Skessuhorn - 30.07.1998, Síða 16
SKARTGRiPIR - GJAFAVARA
í'AODEL
STUIHOLT118 - AKRANESI S 431 3333
■ÍJ- RAKARASTOFA
Já, k HAUKS
jsj Vöruhúsi K.B. Borgarnesi
Sími 437 1125
Opið 09:00-18:00,
föstudaga 09:00-19:00
T" og laugardaga 10:00-13:00
Fyrsta hitaveitan tengd
Þann 19. júlí sl. var merkisdagur í
Helgafellssveit. Þá var fyrsti bærinn á
norðanverðu Snæfellsnesi, Arnar-
staðir í Helgafellssveit, tengdur við
hitaveitu úr nýrri borholu sem stað-
sett er nánast á bæjarhlaðinu.
Sífellt fleiri svæði, sem áður voru
talin “köld”, reynast nú hafa að
geyma heitt vatn í iðrum jarðar. Það
er bara að finna það. Góður árangur
hefur náðst í þessum efnum á Snæ-
fellsnesi að undanfömu og nú segja
menn að leitin að heita vatninu sé rétt
að byrja. Auk Stykkishólmssvæðisins
er fyrirhugað að gera skipulagða leit
að vatni í Eyrarsveit og Snæfellsbæ.
Abúendur á Amarstöðum, systkin-
in Daníel Hauksson og Hólmfríður
Hauksdóttir, vom að vonum ánægð
með áfangann þegar blaðamaður
Skessuhoms var á ferðinni um síð-
ustu helgi. Um aðdraganda hitaveit-
unnar sagði Daníel bóndi að fyrsta
tilraunaholan hafi verið boruð 16. júlí
í fyrra og vatnið fannst síðan 5. janú-
ar í vetur. Vinnsluholan er um 400
metra djúp og úr henni koma 30-35
lítrar á sekúndu af 87 gráðu heitu
vatni. Holan er um 120 metra frá í-
búðarhúsinu á Amarstöðum og ein-
ungis 9 metra frá fjósinu, þannig að
stutt er í rafmagn.
“Mig var lengi búið að gmna að
hér fyndist heitt vatn og upphaflega
ætlaði ég einungis að bora eina til-
raunaholu en þær urðu hins vegar
þrjár áður en vinnsluholan var endan-
lega staðsett”, sagði Daníel.
Míga upp í vindinn!
Um stuðning frá hinu opinbera við
framkvæmdirnar sagði Daníel að
hann hafi nánast enginn verið. Þó
styrkti Rarik og Stykkishólmsbær
framkvæmdina óbeint með greiðslu á
flumingi borsins á sínum tíma og auk
þess bauðst Rarik til að bora eina til-
raunaholu. Það afþakkaði ég hins
vegar, því þegar boðið kom hafði ég
ákveðið að hætta við allt saman þó
síðar hafi ég haldið áfram. f 1 sótti
Daníel um fjárstyrki til v.-rk'.ms á
tveimur stöðum en báðar stofnanimar
sem leitað var til neituðu um stuðn-
ing. “Mér hefur komið til hugar að
réttast væri að ég myndi útbúa gos-
bmnn með fjómm mönnum sem hver
um sig væri sípissandi í sitt hverja
áttina. Á gosbmnninn yrði letrað:
“Það er alltaf einhver sem mígur upp
í vindinn”. Eg fór fram á styrk til til-
raunaborana og ætlaði sjálfur að
greiða a.m.k. helming á móti, en fékk
neitun alls staðar. Hins vegar núna,
þegar vatnið er fundið og komið upp
á yfirborðið, þá vilja margir eigna sér
framtakið og jafnvel segjast eiga
verkið”, sagði Daníel og ekki var
laust við að vanþóknunartóns gætti í
frásögn hans í garð kerfisins. “Mér
finnst að menn eigi að fjárfesta í
rannsóknum af þessu tagi, því jafn-
vel þótt árangur verði enginn er það
ákveðin niðurstaða því það segir
mönnum að svæðið sé þá kalt”, bætti
Daníel við og sagði að það ætti
einmitt að vera hlutverk stofnana á
borð við Byggðastofnun og sjóða-
kerfi landbúnaðarins að styrkja fram-
kvæmdir af þessu tagi og styrkja
þannig búsetumöguleika og atvinnu-
sköpun á jaðarsvæðum sem þessum.
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 24. tbl. 1. árg. 30. júlí 1998
Ábúendur á Arnarstö&um þau Daníel og Hólmfrí&ur vi& vatnsinntakiö í
bæinn.
Óvíst um nýtingu
Á Arnarstöðum var íbúðarhúsið
áður kynt með rafmagni. Um nýtingu
vatnsins sagði Daníel að langt væri á
milli bæja í sveitinni og því óvíst
hvort hagkvæmt væri að leiða það
þangað. “Okkar notkun verður lík-
lega það lítil á vatninu að hún sem
slík greiðir ekki niður stofnfram-
kvæmdimar. Maður er of gamall til
að geta nýtt þetta til fulls með því að
hefja einhverja aðra starfsemi á jörð-
inni og láta fjárfestinguna þannig
skila sér. En þægindin af því að hafa
nóg af heitu vatni á bænum eiga á-
reiðanlega eftir að verða mikil”,
sagði Daníel bóndi Hauksson að lok-
um og því til staðfestingar hafði úti á
hlaði á Amarstöðum verið komið fyr-
ir litlu fiskkari þar sem ungur gest-
komandi piltur og nafni bóndans
svamlaði með plastdót sér til ánægju.
I landi næsta bæjar við Amarstaði, á
Hofsstöðum, hefur einnig verið borað
eftir heitu vatni með góðum árangri
og til stendur að leiða frá þeirri bor-
holu vatn til Stykkishólmsbæjar.
Framkvæmdir við það verk em nú
hafnar. -MM
Útsalan hefst
á þriðjudaginn
'tS
, <2 • •■■■ E
I <u 8 o
<D
1*0
co
M
*
VORUHUS KB
Gœði og gottverð
Bvggi ngavö ruversl u n - Akursbraut 9 - 300 Akranes
Sími 431 5040 - Fax 431 5030 - GSM 899 5031
O pn)uk) artim
/A~ Föstui>. 7.50 - 18.00
Lau^A^e*- ~ suájmui>. 10.00 - 16>.00
'Hórpusilki