: . -■ . -■■ ...."
FLOKKSSTJÓRAR í VINNUSKOLA
Um er að ræða störf hálfan eða allan daginn í 8-12 vikur
frá 25. maí. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 18 ára.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu bæjaryérkfræðings í s.
436 1153. ’ a v
STARFSMENN í ÁHALDAHÚS OG SLÁTTUFLOKK
Um er að ræða fullt starf við áhaldahús og við slátt á opn-
um svæðum í Snæfellsbæ frá maí lokum til september
byrjunar. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í síma 436
1159.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi SDS.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl og skal umsóknum skilað
á bæjarskrifstofur á eyðublöð sem þar fást. Nánari upplýs-
ingar eru gefnar á bæjarskrifstofum í síma 436 6900 og
436 1153.
Á aðalfundi Skallagríms var lögð
fram skýrsla yfir starfsemina á árinu
1997. Við skulum aðeins líta á
nokkrar tölur. Akraborgin fór 2783
ferðir milli Akraness og Reykjavíkur
á árinu, en árið 1996 voru þær
tveimur fleiri. Það féllu niður alls
122 ferðir á árinu af þessum
ástæðum: Vegna stórhátíðisdaga 56
ferðir. Vegna viðhalds skipsins 40
ferðir. Vegna veðurs 18 ferðir og
vegna verkfalls 8 ferðir.
Alls voru fluttir 66.462 bflar, sem
skiptist þannig: Milli Reykjavíkur og
Akraness 35.294, en milli Akraness
og Reykjavíkur 31.168. Að meðaltali
voru því um 24 bflar í ferð. Þar af
voru fluttir 6.559 flutingabflar, eða
2.4 að meðalatali. Vélar og vagnar
voru 2.883.
Fjöldi farþega var 225.873, sem
var fjölgun um 1.769 farþega, eða
0.79 % frá árinu 1996. Meðaltal
farþega í ferð var tæplega 81. Flestir
farþegar voru í júlí.
Á árinu 1997 störfuðu að meðaltali
39 starfsmenn hjá félaginu og námu
launagreiðslur alls 83.4 milljónum
króna.
Stjórn Skallagríms skipa þeir
Guðjón Guðmundsson sem er for-
maður, Gunnar Sigurðsson, Benedikt
Jónmundsson, Ólafur Grétar Ólafs-
son og Elís Jónsson. Framkvæmda-
stjóri er Helgi Ibsen.
Starf í boði
Viljum ráða reglusaman, lagtækan starfsmann
til að annast ýmiskonar viðhald, viðgerðir og fleira.
Um framtíðarstarf getur verið að ræða.
Upplýsingar gefnar í síma 435 1260.
5 ■ ■ -h.,
Umsóknir sendist
HÓTEL REYKHOLT
Borgarfirði - Sími 435 1260 fax 435 1206
Frá Grundaskóla Akranesi
Kennarar -
Skólastjórar
Aðstoðarskólastjóri
Aðstoðarskólastjóra vantar til starfa við Grundaskóla frá
og með 1. ágúst n.k. Leitað er eftir duglegum, áhuga-
sömum kennara með kennslureynslu og góða samstarfs-
hæfileika. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhaldsnám
í stjórnun, stjórnunarreynslu, tölvukunnáttu og þekkingu
á sérkennslumálum.
Almennir kennarar
Við Grundaskóla vantar 2-3 kennara til að sinna kennslu
yngri barna.
Laun skv. kjarasamningi KÍ/HÍK og launanefndar sveita-
félaga. Umsóknarfrestur er til 30. apríl n.k.
Nánari upplýsingar veita Guðbjartur Hannesson, skóla-
stjóri v.s.431 2811 h.s. 431 2723 og Ólína Jónsdóttir, að-
stoðarskólastjóri, v.s. 431 2811 h.s. 431 1408.
Menningar-og skólafulltrúi Akraness
Borgnesingar, nærsveitamenn !
Munið fermingarskeyti skátanna. • Sími í Skátahúsinu : 437 1798
Skeytaþjónusta allt árið.
Heimasímar: 437 1235 - 437 1706 - 437 1346.
Höfum opnað vinalegt hótel
á sögufrægum stað í friðsælu umhverfi