Skessuhorn


Skessuhorn - 27.01.2000, Side 11

Skessuhorn - 27.01.2000, Side 11
^atasunuáj' FIMMTUDAGUR 27. JANUAR 2000 II Aflabrögð Aflabrögö í síöustu viku Far vf f tonn Akranes 16/1-22/1 Sturlaugur H. botnv 1 94,1 Stapavík plógur 5 21,4 Ebbi lína 1 3,4 Felix lína 5 7,2 Hafdís lína 4 3,4 Númi lína 1 2,8 Salla lína 3 1,9 Bresi net 7 10,1 Heildarafli 220,1 Grundarf. 17/1-23/1 Heiðrún botnv 1 50,0 Hringur botnv 1 68,0 Sigurborg botnv 1 51,8 Farsæll botnv 1 18,9 Sóley botnv 1 30,5 Sævar handf 2 0,4 Birta lína 4 10,0 Brynjar lína 1 3,8 Már lína 1 3 Milla lína 5 3,7 Pétur Konn lína 3 10,2 Smyrill lína 4 13,8 Þorleifur lína 3 3,1 Haukaberg net 5 23,1 Samtals 295,0 Stykkish. 16/1-22/1 Ársæll plógur 5 40,8 Bjami Svein. plógur 5 21,2 Gísli G. II plógur 5 19,2 Grettir plógur 2 22,1 Hrönn plógur 2 18,4 Ingileif plógur 2 6,3 Kristinn F plógur 5 41,0 Þórsnes plógur 5 37,6 Elín lína 2 3,4 Hólmarinn lína 2 3,3 Jónsnes lína 2 5,1 Kári lína 2 6,8 María lína 3 7,2 Rán lína 3 7,4 Steini R. lína 1 2,2 Arnar net 3 26,5 Þórsnes II net 4 18,8 Samtals 287,3 Rifshöfn 19/12-31/12 Hamar botnv 2 20,5 Rifsnes botnv 1 23,3 Bára dragn 7 6,1 Esjar dragn 9 6,2 Fúsi dragn 2 2,4 Rifsari dragn 3 5,1 Þorsteinn dragn 3 14,4 Jóa handf 3 5,3 Sæfinnur handf 3 3,5 Bjössi lína 3 5,1 Faxaborg lína 2 50,0 Guðbjartur lína 3 9,9 Heiðrún lína 3 8,5 Kristinn lína 1 3,8 Litli Hamar lína 4 15,7 Sigurvík lína 2 9,6 Sæbliki lína 4 14,0 Særif lína 3 11,0 Orvar hna 3 38,3 Fiskir net 4 11,1 Hafnartind net 4 5,9 Kristín F net 7 13,2 Magnús net 3 25,6 Saxhamar net 5 26,7 Samtals 339,2 Ólafsv.höfh 16/1-22/1 Bjarmi dragn 6 17,2 Hafsúla dragn 3 1,1 Vestri dragn 3 17,2 Aron lína 2 4 Geisli lína 4 6,1 Bervík net 8 12 Bogga net 7 8,7 Sjöifi net 4 15,3 EgiH net 6 14,3 Heildarafli 583,4 Hafnín til vinstri hefur nú verið seld en í hennar stað kemur annað skip, eins og Brimrún sem sjá máfjœr á myndinni. \ui im IÍSL.í"* Nýtt ferðaþjónustufyrirtæki í Stykkishólmi Sæferðir yfirtaka rekstur Eyjaferða Stofinað hefur verið nýtt ferða- þjónustufyrirtæki í Stykkis- hólmi, Sæferðir ehf en það tekur yfir rekstur Eyjaferða sem verið hafa brautryðjendur á þessu sviði og um árabil eitt stærsta fyrir- tæki landsins á sviði hvalaskoð- unar og skemmtiferða. Aðaleigendur nýja fyrirtækisins eru Kynnisferðir ehf., Pétur Agústsson, Svanborg Siggeirsdóttir og fjölskylda, auk Olís hf. og Sjóvá- Almennra hf. Stjórnarformaður er Kristján Jónsson framkvæmdastjóri Kynnisferða, en aðrir í stjórn eru Pétur Agústsson og Grétar Br. Kristjánsson frá Kynnisferðum. Framkvæmdastjóri félagsins verður Björn Kristjánsson og mun hann jafnframt annast markaðs og sölu- mál varðandi ferðaskrifstofur og er- lendan markað. Flann mun verða með aðalaðsetur í Reykjavík en höfuðstöðvar félagsins verða í Stykkishólmi og mun Svanborg Siggeirsdóttir hafa umsjón með daglegum rekstri. Pétur Agústsson verður útgerðarstjóri og aðalskip- stjóri félagsins ásamt Siggeiri