Skessuhorn


Skessuhorn - 07.12.2000, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 07.12.2000, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000 15 SálsSUHÖSR” Eigendur verðlaunahrossanna. Aftari röðfiá vinstri: Stefán Kristófersson, Bjami Marinósson, Sigurður Oddur Ragnarsson. Fremri röð f.v. Karen Líndal Marteinsdóttir, Martein Njálsson og Þorvaldur Jósefsson. . Mynd: GE Bestu hross Vesturlands árið 2000 Á fundi félags Hrossabænda á Vest- urlandi síðastliðinn þriðjudag voru veitt verðlaun fyrir þau kynbóta- hross sem efst stóðu í hverjum flokki á árinu. Verðlaunin hlutu eftirfarandi. Hryssur 4 vetra Gára 96236610, Sveinatungu, Norðurárdal, Leirljós. Fyrsti eigandi og núverandi: Þor- valdur Jósefsson, Skúlagötu 14, Borgarnesi F: Seimur 87175280, Víðivöllum- Fremri. M: Draumey 85236003, Sveina- tungu. Sköpulag: 7,83 Hæfileikar: 7,99 Aðaleinkunn: 7,93 Knapi: Marjolyn Tiepen Hryssur 5 vetra Þóra 95235813, Skáney, Reykholts- dal, Rauð. Fyrsti eigandi og núverandi: Bjarni Marinósson, Skáney. F: Skinfaxi 91155195, Þóreyj- arnúpi. M: Blika 86235800, Skáney. Sköpulag: 8,14 Hæfileikar: 8,00 Aðaleinkunn: 8,06 Knapi: Haukur Bjamason Hryssur 6 vetra Mýkt 94235474, Vestri-Leirár- görðum, Leirársveit. Rauð. Fyrsti eigandi: Garðar Þorsteins- son, Galtalind 1. Eigandi: Karen Líndal Marteins- dóttir, V-Leirárgörðum. F: Hrappur 89136761, Leirulæk. M: Svarta-Stjarna 78257587, Stokkhólma. Sköpulag: 7,81 Hæfileikar: 8,40 Aðaleinkunn: 8,16 Knapi: Jón Gíslason Hryssur 7 vetra og eldri ísbjörg 92237501, Ólafsvík, Leir- ljósblesótt. Fyrsti eigandi og núverandi: Stefán Kristófersson, Siekkjarholti 7, Ó- lafsvík. F: Kolfinnur 81187020, Kjarnholt- um. M: Rjúpa 4881, Steðja. Sköpulag: 7,68 Hæfileikar: 8,78 Aðaleinkunn: 8,34 Knapi: Vignir Jónasson Stóðhestar 4 vetra Flygill 96135467, Vestri-Leirár- görðum, Leirársveit, Grár. Fyrsti eigandi og núverandi: Mart- einn Njálsson, Vestri-Leirárgörð- um. F: Kolfinnur 81187020, Kjarnholt- um. M: Frægð 89235466, Vestri-Leir- árgörðum. Sköpulag: 7,78 Hæfileikar: 8,56 Aðaleinkunn: 8,25 Knapi: Jón Gíslason Stóðhestar 5 vetra Grímnir 95135715, Oddsstöðum, Lundarreykjadal, Grár. Fyrsti eigandi og núverandi: Sig- urður Oddur Ragnarsson, Odds- stöðum. F: Dagur 84187003, Kjarnholtum. M: Grána 6870, Oddsstöðum. Sköpulag: 7,99 Hæfileikar: 8,29 Aðaleinkunn: 8,17 Knapi: Gísli Gíslason Stóðhestar 6 vetra og eldri Snerrir 94149841, Bæ, Bæjarhr. Strandasýslu, Jarpnösóttur. Fyrsti eigandi: Þórarinn Ólafsson, Bæ I. Eigandi: Þórarinn Ólafsson, Bæ I og Snerrisfélagið. F: Svartur 88176100, Unalæk. M: Fiðla 73235780, Kirkjubæ. Sköpulag: 8,33 Hæfileikar: 8,13 Aðaleinkunn: 8,21 Knapi: Olil Amble ------------------------------------7------- Pétur með gegn IA? Næstkomandi laugardag :á 1. tugsaldur en hefur allavega ekkert deildarlið IA að mæta Létti úr minnkað. Einnig hefúr því verið Reykjavík í 16 liða úrslitum bikar- fleygt að landsliðsmaðurinn fyrr- keppnin’nlr í körfuknattleik. Sú verandi, Nökkvi Már Jónsson, verði saga er komin á kreik áð Léttis- með Léttismönnum. Liðsstjóri menn hafi gert gangskör í að styrkja þeirra Léttismanna er heldur eng- lið sitt og meðal annars