Skessuhorn


Skessuhorn - 16.11.2000, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 16.11.2000, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 16. NOVEMBER 2000 13 Frá afhendmpi peningagjafa: F.v. Valgerður Bjönisdáttirfrá Þroskahjálp á Vesturlandi, Asmundur Olafsson frá Dvalarheimilintt Höfða, Ragnheiður Asmundardóttir fráfarandi formaður S.B.K. og Elín Magmísdáttir fi-d Dvalarheimilinu í Borgamesi. Mynd: JG Vatnsdrykkj ar- skálar í skólana Aðalfundur Sambands borg- firskra kvenna var haldinn að Hót- el Glymi í Hvalfirði 28.október sl. Formannaskipti urðu hjá félaginu. Ragnheiður Asmundardóttir gaf ekki kost á sér til endurkjörs en í hennar stað var Kristín Gunnars- dóttir, Lundi kosin formaður. 29 konur sóttu aðalfundinn að þessu sinni frá 12 kvenfélögum á svæðinu en 13 kvenfélög eiga aðild að S.B.K. Sérstakur gestur fundarins var nýkjörinn forseti Kvenfélaga- sambands Islands, Helga Guð- mundsdóttir, Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, úthlutaði sambandið ágóða s.l. árs af sölu bókarinnar “Holt og gott”. Þeir sem nutu góðs af fengu 60 þúsund krónur hver en það voru Þroskahjálp á Vesturlandi, Dvalar- heimili aldraða Borgarnesi og Dvalarheimilið Höfði Akranesi. Margar samþykktir og ályktanir voru gerðar á fundinum. Meðal annars var samþykkt eftirfarandi tillaga frá Kvenfélagi Staf- holtsmngna: “Samband borgfirskra kvenna beinir þeirri áskorun til skólayfirvalda í héraðinu að vatns- drykkjarskálar verði settar upp í skólum og íþróttahúsum héraðs- ins”. I fundarlok voru fráfarandi for- manni og varaformanni, þeim Ragnheiði Asmundardóttur og Helgu Guðráðsdóttur þökkuð far- sæl störf fyrir sambandið og af- hentar gjafir. MM Chateau d'Aux sófasettin hafa notið mikilla vinsælda á íslandi Metropol sófasett Hágæða flokkur í leðri 3+1+1 V erð kr. 268.00,- stgr. Tilboðsverð: kr. 198.000 —r— **** «r: iÁl > Habufa Colonial Borðstofusett úr gegnheilu birki Ledurhornsófar 2+H+3 Verð frá kr: kr. 91.900 Raðgreiðslur til allt að 36 mánaða VtSA VERZLUNIN SKOLABRAUTI AKRANESI IFRABÆRU URVAII Tréstyttur - Tréhúsgögn Fullt af jólavörum á góðu verði Smákökumót - konfektmót kransakökumót - kökuform - tertudiskar Geisladiskar kl. 350,- Leikföng Fjarstýrðir bílar - grátandi dúkkur LEGO - PLAYMOBIL - FISHER PRICE SUSY dúkkur og bílar Það eru komnir jóladiskar Jólakort - jólapappír og merkimiðar Jólatré með Ijósleiðurum GLER = 0LLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.