Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2000, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 24.02.2000, Blaðsíða 11
SSÍSSIÍHÖI&M FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2000 11 Borðapantanir í síma 430 5555, ath. takmarkaður sætaíjöldi. Xánari upplýsingar gefa kokkarnir í Hyrnunni. Boðið verður upp á glæsilegan 5 rétta matseðil Ifleykl ax "h^avioli” og steykt htörpuskel með humar-vinegrette 1Piparmarineraður Skötuselur á graslauks "l?isoíío” með jarðsveppafroðu Kampavíns- og plómusúpa Kartöfluhjúpuð kjúklingabringa og lambaskankar "Gonfit ” með rauðrófu og kartöflu "Terrina” h[vítur súkkulaðiís með Sechuanpipar, rifsberjasorbet og sveskjusorbet Guðbjartur Þorvarðarson frá Hellissandi er enn ífullufjöri, þráttfyrir háan aldur en hann varð áttræður í haust sem leið. Hann heitir 3 bala á dag þegar gefur á sjóinn og auk þess er hann með fjárbúskap sem telur 50-60 kindur. Guðbjartur segir að aðbú- naður hjá beitningarmönnum sé mikið breittur frá því að hann byrjaði að beita, en hann byrjaði mjög ungur eða umfermingu og beitti hann þá í Krossavíkinni sem er gamalt hafiiarsvæði á Hellissandi. I gegnum tíðina hefur hann beitt hjáflestum stóru útgerðunum á Sandi en hann var 30 ár hjá Hraðfrystihúsinu á Hellissandi. GA : - . f| . 1 i U'.; ! • " • ' . ' u • -•••■ ■ ■ Loksins er komið að því, laugardagskvöldið 26. febrúar næstkomandi verður gestakokkur í Hyrnunni en hann er Ragnar Ómarsson, matreiðslumeistari sem sigraði í keppninni “Matreiðslumaður Islands 1999”. Hann er landsliðsmaður í kokkaliðinu og keppir fyrir íslands hönd á norðurlandamóti matreiðslumeistara í Helsinki í mars. nk. Nýr lóðs á Akranes Síðastliðinn föstudag var undir- ritaður samningur um kaup á nýj- um lóðs- og dráttarbát fyrir Akra- neshöfn. Báturinn er keyptur af Damen Shippyards í Hollandi og er 16,85 m. á lengd og 5,69 m. á breidd. Ganghraði skipsins er 9,9 sjómílur og togkraftur 12,9 tonn. Að sögn Gísla Gíslasonar hafnar- stjóra er ekki búið að taka ákvörðun um hvað gert verður við Þjót, gamla lóðsbátinn, en til greina kemur að selja hann. Nýi báturinn er nokkru stærri en Þjótur en til samanburðar er togkraítur Þjóts um 6 tonn. “Umferð skipa um Grundar- tangahöffi hefur aukist verulega og því er Akraneshöfn nauðsynlegt að kaupa stærri bát til að geta veitt sem besta þjónusm og tryggt öryggi sjó- farenda eins og kostur er. I dag koma um 120 skip á ári í Grundar- tangahöfn og þegar þriðji ofn Járn- blendiverksmiðjunnar kemst í full afköst og stækkun álversins verður að raunveruleika þá er ljóst að skipakomum mun fjölga enn frekar. Auk þess má telja að fleiri aðilar hafi áhuga á að nýta höfnina fyrir hafnsækna starfsemi,” sagði Gísli Gíslason. GE Stórhuga hafnar- stjóm Á síðasta fundi hreppsnefndar Eyrarsveitar var mikil umræða um framtíðarskipulag hafnarsvæðisins út frá tillögum hafnarstjórnar. Meðal hugmynda er að breikka norðurgarð hafnarinnar sem bíður núna lengingar. Yrði þá fyllt að honum ffá landi og þannig búnar til nokkrar góðar lóðir sem ætlað- ar yrðu undir hafhsækna starfsemi. Þá hefur hafnarstjórn lagt til að kannaðir verði möguleikar á að byggja frysti og kæligeymslu á hafnarsvæðinu. GE F R BORGARN APOTEK LeiÍímói i láýu hfli&tieh&i á Borgarbraut 21 * Borgamesi - Sími 437 \vww.sli r»(iei. is/apotek 437 1 180

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.