Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 26.07.2001, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 26.07.2001, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 26. JULI 2001 jntSSUtlu.. :li 2001 DACSKRA Föstudagur 27. júlí Kl. 12.00 Grundfirbingar fiagga. Kl. 13.00 Firmakeppni Hesteigendafélags Grundarfjarbar. Haldin á keppnisvelli félagsins í Hellnafelli. Um leib gefst fólki kostur á ab skoba nýtt og qlæsilegt félagsheimili grundfírskra nestamanna. Firmakeppnin er styrkt af fyrirtækjum í Grundarfirbi. I kjölfar Artémise; Reykjavík - Grundarfjörbur. Seglskúrur leggja af stab í kappsiglingu til Grundarfjarbar líkt og franska herskipib Artémise og danska varbskipib Örninn árib 1858 begar stríbib um fiskveibar Frakka nófst í Grundarfirbi. Keppnin er libur í íslandsmeistarakeppni Siglingasambands Islands. Siglingin er styrkt af Sjóvá Almennum, öryggi til sjós og lands. Utlinumyndir Gublaugs á Hótel Framnesi. Sýningin er opin alla helgina á opnunartíma nótelsins. Kl. 14.30 Vígsluathöfn í Smibjunni. Þab var mikib framfaraspor þegar rábist var í ab endurbyggja gamla vélsmibju og fá henni hlutverk bókasafns, fjamámsvers, slökkvistöbvar og áhaldahúss. Kl. 16.00 Dagskrá á hátíbarsvæbi vib höfnina. Björg Ágústsdóttir sveitarstjóri setur hátíbina Ávarp frá Eyrbyggjum Síban skemmta grundfirskir tónlistarmenn; - Sex í sveit Sylvía og Máni - Dreifbýlistútturnar Grillveisía í bobi Tanga Dixielandhljómsveit Grundarfjarbar Kl. 18.00 Vélbátaöldin, sögusýning. Sturla Böbvarsson samgöngu- rábherra opnar sýningu um yélbátavæbinguna í Eyrarsveit. Iskaldur veruleiki. Gamlar Ijósmyndir úr Ijósmyndasafni Eyrbyggja. Sýningarnar eru bábar í húsi verslunarinnar Grundar vib Grundargötu og eru styrktar af Búnabarbanka Islands, sjávarútvegsfýrirtækjum í Grundarfirbi og Samgöngurábuneytinu. KL 18.00-23.00 Kajakaleiga í smábátahöfn. Kaj'akaleigan Saga leigir kayaka og leiobeinir byrjendum. Kl. 18.30 Fjallahjólamót Hrannarbúbarinnar. Hrannarbúbin býbur fjallahjólaköppum af yngri kynslóbinni ab spreyta sig á hjóíum sínum á þrautabraut vib svæbi Hesteigendafélagsins í Hellnafelli. Kl. 19.00-22.00 jazz á Hótel Framnesi. Hótel Framnes býbur upp á jazz yfir kræsingum af matsebli ícvöldsins eba kaffibolla. Kl. 20.00 Knattspyrna; HSH og Bruni Akranesi. L^ikur sameiginlegs libs Snæfellinga í Islandsmótinu. Kvöldganga í kringum Kirkjufell. Þórunn Kristinsdóttir er leibsögumabur í þessari ferb. All^r göngur helgarinnar eru í bobi VIS sem"býbur F+ fjölskyldutrygginguna. öamla sjoppan. í Versluninni Tanga vib Nesveg er enn til sjoppa sú sem sett var upp í Kaupfélaginu á blómatíma söluturna skömmu eftir 1960. Þar verbur endur- vakin gamla stemmningin meb kókosbollum, lakkrísrörum, gosi í gleri, o.fl. Útsýnissiglingar hefjast. Sæferbir Sigurjóns munu um helgina gefa Grundfirbingum og gestum peirra kost á útsýnissiglingum um Grundar- fjörb. Hefur þú séb fjallahrinpinn frá sjó? Nánar um siglingarnar i auglýsingu vib smábatahöfn. Kl. 21.00 Abalfundur Eyrbyggja á Hótel Framnesi. Eyrbyggjar, Hollvinasamtök Grundarfjarbar, er félag vina Grundarfjarbar. Félaqar geta allir orbib sem tengjast Grundarfirbi á einhvern hátt. Fundurinn er öllum opinn. Rabb á veitingahúsunum til mibnættis. Kl. 21.30 Sögustund á Grundarkampi. Á Grundarkampi stób hinn forni Grundarfjarbarkaupstabur, höfubstabur Vesturamts. Staburinn á sér merka sögu og mun Ingi Hans söguáhugamabur leiba gesti sína um rústir stabarins oq segja ágrip af sögu staöar og mannlifs. Sögustundin er þrisvar á dagskrá helgarinnar. Sögustund a Grundarkampi er í bobi Landsbanka íslands. Kl. 22.00-03.00 Skemmtun og dans í Samkomuhúsinu. Söng- og tónlistarlíf í Grundarfiröi er fjölskrúöugt og fjörugt. Sönghópurinn Annexía er skipabur fólki sem starfar í kirkiukór Grundarfjarbarkirkju en þau nafa haldib margskonar veraldlegar söngskemmtanir. Þetta kvöld kyrja Jaau slagara frá ýmsum tímum og fa meb serfleiri grundfirska listamenn. Allt undir stjórn Friöriks Vignis Stefánssonar. Kl. 23.00 Miönæturganga Gengib meb Þórunni Kristinsdóttur upp ab Nónfossi og eftir Langhrygg. Hentuq ganga fyrir flesta. í bobi F+ fjölskylautryqqinqar. Kl. 24.00-03.00 Veitingahúsiö