fengið ti) iim nýgræðingur í körfunni en það liðs við sig risann Pétur Guð- er Egill Fjeldstéd sem á sínum tíma mundsson' sem er eini Islendingur- lék með Skagamönnum. Það má því inn sem leikið hefi.tr í IÁBÁ deild- búast við mögnuðum leik á Skagan- inni. Pétur er koininn hátt á fimm- um á laugardag. GE Sigmar Egilsson var einn besti maður leiksins. Hér er hann í harðri baráttu við einn Iringa 0 0 Mynd: Svanur Oruggur Skallasigur Það ríkti rnikil eftirvænting fyrir leik Skallagríms og IR í Borgarnesi s.l sunnudag efdr langt frí í úrvals- deildinni. Borgnesingar stóðu svo sannarlega undir þessum vænting- um í byrjun og léku af miklum krafti og hitrn vel og voru fljótlega komnir með 10 stiga forystu. Þá brugðu gestirnir á það ráð að.beita svæðis-pressuvörn. Hún gekk ekki betur en svo að skyttur Skallanna hrukku í gang og settu niður 8 3.- stiga körfúr í 2.1eikhluta úr 13 skot- um. Voru það sérstaklega Sigmar, Warren og Ari sem hittu vel. Stað- an í hálfleik var 50-25 heimamönn- um í vil. Ótrúlegar tölur gegn efni- legasta liði landsins. Gestirnir virð- ast hafa fengið sér vænan lýsissopa í hálfleik, því um miðjan 3. leikhluta höfðu þeir minnkað muninn í 8 stig og kliður fór um áhorfendur. En undir lokin tók Warren Peebles svo leikinn í sínar hendur og heima- menn gerðu út um leikinn í 4.1eik- hluta og unnu sanngjarnan 18 stiga sigur sem hefði jafnvel getað verið stærri. Sem fyrr segir átti Warren Peebles stórleik, skoraði 35 stig, tók 10 fráköst og stal 5 boltum auk þess að eiga 5 stoðsendingar og hitta 5 af 6 3.stiga skotum sínum. Sigmar Eg- ilsson áttd einnig mjög góðan leik og setti persónulegt met með 11 stoðsendingum. Skallagrímsliðið virkaði sannfærandi og allir skiluðu sínu bæði í vörn og sókn. Hjá IR- ingum var Borgfirðingurinn Sig- urður Þorvaldsson frá Skeljabrekku einna sprækastur ásamt erlenda leikmanni þeirra, Cedric Holmes. RAG " \ Borgarfjarðarsveit Vakin er athygli á að fyrri umræða um fjárhagsáætlun Borgarfjarðarsveitar 2001 fer fram á 37. fundi hreppsnefndar er haldin verSur kl. 14 í Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 14. desember nk. NORÐURÁL NORDIC ALUMINÚM Mat á umhverfisáhrifum stækkunar Norðuráls á Grundartanga í allt að 300.000 tonn á ári. Norðurál hyggst stækka álver sitt á Grundartanga og er áætlað að ársframleiðsla álversins að stækkun lokinni verði allt að 300.000 tonn. Styrkumsóknir þurfa að berast fyrir þann fund. Umsóknum skal skila á skrífstofu Borgarfjarðarsveitar Litla-Hvammi, pósthólf 60, 320 Reykholt eða í tölvupósti á netfang: sveitarstjóri@borgarfjordur.is SVEITARSTJÓRl V___________________________________) Hönnun hf. verkfræðistofa vinnur nú að mati á umhverfisáhrifum þessara framkvæmda og eru allar ábendingar og athugasemdir vel þegnar. Almenningi gefst kostur á að kynna sérfyrirhugaðarframkvæmdir og vinnu við mat á umhverfisáhrifum föstudaginn 8. desember frá kl. 13-18 á Hótel Borgarnesi og mánudaginn 11. desember frá kl. 17-21 í sal Fjölbrautaskólans á Akranesi, Á staðnum verða fulltrúar frá Norðuráli og Hönnun hf. til að svara spurningum sem upp kunna að koma.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.