Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2000, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 16.03.2000, Blaðsíða 7
SSES&liHúSS 7 FIMMTUDAGUR 16. MARS 2000 Stykkishólmsbœr Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Stykkishólmi Með vísan til 1. og 2. mgr. 18 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við nýtt deiliskipulag við Nónvík í Stykkishólmi. Svæðið afmarkast af Búðanesvegi, hesthúsasvæði, Nónvík og lóð við Nesveg. Um er að ræða íbúðahverfi fyrir einbýlishús. ■ ■ ■ ■llllIIS Tillagan liggur frammi í Ráðhúsi Stykkishólmsbæjar, Hafnargötu 3, frá 14. mars 2000 - 14. apríl 2000. Athugasemdir, ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast byggingarfulltrúa Stykkishólmsbæjar eigi síðar en 28. apríl 2000. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunní. Stykkishólmi, 14. mars 2000. Bæjarstjórinn í Stykkishólmi. Dorgveiði á ám og vötmmi hefiir löngum þótt skemmtileg tþrótt ogþjóðleg að sama skapi. Síðari hlutí vetrarþykir henta best tíl þessa enda ís oftast traustari á þeim tíma. Þrírfeðgar úr Borgamesi renndu fyrir silung á Norðurá eftir vinnu t síðustu viku. Aflinn er ekki í frásógur fierandi en litiveran baraþess betri á einum affáum blíðviðrisdógum hér Vestanlands í vetur. Mynd MM 'í BORGARBYGGÐ - ÚTBOÐ - Tæknideild Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í innri breytingar á Grunnskólanum í Borgarnesi. Um er að ræða að fjarlægja innréttingar, milliveggi og hreinlætisbúnað, gera op í steypta veggi og gólfplötu, smíða nýia veggi, auk þess að endumýja gólfefni, innihurðir o.fl. og mála síðan þann hluta hússins sem endurbætur ná til. Gögn verða fyrst afhent þriðiudaginn 21.mars næstkomandi en tilboð verða síðan opnuð kl. 14.00 þriðjudaginn 04.apríl næstkomandi. Bœjarverhfrœðingur Borgarbyggðar Bílasala Vesturlands ER FLUTT Verið velkotnin til okkar að Brákarbraut u, Borgamesi (Skiltagerð Bjama Steinarssonar) Bílasala Vesturlands, Brákarbraut ii, sími 4371577 I Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 29. mars 2000 kl. 20:00 á Hótel Borgarnesi í Borgarnesi Venjuleg aðalfundarstörf Pétur Rafnsson formaður Ferðamálasamtaka íslands kynnir vinnu Ferðamálaráðs varðandi Upplýsingamiðstöðvar á landsbyggðinni. STONG ÁHUGASVIÐSKÖNNUN Könnun sem aðstoðar við náms- og starfsval, verður lögð fyrir nemendur FVA og aðra í Fjölbraut fimmtudaginn 23. mars klukkan 15:30. Áhugasamir, sem ekki eru í skólanum hafa samband í síma 431 1205 á kvöldin (Elmar) en nemendur skólans hafa samband við námsráðgjafa. Iðnaðarmenn! Fagtún ehf óskar efíir að róða menn til starfa | við frógang Protan þakdúka. « Við leitum að fagmönnum sem geta unnið sjálfstœtt I og skilað vönduðu verki. Fagfún ehf s. 5621370 Upplýsingar um Fagtún ehf á vefsíðu, http://www.fggtun.is Iþróttamiðstöðin í Borgarnesi Nýtt námskeið í ungbamasundi Námskeið fyrir byrjendur hefst föstudaginn 24. mars kl 16:00 Skráning og upplýsingar í síma 437 1444 fimmluáíijiMi 23. mm M 2h 00 Söngstjóri: Stefán R. Gíslason Undirleikarar: Thomas Higgerson og Guðmundur Ragnarsson Einsöngvarar með kórnum: Einar Halldórsson, Óskar Pétursson, Pétur Pétursson og Sigfús Pétursson

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.