Pét- urssyni. Fastir starfsmenn verða þeir sömu og hafa verið í þjónustu Eyjaferða á umliðnum árum. Stækkun flotans Að sögn Svanborgar Siggeirs- dóttur verður félagið með tvo báta í ferðum næsta sumar. Brimrún sem keypt var til Stykkishólms fyrir tveimur árum verður rekin áfram með sama sniði en Hafrún, eldri bátur Eyjaferða, hefur verið seld. í hennar stað kemur stærra skip sem er tveggja skrokka eins og Brimrún og er keypt notað frá Noregi. Nýi báturinn verður gerður upp í vetur og m.a. innréttaður glæsilegur veit- ingasalur að sögn Svanborgar. Sagði hún að bátarnir yrðu að mestu leyti í Stykkishólmi og Olafsvík í sumar en einnig er fyrir- hugað að teygja starfssvæðið suður á bóginn. “Við munum leggja áher- slu á að efla hvalaskoðunarferðir enn frekar, ekki síst frá Olafsvík, og sérhæfum okkur einnig í allskyns sérferðum og veilsuferðum. Við gerum ráð fyrir að með öflugri Svanborg Siggeirsdóttir markaðssókn getum við stóraukið farþegafjöldann en á síðasta ári voru þeir um 15 þúsund. Við erum því sannfærð um að þetta nýja fyr- irtæki mun styrkja til muna ferða- þjónustu á Nesinu. Þá er það mikill fengur fyrir okkur að fá inn í þetta jafn sterkt fyrirtæki og Kynnisferð- ir og því getum við ekki annað en verið bærilega bjartsýn á framhald- ið,” sagði Svanborg. GE Syeinn Benediktsson landar á Akranesi Sveinn Benediktsson sem er í eigu SR-Mjöls hf. kom til hafnar á Akranesi með fúllfermi af loðnu þriðjudaginn síðasdiðinn. Að sögn Sturlaugs Haraldssonar er skipið kvótalaust en það hefur að mestu stundað kolmunnaveiðar frá því að það var keypt til landsins á síðasta ári. „Við munum útvega kvóta til að fá Svein til að landa hjá okkur. Síðastliðinn laugardag landaði Oli í Sandgerði 1020 tonnum. Að sögn Marteins Einarssonar skip- stjóra um borð hefur gengið ágæt- lega undanfarið. Þeir hafi aðallega verið að fiska fyTÍr austan ásamt öðrum bátum. „Það hefur fiskast Við vonumst til aukningar á loðnukvóta á þessari vetrarvertíð og því er útiit fyrir að við verðum með rúman kvóta þar sem sumar- og haustvertíðir brugðust. Við væntum þess að loðnuskipin okkar fái að veiða eins mikla loðnu og þau mögulega geta á vertíðinni, sagði Sturlaugur Haraldsson. vel hérna fyrir austan hjá trollbát- unum.Okkur vantar aðeins smott- erí uppá fullfermi aftur.“ Sagði Marteinn Einarsson þegar blaða- maður Skessuhorns ræddi við hann á mánudag. SB Víkingur afturá veiðar Víkingur AK fór á veiðar síðastliðinn sunnudag eftir nærri tveggja vikna stopp. Eins og kunnugt er bræddi vél Víkings úr sér á loðnumiðun- urn austur af landinu. Straxá inánudeginum voru þeir á Víkingi komnir með um 500 tonn og var útlit fyr- ir góða veiði. Skipin austur af landinu hafa verið að veiða vel undan- farna daga og hefur taisvert farið í frystingu þó bera færi á ám síðustu daga. SB SB Óli með fullfermi HEKIA Hekluumboðið á Vesturlandi Bílasalan Torg s. 437 2252 HEKLA

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.