Krákan Anna Vilhjálms og Vibar jónsson skemmta gestum og vertinn svarar spurningu helgarinnar; „Hver var Gallý?" Kristján IX. _ Hörbur G. Olafsson trúbador skemmtirpestum og starfsfólk veitingahússins getur örugglega svarab spurningu helgarinnar; „Hver var Gallý?" Laugardagur 28. júlí Kl. 09.00-11.00 Smiöjan, opib hús Gestum gefinn kostur á ab skoba bókasafmö, fjarnámsverib og slökkvistööina vib Borgarbraut. Kl.10.00 Ab liöka sig meb afa og ömmu Morgunleikfimi á íþróttavejlinum. Félag eldri borgara oq Elsa Arnadóttir hittast reglulega í leikfimitímum. Kl. 11.00 Sýningar opnaöar á ný Gamla sjoppan, sögusjoppa íTanga Aftur farib a sjóinn Útsýnisferöir nefjast, Sæferbir Sigurjóns í smábátahöfn Kajakaleiqa opnar í smábátahöfn Útimarkaour - Gallerí Grúsk vib Grundarqötu Handverkshópurinn hefur nýverib gert upp gömlu lögreqlustöbina vib Grunaargötu og komio sér vel fyrir meb fjöibreytt urval af handverki. Kl. 12.00 Hádegisjazz á Hótel Framnesi Kl. 13.00 Bylgjulestin í bobi FAG Félag atvinnulífsins í Grundarfiröi og Bylgjan bjóba fjöruga dagskrá á hafnarsvæöinu. Útsending á Bylgjunni hefst ab loknum hádegis-fréttum og stendur til kl.16.00. Kl. 15.00 Sögustund á Grundarkampi Á Grundarkampi stób hinn forni Grundarfjaröarkaupstaöur, höfubstabur Vesturamts. Staburinn á sér merka sögu og mun Ingi Hans söguáhugamaöur leiba gesti sína um rústir staöarins og segja ágrip af sögu staöar ojg manniifs. Sögustundin er þrisvar a dagskrá helgarinnar. Sögustund a Grundarkampi er í bobi Landsbanka íslands. Gönguferb á Kirkjufell Kirkjufell er höfubdjásn í náttúru Grundarfjaröar, þaban er víbsýnt og þangab er einstakt ab koma. Gangan er nokkub erfiö og alls ekki ætluo börnum. Leiösögumaöur er Gubmundur Pálsson. Fariö er frá hlabinu í Hálsi. Gangan er í bobiF+ fjölskyldutryggingar. Kl. 17.00-19.00 Unglingatónleikar í Samkomuhúsinu Tvær unglingahljómsveitir frá Grundaríiröi, Input og Berrassabir, vöktu nokkra athygli á Músiktilraunum 2001. Þærtroöa upp á tónleikunum ásamt nokkrum hljómsveitum á svipubu reki. Tonleikarnir eru í bobi Sportklúbbs Landsbankans og verba hljóbritabir af Rás 2. Kl. 18.00 Síödegisganga í Króarnes Léttfjölskylduganga um Kirkjufellssand í fylgd Þórunnar Kristinsdóttur. Gangan er í bobi F+ fjölskyldutryggingar. Kl. 21.00 - 22.00 Skúturnar koma. Söngvakeppni barnanna Kl. 22.00 - 24.00 Bryggiuball Vinsældir bryggjuballsins fara stöbugt vaxandi enda sxemmtir öll fjölskyldan sér þar saman og gamlir felagar og vinir rifja upp fjöruga daga libinna tíma. Bryggjuballib er í bobi Verslunarinnar Tanga. Rabb á veitingahúsum Kl. 24.00-03.00 Stórdansleikun Samkomuhúsinu Hljómsveitin „Á jnóti sól" heldur upp stanslausu fjöri. Á þessu balli er tílvalio ab spyrja; „Hver var Gallý?" Kristjan IX. _ Hörbur G. Ólafsson trúbador skemmtirpestum og starfsfólk veitingahussins getur örugglega svarab spurningu helgarinnar; „Hver var Gally?" Veitingahúsib Krákan Anna Vilhjálms og Vibar Jónsson skemmta gestum og vertinn svarar spurningu helqarinnar; „Hvervar Gallý?" Sunnudagur 29. júlí Kl. 09.00-11.00 Smiöjan, opib hús Gestum gefinn kostur á aö skoba bókasafniö, fjarnámsverib og slökkvistööina viö Borgarbraut. Kl. 10.00 Eyrbyggjar nema land Brottfluttum verbur gefinn kostur á ab helga sér reit í skógræktarsvæbinu fyrir ofan bæinn. Skógræktarfélag Eyrarsveitar leggur til plöntur og verkfæri. Áhugasamir landnemar mæti vib vatnstank vib Grafargil. Soffamótiö í golfi á Bárarvelli. Kl. 11.00 Og enn er sýnt, siglt og selt Sæferöir Sigurjóns í smábátahöfn Kajakaleiga í smábátahöfn Sölutjöld opna Útimarkabur - Gallerí Grúsk Kl. 13.00 Gönguferb á Kirkjufell Þeir sem ekki komust á Kirkjufelliö á föstudag eba gleymdu myndavélinni, fá annab tækifæri meb Guömundi Pálssyni. Athugib ab gangan sem er í bobi F+fjöískyldutryggingar er ekki á allra færi. Dorgveibikeppni á litlu bryggju Björgunarsveitin Klakkur bybur ungum fiskimönnum ab reyna meb sér í dorgi á litlu bryggjunni. Kl. 15.00 Lokahnykkurinn á hátíbarsvæbi Dixielandhljómsveit Grundarfjarbar Dreifbýlistútturnar Verölaunaafhending fyrir söng, dorg og fjallahjólaleikni Átthagar og tengsl Sex í svpit

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.