Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2000, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 24.02.2000, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 2000 1§2ESSIjHÖÍ2KI Blót í Arbliki Tekið lagið tfjöldasöng í Arbliki. Þorrablót Suður Dala var haldið í Arbliki 12. febrúar sl. Blótið sóttu um 170 manns og var því fullt út úr dyrum. Meðal gesta var nemenda- hópur úr 10. bekk sem sýndi með háttvísri og góðri framkomu að Myndir: Kristjáti Jóhannsson. ungir og eldri geta vel skemmt sér saman. Veislustjóri var Gísli S. Ein- arsson þingismaður sem m.a. þandi nikkuna og stjórnaði fjöldasöng. FUjómsveitin Dúett spilaði síðan fyrir dansi fram á nótt. MM Skjöldur Orri Skjaldarsm á Hamraendum kynnti úrslit ífatasamkeppni Leifs Eiríksscmar. Málþing um innjlutning á nýju miólkurkúi m Föstudaginn 25. febrúar n.b. verður haldið málþing á Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri um innflutning á nýju mjólhurhúahyni. Þingið verður sett hl. 10 árdegis og lýhur með haffi á milli hl. 15 og 16. Marhmið með þinginu er að draga fram sem flesta af þeim þáttum sem huga þarf að við áhvörðun um slíhan innflutning og styrhja með því umræðugrundvöll málsins. Ræðumenn verða: Birgir Óli Einarsson hagfræðingur við Hagþjónustu landbúnaðarins Vilhjálmur Svansson dýralæfenir á Keldum Jóhannes Haufesson ostameistari Mjólfeurbúsins í Búðardal Inga Þórsdóttir prófessor í næringarfræði við Hásfeóla íslands Emma Eyþórsdóttir erfðafræðingur á Rannsófenastofnun landbúnaðarins Pétur Diðrifesson bóndi á Helgavatni Sigríður Jónsdóttir bóndi í Gígjarhólsfeoti Drífa Sigfúsdóttir námsmaður Viðar Hreinsson bófemenntafræðingur Veitingar verða seldar í matsal Landbúnaðarháskólans. Hádegisverður fer. 800,- Miðdegisfeaffi fer. 500,- Allir eru velhomnir að hlýða á og taha þátt I umræðum í loh málþingsins. JCandbúnaðarháskólinn áJlmnneijri Bifró 2000 Síðastliðinn laugardag héldu nemendur og starfs- fólk Samvinnuháskólans á Bifröst sína árlega Bifró- vision hátíð á Hótel Borgarnesi. Fullt var út úr dyrnm og stemming með eindæmum góð. Aðalat- riði dagskrárinnar var að venju söngvarakeppnin. Sigurvegari að þessu sinni varð Sigrún Hjartardóttir nemandi í Rekstrarfræði- deild. Hún söng lagið í will survive sem Diana nokkur Ross gerði frægt á sínum tíma. -MM Sigurvegarinn Sigrún Hjartardóttir flytur sigurlagið. Nokkrir erlendir skiptinemar eru nú í Rekstrarjræðideild II á Bifröst. Þeir létu ekki sitt eftir liggja og taka hér lagið. Frá vhistii Nadine Allihnfrá Þýskalandi, Rhea Boemer frá Þýskalandi, Wolfgang Hentschke Þýskalandi, Dennis Havermansfrá Hollandi, Maarit Impolafiá Fimilandi og Hanna Alakontinola frá Finnlandi. Myndir: EA Þrjár af leikkonunum í Rocky Horror. Æfingar eru nú í fullum gangi hjá nemendum Fjölbrautaskóla Vesturlands við uppfærslu á leikrit- inu Rocky Horror. Alls koma um Mynd: BG 50 nemendur að sýningunni á einn eða annan hátt og áætlað er að frumsýna þann 10. mars. Leikstjóri er Ari Matthíasson. BG

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.