Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2000, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 07.12.2000, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 jnl^oúnu^ Girt á aðventu Girðingavmna hefurfram að þessu ekki verið fastar liður í jólaundirbúningnum og harla sjaldgæft að sjá menn við slík störf ájólafóstunni. Fádæma veðurblíða að undan- förnu hefrr hinsvegar gert mönnum kleift að stundaýmis störfsem alla jafria er ekki hægt á þessum árstíma. Baldur Bjömsson girðingaverktaki í Múlakoti var að girða með- fram. njjum Vatnshamravegi í Borgarfrrði þegar Ijósmyndari Skessuhoms rakst á hann síðastliðinn þriðjudag og kvaðst mmidu halda ótrauður áfram meðan nokkur vegur væri að koma niður staurum. Mynd: GP Jólafastan I kjöltti jólasveinsins Jólafastan gekk í garð með hefð- svindla talsvert á föstunni enda ein- bundnum hætti á Snæfellsnesi. kennist hún ekki lengur af föstum Fólk á Snæfellsnesi er farið að eða öðru mótlæti. Bjarmi jólanna er Veitingahúsið Búiarklettur Búðarklettur opnar á ný Veitingahúsið Búðarklettur sjóður Mýrasýslu keypti húsið. úr dyrum opnunarkvöldið og opnaði að nýju síðastliðið laugar- Þeir Pálmi Ingólfsson og Jóhann greinilegt að Borgnesingar og dagskvöld með pompi og prakt Kjartansson hafa nú fest kaup á nærsveitamenn tóku staðnum efdr að hafa verið lokað um nokk- húsinu og hyggjast reka þar veit- fagnandi. urra mánaða skeið eftir að Spari- inga og skemmtistað. Fullt var út kærkominn í svartasta skammdeg- inu enda er fólk farið að kveikja jólaljósin strax í byrjun desember og hefja jólaföstuna á föstudegi með ýmsum uppákomum. Á laug- ardag var mikið um að vera alls staðar. Hólmarar gáfu út mikla dagskrá með jólahappdrætti og jólahlaðborðum auk þess sem í boði var jólaföndurstund með kaffi og brúntertu á föndur-kaffihúsinu Settu í Egilshúsi. Þá svindluðu Lions menn heldur betur með því að bjóða upp á myndatöku með jólasveininum í húsi sínu. Stekkja- staur var víst á lausu enda klaufskur við innpökkun og smíði jólagjafa og því vel til þess fallinn að sitja fyrir á jólaföstunni með bömum. Hin ár- Hugað að jólaljásum Myndarlegt jólatré þeirr í Olafsvík setur sannarleg svip á bæinn. Mynd IH legi jólabasar kvenfélagsins var síð- an haldinn á sunnudeginum í fé- lagsheimilinu þar sem í boði var heitt súkkulaði og pönnukökur. I Dagskrá FAG-fólks í Grandarfirði er margt í boði og þar kemur fram að þeir eru meiri svindlarar í þess- um efnum en nágrannar þeirra. Þar hófust hin landsfrægu jólahlaðborð í Krákunni þann 25. november og á föstudaginn var startað jólaföstunni með meiru af hlaðborðum og kaffihús unga fólksins var opnað í Hótel Framnes. Laugardagurinn hófst síðan með kirkjuskóla og síð- an hófst “Jólastund” sem er helj- armikil dagskrá. Sölumarkaður Kvennfélagsins er fyrirbrigði sem komið hefur í stað hins árlega basars. Þar er handverksfólki boðið að selja vörur sínar og kvenfélagið selur veitingar og dregur í jóla- happdrættinu sínu. Boðið er upp á ýmsa skemmti- og söngdagskrá á þessum degi. I Snæfellsbæ er fólk meira og minna búið að skreyta sín hús og götur. Þar er hafður sá hátt- ur á að íbúar gatnanna kaupa ljósa- slöngur til að setja á ljósastaura hver í sinni götu. Síðan sér Snæ- fellsbær um að setja skreytingarnar upp. A dögunum var vinna við þessa uppsetningu boðin út því hún var orðin talsvert mikil. Þessi sam- staða er til eftirbreytni og skapar skemmtilega samkeppni milli gatna um að lýsa götur sínar vel á þessum dimmustu dögum ársins. I Olafsvík voru svo tendruð ljós á jólatrjám eins og annarsstaðar á laugardegin- um. Ekki verður annað séð en að jólin leggist vel í Snæfellinga í upp- hafi jólafösm. IH Kaffihúsakyöld í FVA Nemendafélag Fjólbrautaskóla Vesturlands liggur ekki í dvala þessa dagana þótt engir séu kennaramir í skóla?ium. Síðastliðinn fimmtudag varþar haldið eitt afhmumfrægu kaffrhúsakvöldum. Dagskráin var fjölbreytt að venju og unæstfyndnastF maður Islands, það er að segja sá sem hreppti annað sætið í keppninni fyndnasti maður Islands á dögun- um, var kynnir kvöldsins. Meðal dagskrárliða var söngatriði, spuni og piparsveinauppboð þar sem gestum kvöldsins gafst tækifæri á að bjóða í þrjá úrvals piparsvema við góðar undirtektir. Mynd:SOK

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.