Skessuhorn


Skessuhorn - 16.11.2000, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 16.11.2000, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 16. NOVMEMBER 2000 ^■ktssunu^ Skagamenn tapa fyrir Selfyssingum IA mætti liði Selfoss síðastliðinn sunnudag í heimabæ þeirra síðar- nefndu. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og staðan í hálfleik var 55-47 heimamönnum í vil. Þeir mættu mun ákveðnari til leiks í síð- ari hálfleik og skoruðu 33 stig á móti 11 stigum Skagamanna í þriðja leikhluta. Það er skemmst frá því að segja að Selfyssingar héldu forskoti sínu út allan leikinn sem endaði með sigri þeirra 117-93 en segja má að lélegur varnarleikur hafi kostað Skagamenn sigurinn. Ostöðugleiki er nokkuð sem ein- kennir ungt lið þeirra og er það hlutur sem leikmenn liðsins verða að ná að bæta úr. Brynjar Sigurðs- son var atkvæðamestur Skaga- manna í leiknum með 27 stig og á hæla honum fylgdi Trausti Jónsson með 22 stig. Leon Perdue og Mar- vin Valdimarsson voru bestir í liði andstæðinganna. Næsti leikur IA fer fram gegn Armanni/Þrótti í Laugardalshöll í kvöld. SÓK vestUr Ferðamálasamtök Vesturlands Vesturland Haldinn fimmtudaginn 23. nóv. kl. 16 í Hótel Höfða, Ólafsvík Gestur fundarins: Ómar Benediktsson, fulltrúi Markaðsráðs. Dagskrá: Kl. 16:00 - Venjuleg aðalfundarstörf Kl. 18:00 - Ómar Benediktsson, fulltrúi Markaðsráðs KI. 18:30 - Léttur samhristingur yfir fordrykk B0. 19:30 - Þriggja rétta kvöldverður á sérstöku tilboðsverði 1 — 'ánsson, Ingi Hans ■' ~ ■ "ttir. 'PaJfer ekkifimníyá neimim að nú átgtúát tiljála og, um nse&tu mánaóamát gen§ur aðmntan ígarð. <A <úða&ta ári mr hæritm fallega ákregttur jálaljááiun kæjarhúum agrge&tum til míkillar ámegjw í me&ta ákammdeginu. Tyrirfmgað er að átatfámenn hæjarim cnerði búnir að áetja, upp jálaljááaxskreytingar um næátu mánaðamát ag, 2. de&etnker uerður krnikt á jálatrénu á <Akratargi. Veittar werða uiðurkenningar fpirfallegar ákregtingar, ein& ag gert uar á áíðaáta ári, en framkuæmd þeá& uerður nánar auglgát. 'Eg fmet alla til að taka þátt í þiri að gera deáemhermóuuið að tíma Ijóáá ag friðar, alhm v til gleði ag ánægju. 'Með ke&tii ktmðju, Qí&li Qi&la&mt, bayav&tjári Grétar heimsældr erlend lið Grétar Steinsson, sem er fyrirliði U-18 ára landsliðsins í knattspyrnu, nýbakaður bik- armeistari með IA og nýlega valinn efnilegasti leikmaður ÍA, er farinn að vekja athygli erlendra liða. Hann er á leið- inni í heimsókn til tveggja kunnra liða í Evrópu. A Iaug- ardaginn slæst hann í för þriggja Keflvíkinga til Heer- enveen í Hollandi þar sem hann mun dvelja í viku. Laug- ardaginn 18. október mun hann síðan flytja sig yfir til Múnchen þar sem meiningin er að hann dvelji við æfingar og keppni hjá þýska úrvalds- deildarfélaginu 1860 Múnchen í eina viku. SG Grétar Steinsson Stefán íslands- meistari í brids Skagamaðurinn Stefán Jó- hannsson varð um helgina Is- landsmeistari í brids ásamt makker sínum Steinari Jónssyni en þá voru spiluð úrslit fslands- mótsins í tvímenningi. Stefán og Steinar unnu mótið með miklum yfirburðum, hlutu alls 58,3% skor sem telst vera ágæt- is skor í móti af þessari lengd. í öðru sæti urðu landsliðsmenn- imir Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Armannsson og Sigurð- ur B. Þorsteinsson og Haukur Ingason urðu í 3. sæti. Bridsfélag Akraness Á Akranesi lauk síðan í síðustu viku hausttvímenningi og þar hafði Stefán einnig sigur en í það skiptið ásamt gömlu bridskemp- unni Alfreð Viktorssyni. Besti ár- angur þriggja kvölda af fimm gaf þeim 58.6% skor. Næstir þeim urðu Hallgrímur Rögnvaldsson og Guðmundur Ólafsson með 56,9% og í þriðja sæti lentu Ingi Steinar Gunnlaugsson og Ólafur Grétar Ólafsson með 56,3%. Borgfirðingar í liðinni viku var fyrsta kvöld Borgarfjarðarmótsins í tvímenn- ingi spilað í Félagsbæ. Mótið verður til skiptis haldið í Borgar- nesi og í Logalandi í Reykholts- dal. Alls mættu 22 pör til keppni og komu þau flest frá Borgarnesi og Borgarfirði. Einnig komu spil- arar frá Reykjavík og úr Hrúta- firðinum. Eftir fyrsta kvöld móts- ins voru hjónin Kristján B Snorra- son og Alda Guðnadóttir í Borg- arnesi hæst en þau náðu fljúgandi starti í fyrstu fjórum til fimm um- ferðunum. Fjölmennt mót sem þetta þykir, af mörgum spilurum, færa nýtt líf í annars fremur staðnaða starfsemi þessara félaga. MM/KK Akraneskaupstaöur * UTBOÐ Akraneskaupstaöur og Landsíminn hfóska eftir tilboöum í nýbyggingu gatna og lagningu veitukerfa í fyrsta byggingarafanga FÍatahverfis. Helstu magntölur eru: Gröftur Fylling Fráveitulagnir Hitaveitulagnir Vatnslagnir Rafstrengir Ljósastaurar Símastrengir Þökulagning Sáning u.þ.b. u. D.b. u. D.b. u. D.b. u. a.b. u. D.b. u. D.b. u. D.b. u. D.b. u. D.b. 8.100 m3 10.200 m3 1.600 m 580 m 640 m 2.600 m 26 stk 5.000 m 500 m2 8.200 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu Tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar að Dalbraut 8 á Akranesi frá og meö föstudeginum 17. nóv. n.k. Tilboö veröa opnuö á sama staö, mánudaginn 4. des. n.k. kl. 11:00. Forstööumaöur tcekni- og umhverfissviös.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.