Skessuhorn - 25.05.2001, Blaðsíða 16
LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL
við sjdum
um fjármálin
Sérkjör Heimilislínu fela í sér mikið hagræði og fjárhagslegan ávinning fyrir skilvísa og trausta viðskiptavini. Sérkjör Heimilislínu eru
víðtæk fjármálaþjónusta á vildarkjörum fyrir þá sem þurfa mikið fjárhagslegt svigrúm. í þjónustunni felst m.a.
• Hærri innlánsvextir
• Allt að 750.000 króna yfirdráttarheimild á Gullreikningi án
ábyrgðarmanna
• Lægri vextir á yfirdráttarheimild
• Gulldebetkort ásamt 150 fríum kortafærslum á ári
• Gullkreditkort VISA, eða MasterCard Heimskort
• Aðgangur að Heimilisbankanum á Internetinu
• Allt að 750.000 króna skuldabréfalán til allt að fimm ára,
án ábyrgðarmanna
• Allt að 2.000.000 króna reikningslán á hagstæðum kjörum
• Greiðsluþjónusta með útgjaldadreifingu
• Útgjaldadreifing í Heimilisbanka á Netinu
• Netklúbbur Heimilislínu
• Húsnæðislán til allt að 25 ára
• Ódýrari bílalán Lýsingar
• Árgjald þjónustunnar er 7.500 krónur
® BÚNAÐARBANKINN
^—' m , j I •
Traustur banki
S E R K T ö R
HEIMILISLÍNUNNAR